Vesturlandskjördæmi

Vesturlandskjördæmi var kjördæmi sem búið var til árið 1959 og náði frá botni Hvalfjarðar í suðri til Gilsfjarðar í norðri. Í kjördæminu voru Mýrasýsla, Borgarfjarðarsýsla, Snæfells- og Hnappadalssýsla og Dalasýsla og fimm þingsæti.

Við breytingar á kjördæmaskipan 1999 varð Vesturlandskjördæmi hluti af Norðvesturkjördæmi ásamt Vestfjarðakjördæmi og Norðurlandskjördæmi vestra utan Siglufjarðar sem varð hluti af Norðausturkjördæmi.

Ráðherrar af Vesturlandi

breyta

Halldór E. Sigurðsson, Friðjón Þórðarson, Alexander Stefánsson, Eiður Guðnason, Ingibjörg Pálmadóttir og Sturla Böðvarsson voru einnig ráðherrar hluta þess tíma sem þau sátu á þingi fyrir kjördæmið.

Þingmenn Vesturlandskjördæmis

breyta
Þing Þingsetutími 1. þingmaður Fl. 2. þingmaður Fl. 3. þingmaður Fl. 4. þingmaður Fl. 5. þingmaður Fl.
80. lögþ. 1959 - 1960 Ásgeir Bjarnason B Sigurður Ágústsson D Halldór E. Sigurðsson B Jón Árnason D Benedikt Gröndal A
81. lögþ. 1960-1961
82. lögþ. 1961-1962
83. lögþ. 1962-1963
84. lögþ. 1963-1964
85. lögþ. 1964-1965
86. lögþ. 1965-1966
87. lögþ. 1966-1967
88. lögþ. 1967-1968 Jón Árnason Friðjón Þórðarson
89. lögþ. 1968-1969
90. lögþ. 1969-1970
91. lögþ. 1970-1971
92. lögþ. 1971-1972 Jónas Árnason G
93. lögþ. 1972-1973
94. lögþ. 1973-1974
95. lögþ. 1974
96. lögþ. 1974-1975
97. lögþ. 1975-1976
98. lögþ. 1976-1977
99. lögþ. 1977-1978 Friðjón Þórðarson Ingiberg Jónas Hannesson
100. lögþ. 1978-1979 Halldór E. Sigurðsson Eiður Guðnason A Jónas Árnason G Alexander Stefánsson B
101. lögþ. 1979
102. lögþ. 1979-1980 Alexander Stefánsson Davíð Aðalsteinsson B Skúli Alexandersson G Eiður Guðnason A
103. lögþ. 1980-1981
104. lögþ. 1981-1982
105. lögþ. 1982-1983
106. lögþ. 1983-1984 Friðjón Þórðarson D Alexander Stefánsson B Valdimar Indriðason D Davíð Aðalsteinsson B
107. lögþ. 1984-1985
108. lögþ. 1985-1986
109. lögþ. 1986-1987
110. lögþ. 1987-1988 Alexander Stefánsson B Friðjón Þórðarson D Eiður Guðnason A Ingi Björn Albertsson* S
111. lögþ. 1988-1989 fh
112. lögþ. 1989-1990 D
113. lögþ. 1990-1991
114. lögþ. 1991 Sturla Böðvarsson D Ingibjörg Pálmadóttir B Jóhann Ársælsson G Eiður Guðnason A Guðjón Guðmundsson D
115. lögþ. 1991-1992
116. lögþ. 1992-1993 Gísli S. Einarsson
117. lögþ. 1993-1994
118. lögþ. 1994-1995
119. lögþ. 1995 Ingibjörg Pálmadóttir B Sturla Böðvarsson D Magnús Stefánsson B Guðjón Guðmundsson D Gísli S. Einarsson A
120. lögþ. 1995-1996
121. lögþ. 1996-1997
122. lögþ. 1997-1998
123. lögþ. 1998-1999 S
124. lögþ. 1999 Sturla Böðvarsson D Ingibjörg Pálmadóttir B Jóhann Ársælsson S
125. lögþ. 1999-2000
126. lögþ. 2000-2001 Magnús Stefánsson
127. lögþ. 2001-2002
128. lögþ. 2002-2003

(*)Ingi Björn Albertsson gekk úr Brogaraflokknum á 111. löggjafarþingi og myndaði Frjálslynda hægrimenn, á 112. löggjafarþingi gengu Frjálslyndir hægrimenn í Sjálfstæðisflokkinn.