Ruben Östlund

sænskur kvikmyndagerðarmaður

Ruben Östlund (f. 13. apríl 1974) er sænskur kvikmyndagerðarmaður. Meðal þekktustu kvikmynda hans eru Turist (2014), The Square (2017) og Triangle of Sadness (2022), sem allar fengu jákvæða dóma og unnu til verðlauna á Cannes kvikmyndahátíðinni.[1]

Ruben Östlun
Ruben árið 2014
Fæddur13. apríl 1974 (1974-04-13) (50 ára)
Styrsö, Svíþjóð
StörfLeikstjóri,
handritshöfundur,
framleiðandi
MakiSina Görcz (2014-í dag)
Börn3

Kvikmyndaskrá

breyta
Ár Upphaflegur titill Íslenskur titill Tegund
1993 Addicted Skíðamynd
1997 Free Radicals Skíðamynd
1998 Free Radicals 2 Skíðamynd
2000 Låt dom andra sköta kärleken Heimildarmynd
2002 Familj igen Heimildarmynd
2004 Gitarrmongot Kvikmynd í fullri lengd
2005 Scen nr: 6882 ur mitt liv Stuttmynd
2008 De ofrivilliga Ósjálfrátt[2] Kvikmynd í fullri lengd
2009 Händelse vid bank Kvikmynd í fullri lengd
2011 Play Leikur[2] Kvikmynd í fullri lengd
2014 Turist Túristi[2] Kvikmynd í fullri lengd
2017 The Square Ferningurinn Kvikmynd í fullri lengd
2022 Triangle of Sadness Sorgarþríhyrningurinn Kvikmynd í fullri lengd
N/A The Entertainment System is Down Kvikmynd í fullri lengd

Tilvísanir

breyta
  1. Brooks, Xan (11. mars 2018). „Ruben Östlund: 'All my films are about people trying to avoid losing face'. The Observer (bresk enska). ISSN 0029-7712. Sótt 11. mars 2018.
  2. 2,0 2,1 2,2 „Ruben Östlund heiðursgestur á RIFF“. www.mbl.is. Sótt 10. desember 2023.

Tenglar

breyta