Frjálslyndi flokkurinn
Frjálslyndi flokkurinn er nafn á mörgum stjórnmálaflokkum sem kenna sig við frjálslyndisstefnu. Nafnið getur átt við:
- Frjálslynda flokkinn, stjórnmálaflokk í Bretlandi sem stofnaður var árið 1859 og lagður niður árið 1988.
- Frjálslynda flokkinn, stjórnmálaflokk í Kanada sem stofnaður var árið 1867.
- Frjálslynda flokkinn, stjórnmálaflokk í Svíþjóð sem stofnaður var árið 1902.
- Frjálslynda flokkinn, stjórnmálaflokk á Ítalíu sem stofnaður var árið 1922 og lagður niður árið 1994.
- Frjálslynda flokkinn, stjórnmálaflokk á Íslandi sem stofnaður var árið 1926 og lagður niður árið 1929.
- Frjálslynda flokkinn, stjórnmálaflokk á Ástralíu sem stofnaður var árið 1944.
- Frjálslynda flokkinn, stjórnmálaflokk á Íslandi sem stofnaður var árið 1973 og lagður niður árið 1975.
- Frjálslynda flokkinn, stjórnmálaflokk á Íslandi sem stofnaður var árið 1998 og lagður niður kringum árið 2012.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Frjálslyndi flokkurinn.