Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Eþíópíska karlalandsliðinu í knattspyrnu er stjórnað af Eþíópíska knattspyrnusambandinu (EFF) sem var stofnað árið 1943 og varð formlega hluti af FIFA og CAF árin 1953 og 1957 í sömu röð. Þeim hefur aldrei tekist að komast á lokamót heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu, en hafa tekið nokkrum sinnum þátt í Afríkubikarnum, sem þeir unnu árið 1962.
Gælunafn | Walia ibex | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | Eþíópíska kanttspyrnusambandið | ||
Álfusamband | CAF | ||
Þjálfari | Abraham Mebratu | ||
Fyrirliði | Shimelis Bekele | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 145 (19. september 2024) 86 (September 2019) 155 (Desember 2001) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
5-0 gegn Djíbútí ( 5.Desember, 1947) | |||
Stærsti sigur | |||
10-2 gegn Djíbútí (5.maí 1954) | |||
Mesta tap | |||
13-0 gegn Írak (18.ágúst 1992) | |||
Afríkubikarinn | |||
Keppnir | 10 (fyrst árið 1957) | ||
Besti árangur | Meistarar (1962) |
Saga
breytaEþíópíumenn léku sinn fyrsta opinbera heimaleik gegn Djíbútí 5. desember árið 1947, leik sem þeir unnu 5-0. [1] Eþíópía átti mestri velgengi að fagna síðla á sjötta áratugnum og snemma á sjöunda áratug síðustu aldar þegar liðið endaði í öðru sæti í Afríkubikarnum 1957, þriðja sæti á Afríkubikarnum 1959 , þeim tóks svo að vinna afríkubikarinn árið 1962.[2]
Þekktir Leikmenn
breytaListi yfir Þjálfara
breyta- Edward Virvilis
- Jiri Starosta (1959)
- Slavko Milošević (1961)
- Ydnekatchew Tessema (1961–1962)
- Slavko Milošević (1962)
- Ydnekatchew Tessema (1963)
- Szűcs Ferenc (1968–1969)
- Luciano Vassalo (1969–1970)
- Peter Schnittger (1974–1976)
- Mengistu Worku (1977, 1978, 1980[3]-1982, 1987)
- Klaus Ebbinghausen (1988–1989)
- Kassahun Teka (1992–1993)
- Gebregiorgis Getahun (1993)
- Kassahun Teka (1994–1995)
- Seyoum Abate (1996)
- Oko Idiba (1997)[4]
- Kassahun Teka (1997)
- Seyoum Abate (1998–2000)[5]
- Asrat Haile (2001)
- Jochen Figge (August 2002 – May 2003)[6]
- Asrat Haile (May 2003 – September 2003,)[7]
- Seyoum Kebede (September 2003[7] –November 2004 )
- Asrat Haile (November 2004 – December 2004 )[8]
- Sewnet Bishaw (2004 – September 2006)
- Seyoum Abate (October 2006)
- Diego Garzitto (November 2006 – February 2007)
- Tesfaye Fetene (April 2007)
- Tsegaye Desta (June 2007)
- Abraham Teklehaymanot (April 2008 – 2010)[9]
- Iffy Onuora (July 2010 – April 2011)
- Tom Saintfiet (May 2011 – October 2011)
- Sewnet Bishaw (November 2011 – January 2014)[10][11]
- Mariano Barreto (April 2014– April 2015)[12]
- Yohannes Sahle (April 2015 – May 2016)[13][14]
- Gebremedhin Haile (May 2016–October 2016)[15]
- Ashenafi Bekele (February 2017– December 2017)
- Abraham Mebratu (July 2018–)[16]
Heimildir
breyta- ↑ Rsssf.com – Ethiopia - List of International Matches
- ↑ BBC.co.uk – New dawn for Ethiopia after Nations Cup qualification
- ↑ http://www.allworldcup.narod.ru/1982/PROTOCOL/QUALIF/CAF/ETHVSZAM.HTM
- ↑ http://www.11v11.com/matches/morocco-v-ethiopia-31-may-1997-247765/
- ↑ „Egypt: U-20 Walyas Fly To Cairo- Seyoum Abate In Charge Again“. allAfrica. 23. ágúst 1998. Sótt 14. janúar 2013.
- ↑ Zane, Damian (4. júlí 2003). „Ethiopia's tough mission“. BBC. Sótt 14. janúar 2013.
- ↑ 7,0 7,1 „Kebede gets Ethiopia job“. BBC. 25. september 2003. Sótt 14. janúar 2013.
- ↑ Semaegzer, Henok (26. desember 2004). „Ethiopia without a coach“. BBC. Sótt 14. janúar 2013.
- ↑ „Pretenders take aim in Africa“. FIFA.com. 30. maí 2008. Afrit af upprunalegu geymt þann 1 janúar 2013. Sótt 14. janúar 2013.
- ↑ „Ethiopia out to build on their draw in South Africa“. BBC Sport. 7. júní 2012. Sótt 23. desember 2012.
- ↑ „Ethiopia sack coach Bishaw“. BBC Sport. 17. apríl 2014. Sótt 5. febrúar 2014.
- ↑ „Ethiopia agree deal with Portuguese coach Barreto“. BBC Sport. 17. apríl 2014. Sótt 18. apríl 2014.
- ↑ Betemariam Hailu (27. apríl 2015). „Ethiopia appoint Yohannes Sahle as new coach“. BBC Sport. Sótt 29. apríl 2015.
- ↑ „Ethiopia replace coach Yohannes Sahile's with a caretaker“. BBC Sport (bresk enska). 3. maí 2016. Afrit af uppruna á 13. janúar 2017. Sótt 13. janúar 2017.
- ↑ Maasho, Aaron. „Ethiopia name ex-striker Gebremedhin as national coach“. Reuters UK (bresk enska). Afrit af uppruna á 13. janúar 2017. Sótt 13. janúar 2017.
- ↑ https://www.bbc.co.uk/sport/football/44901241