Norðurlandskjördæmi vestra
Norðurlandskjördæmi vestra, náði frá Hrútafirði í vestri til Siglufjarðar í austri. Í kjördæminu voru Skagafjarðarsýsla, Austur-Húnavatnssýsla og Vestur-Húnavatnssýsla. Í kjördæminu voru fimm þingmenn.
Við breytingu á kjördæmaskipan árið 1999 varð Norðurlandskjördæmi vestra hluti af Norðvesturkjördæmi, ásamt Vestfjarðakjördæmi og Vesturlandskjördæmi.
Ráðherrar af norðurlandi vestra
breytaÓlafur Jóhannesson, Pálmi Jónsson, Ragnar Arnalds og Páll Pétursson voru einnig ráðherrar hluta þess tíma sem þeir sátu á þingi fyrir kjördæmið.