Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2021

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 2021 fór fram í Kamerún 9. janúar til 6. febrúar 2022. Mótið átti upphaflega að fara fram á árinu 2021 eins og nafnið ber með sér, en var frestað um ár vegna Covid-faraldursins. Það var 33. Afríkukeppnin og lauk með því að Senegalar urðu meistarar í fyrsta sinn eftir sigur á Egyptum í úrslitum í vítakeppni.

Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2021
Coupe d'Afrique des Nations 2021
Upplýsingar móts
MótshaldariKamerún
Dagsetningar9. janúar - 6.febrúar 2022
Lið24
Leikvangar6 (í 5 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Senegal (1. titill)
Í öðru sæti Egyptaland
Í þriðja sæti Kamerún
Í fjórða sæti Búrkína Fasó
Tournament statistics
Leikir spilaðir52
Mörk skoruð100 (1,92 á leik)
Markahæsti maður Vincent Aboubakar
(8 mörk)
Besti leikmaður Sadio Mané
2019
2023

Val á gestgjöfum

breyta

Sex lönd sóttust eftir að halda keppnina árið 2021: Alsír, Gínea, Fílabeinsströndin, Lýðstjórnarlýðveldið Kongó, Gabon og Sambía. Þrjú síðastnefndu boðin voru þó úrskurðuð ógild áður en til kosningar kom.

Í september 2014 var tilkynnt að Afríkukeppnin 2019 skyldi fara fram í Kamerún, 2021 í Fílabeinsströndinni og 2025 í Gíneu. Þegar komið var fram á árið 2018 þótti sýnt að Kamerún yrði ekki tilbúið í tíma til að halda keppnina árið eftir. Þá var sú ákvörðun tekin að færa þá keppni til Egyptalands, en fela Kamerún í staðinn að sjá um mótið 2021 og fresta sömuleiðis keppni Fílabeinsstrandarinnar um tvö ár.

Keppnin

breyta

A-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Kamerún 3 2 1 0 7 3 +4 7
2   Búrkína Fasó 3 1 1 1 3 3 0 4
3   Grænhöfðaeyjar 3 1 1 1 2 2 0 4
4   Eþíópía 3 0 1 2 2 6 -4 1
9. janúar
  Kamerún 2:1   Búrkína Fasó Olembe leikvangurinn, Jánde
Dómari: Mustapha Ghorbal, Alsír
Aboubakar 40 (vítasp.), 45+3 (vítasp.) Sangaré 24
9. janúar
  Eþíópía 0:1   Grænhöfðaeyjar Olembe leikvangurinn, Jánde
Dómari: Hélder Martins de Carvalho, Angóla
J. Tavares 45+1
13. janúar
  Kamerún 4:1   Eþíópía Olembe leikvangurinn, Jánde
Dómari: Jean Jacques Ndala Ngambo, Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó
Toko Ekambi 8, 68, Aboubakar 53, 55 Hotessa 4
13. janúar
  Grænhöfðaeyjar 0:1   Búrkína Fasó Olembe leikvangurinn, Jánde
Dómari: Amin Omar, Egyptalandi
Bandé 39
17. janúar
  Grænhöfðaeyjar 1:1   Kamerún Olembe leikvangurinn, Jánde
Dómari: Sadok Selmi, Túnis
Rodrigues 3 Aboubakar 39
17. janúar
  Búrkína Fasó 1:1   Eþíópía Kouekong leikvangurinn, Bafoussam
Dómari: Ahmad Heeralall, Máritíus
Bayala 25 Kebede 52 (vítasp.)

B-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Senegal 3 1 2 0 1 0 +1 5
2   Gínea 3 1 1 1 2 2 0 4
3   Malaví 3 1 1 1 2 2 0 4
4   Simbabve 3 1 0 2 3 4 -1 3
10. janúar
  Senegal 1:0   Simbabve Kouekong leikvangurinn, Bafoussam
Dómari: Mario Escobar, Gvatemala
Mané 90´7 (vítasp.)
10. janúar
  Gínea 1:0   Malaví Kouekong leikvangurinn, Bafoussam
Dómari: Daniel Nii Laryea, Gana
I. Sylla 35
14. janúar
  Senegal 0:0   Gínea Kouekong leikvangurinn, Bafoussam
Dómari: Bamlak Tessema Weyesa, Eþíópíu
14. janúar
  Malaví 2:1   Simbabve Kouekong leikvangurinn, Bafoussam
Dómari: Dahane Beida, Máritaníu
Mhango 43, 58 Wadi 38
18. janúar
  Malaví 0:0   Senegal Kouekong leikvangurinn, Bafoussam
Dómari: Blaise Yuven Ngwa, Kamerún
18. janúar
  Simbabve 2:1   Gínea Ahmadou Ahidjo leikvangurinn, Jánde
Dómari: Salima Mukansanga, Rúanda
Musona 26, Mahachi 43 Keïta 49

C-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Marokkó 3 2 1 0 5 2 +3 7
2   Gabon 3 1 2 0 4 3 +1 5
3   Kómoreyjar 3 1 0 2 3 5 -2 3
4   Gana 3 0 1 2 3 5 -2 1
10. janúar
  Marokkó 1:0   Gana Ahmadou Ahidjo leikvangurinn, Jánde
Dómari: Joshua Bondo, Botsvana
Boufal 83
10. janúar
  Kómoreyjar 0:1   Gabon Ahmadou Ahidjo leikvangurinn, Jánde
Dómari: Peter Waweru, Kenía
Boupendza 16
14. janúar
  Marokkó 2:0   Kómoreyjar Ahmadou Ahidjo leikvangurinn, Jánde
Dómari: Sadok Selmi, Túnis
Amallah 16, Aboukhlal 88
14. janúar
  Gabon 1:1   Gana Ahmadou Ahidjo leikvangurinn, Jánde
Dómari: Lahlou Benbraham, Alsír
Allevinah 88 André Ayew 18
18. janúar
  Gabon 2:2   Marokkó Ahmadou Ahidjo leikvangurinn, Jánde
Dómari: Dahane Beida, Máritaníu
Allevinah 21, Aguerd 81 (sjálfsm.) Boufal 74 (vítasp.), Hakimi 84
18. janúar
  Gana 2:3   Kómoreyjar Roumdé Adjia leikvangurinn, Garoua
Dómari: Boubou Traore, Malí
Boakye 64, Djiku 77 Ben Nabouhane 4, Mogni 62, 85

D-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Nígería 3 3 0 0 6 1 +5 9
2   Egyptaland 3 2 0 1 2 1 +1 6
3   Súdan 3 0 1 2 1 4 -3 1
4   Gínea-Bissá 3 0 1 2 0 3 -3 1
11. janúar
  Nígería 1:0   Egyptaland Roumdé Adjia leikvangurinn, Garoua
Dómari: Bakary Gassama, Gambíu
Iheanacho 30
11. janúar
  Súdan 0:0   Gínea-Bissá Roumdé Adjia leikvangurinn, Garoua
Dómari: Issa Sy, Senegal
15. janúar
  Nígería 3:1   Súdan Roumdé Adjia leikvangurinn, Garoua
Dómari: Victor Gomes, Suður-Afríku
Chukwueze 3, Awoniyi 45, Simon 46 Khedr 70 (vítasp.)
15. janúar
  Gínea-Bissá 0:1   Egyptaland Roumdé Adjia leikvangurinn, Garoua
Dómari: Pacifique Ndabihawenimana, Búrúndí
Salah 69
19. janúar
  Gínea-Bissá 0:2   Nígería Roumdé Adjia leikvangurinn, Garoua
Dómari: Peter Waweru, Kenía
Sadiq 56, Troost-Ekong 75
19. janúar
  Egyptaland 1:0   Súdan Ahmadou Ahidjo leikvangurinn, Jánde
Dómari: Joshua Bondo, Botsvana
Abdelmonem 35

E-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Fílabeinsströndin 3 2 1 0 6 3 +3 7
2   Miðbaugs-Gínea 3 2 0 1 2 1 +1 6
3   Síerra Leóne 3 0 2 1 2 3 -1 2
4   Alsír 3 0 1 2 1 4 -3 1
11. janúar
  Alsír 0:0   Síerra Leóne Japoma leikvangurinn, Dóúala
Dómari: Ahmad Imetehaz Heeralall, Máritíus
12. janúar
  Miðbaugs-Gínea 0:1   Fílabeinsströndin Japoma leikvangurinn, Dóúala
Dómari: Redouane Jiyed, Marokkó
Gradel 5
16. janúar
  Fílabeinsströndin 2:2   Síerra Leóne Japoma leikvangurinn, Dóúala
Dómari: Maguette N'Diaye, Senegal
Haller 25, Pépé 65 Musa Kamara 55, Alhaji Kamara 90+3
16. janúar
  Alsír 0:1   Miðbaugs-Gínea Japoma leikvangurinn, Dóúala
Dómari: Mario Escobar, Gvatemala
Esteban 70
20. janúar
  Fílabeinsströndin 3:1   Alsír Japoma leikvangurinn, Dóúala
Dómari: Victor Gomes, Suður-Afríku
Kessié 22, Sangaré 39, Pépé 54 Bendebka 73
20. janúar
  Síerra Leóne 0:1   Miðbaugs-Gínea Limbe leikvangurinn, Limbe
Dómari: Mohamed Marouf Eid Mansour, Egyptalandi
Ganet 38

F-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Malí 3 2 1 0 4 1 +3 7
2   Gambía 3 2 1 0 3 1 +2 7
3   Túnis 3 1 0 2 4 2 +2 3
4   Máritanía 3 0 0 3 0 7 -7 0
12. janúar
  Túnis 0:1   Malí Limbe leikvangurinn, Limbe
Dómari: Janny Sikazwe, Sambíu
Koné 48 (vítasp.)
12. janúar
  Máritanía 0:1   Gambía Limbe leikvangurinn, Limbe
Dómari: Mustapha Ghorbal, Alsír
A. Jallow 10
16. janúar
  Gambía 1:1   Malí Limbe leikvangurinn, Limbe
Dómari: Samir Guezzaz, Marokkó
Musa Barrow 90 (vítasp.) Koné 79 (vítasp.)
16. janúar
  Túnis 4:0   Máritanía Limbe leikvangurinn, Limbe
Dómari: Mahmoud El Banna, Egyptalandi
Mathlouthi 4, Khazri 9, 64, Jaziri 66
20. janúar
  Gambía 1:0   Túnis Limbe leikvangurinn, Limbe
Dómari: Fernando Guerrero, Mexíkó
A. Jallow 90+3
20. janúar
  Malí 2:0   Máritanía Japoma leikvangurinn, Dóúala
Dómari: Bernard Camille, Seychelles-eyjum
Haïdara 2, Koné 49 (vítasp.)

Röð 3ja sætis liða

breyta

Fjögur stigahæstu liðin sem höfnuðu í þriðja sæti komust í útsláttarkeppnina.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Grænhöfðaeyjar 3 1 1 1 2 0 0 4
2   Malaví 3 1 1 1 2 2 0 4
3   Túnis 3 1 0 2 4 2 +2 3
4   Kómoreyjar 3 1 0 2 3 5 -2 3
5   Síerra Leóne 3 0 2 1 2 3 -1 2
6   Súdan 3 0 1 2 1 4 -3 1

Útsláttarkeppni

breyta

16-liða úrslit

breyta
23. janúar
  Búrkína Fasó 1:1 (7:6 e.vítake.)   Gabon Limbe leikvangurinn, Limbe
Dómari: Redouane Jiyed, Marokkó
B. Traoré 53 Guira 90+1 (sjálfsm.)
23. janúar
  Nígería 0:1   Túnis Roumdé Adjia leikvangurinn, Garoua
Dómari: Maguette N'Diaye, Senegal
Msakni 47
24. janúar
  Gínea 0:1   Gambía Kouekong leikvangurinn, Bafoussam
Dómari: Amin Omar, Egyptalandi
Musa Barrow 71
24. janúar
  Kamerún 2:1   Kómoreyjar Olembe leikvangurinn, Jánde
Dómari: Bamlak Tessema Weyesa, Eþíópíu
Toko Ekambi 29, Aboubakar 70 Y. M'Changama 81
25. janúar
  Senegal 2:0   Grænhöfðaeyjar Kouekong leikvangurinn, Bafoussam
Dómari: Lahlou Benbraham, Alsír
Mané 63, B. Dieng 90+2
25. janúar
  Marokkó 2:1   Malaví Ahmadou Ahidjo leikvangurinn, Jánde
Dómari: Pacifique Ndabihawenimana, Búrúndí
En-Nesyri 45+2, Hakimi 70 Mhango 7
26. janúar
  Fílabeinsströndin 0:0 (4:5 e.vítake.)   Egyptaland Japoma leikvangurinn, Dóúala
Dómari: Jean Jacques Ndala Ngambo, Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó
26. janúar
  Malí 0:0 (5:6 e.vítake.)   Miðbaugs-Gínea Limbe leikvangurinn, Limbe
Dómari: Bakary Gassama, Gambíu

Fjórðungsúrslit

breyta
29. janúar
  Gambía 0:2   Kamerún Japoma leikvangurinn, Dóúala
Áhorfendur: 36.259
Dómari: Pacifique Ndabihawenimana, Búrúndí
Toko Ekambi 50, 57
29. janúar
  Búrkína Fasó 1:0   Túnis Roumdé Adjia leikvangurinn, Garoua
Dómari: Joshua Bondo, Botsvana
Dango Ouattara 45+3
30. janúar
  Egyptaland 2:1 (e.framl.)   Marokkó Ahmadou Ahidjo leikvangurinn, Jánde
Dómari: Maguette N'Diaye, Senegal
Salah 53, Trézéguet 100 Boufal 7 (vítasp.)
30. janúar
  Senegal 3:1   Miðbaugs-Gínea Ahmadou Ahidjo leikvangurinn, Jánde
Dómari: Victor Gomes, Suður-Afríku
Diédhiou 28, Kouyaté 68, I. Sarr 79 Buyla 57

Undanúrslit

breyta
2. febrúar
  Búrkína Fasó 1:3   Senegal Ahmadou Ahidjo leikvangurinn, Jánde
Dómari: Bamlak Tessema Weyesa, Eþíópíu
Touré 82 A. Diallo 70, I. Gueye 76, Mané 87
3. febrúar
  Kamerún 0:0 (1:3 e.vítake.)   Egyptaland Olembe leikvangurinn, Jánde
Áhorfendur: 24.371
Dómari: Bakary Gassama, Gambíu

Bronsleikur

breyta
5. febrúar
  Búrkína Fasó 3:3 (3:5 e.vítake.)   Kamerún Ahmadou Ahidjo leikvangurinn, Jánde
Dómari: Redouane Jiyed, Marokkó
Yago 24, A. Onana 43 (sjálfsm.), Dj. Ouattara 49 Bahoken 71, Aboubakar 85, 87

Úrslitaleikur

breyta
6. febrúar
  Senegal 0:0 (4:2 e.vítake.)   Egyptaland Olembe leikvangurinn, Jánde
Áhorfendur: 48.000
Dómari: Victor Gomes, Suður-Afríku

Markahæstu leikmenn

breyta
8 mörk
5 mörk

Heimildir

breyta