Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Eþíópíska karlalandsliðinu í knattspyrnu er stjórnað af Eþíópíska knattspyrnusambandinu (EFF) sem var stofnað árið 1943 og varð formlega hluti af FIFA og CAF árin 1953 og 1957 í sömu röð. Þeim hefur aldrei tekist að komast á lokamót heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu, en hafa tekið nokkrum sinnum þátt í Afríkubikarnum, sem þeir unnu árið 1962.

Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnWalia ibex
ÍþróttasambandEþíópíska kanttspyrnusambandið
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariAbraham Mebratu
FyrirliðiShimelis Bekele
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
145 (19. september 2024)
86 (September 2019)
155 (Desember 2001)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
5-0 gegn Djíbútí ( 5.Desember, 1947)
Stærsti sigur
10-2 gegn Djíbútí (5.maí 1954)
Mesta tap
13-0 gegn Írak (18.ágúst 1992)
Afríkubikarinn
Keppnir10 (fyrst árið 1957)
Besti árangurMeistarar (1962)

Eþíópíumenn léku sinn fyrsta opinbera heimaleik gegn Djíbútí 5. desember árið 1947, leik sem þeir unnu 5-0. [1] Eþíópía átti mestri velgengi að fagna síðla á sjötta áratugnum og snemma á sjöunda áratug síðustu aldar þegar liðið endaði í öðru sæti í Afríkubikarnum 1957, þriðja sæti á Afríkubikarnum 1959 , þeim tóks svo að vinna afríkubikarinn árið 1962.[2]

Þekktir Leikmenn

breyta

Listi yfir Þjálfara

breyta



Heimildir

breyta
  1. Rsssf.com – Ethiopia - List of International Matches
  2. BBC.co.uk – New dawn for Ethiopia after Nations Cup qualification
  3. http://www.allworldcup.narod.ru/1982/PROTOCOL/QUALIF/CAF/ETHVSZAM.HTM
  4. http://www.11v11.com/matches/morocco-v-ethiopia-31-may-1997-247765/
  5. „Egypt: U-20 Walyas Fly To Cairo- Seyoum Abate In Charge Again“. allAfrica. 23. ágúst 1998. Sótt 14. janúar 2013.
  6. Zane, Damian (4. júlí 2003). „Ethiopia's tough mission“. BBC. Sótt 14. janúar 2013.
  7. 7,0 7,1 „Kebede gets Ethiopia job“. BBC. 25. september 2003. Sótt 14. janúar 2013.
  8. Semaegzer, Henok (26. desember 2004). „Ethiopia without a coach“. BBC. Sótt 14. janúar 2013.
  9. „Pretenders take aim in Africa“. FIFA.com. 30. maí 2008. Afrit af upprunalegu geymt þann 1 janúar 2013. Sótt 14. janúar 2013.
  10. „Ethiopia out to build on their draw in South Africa“. BBC Sport. 7. júní 2012. Sótt 23. desember 2012.
  11. „Ethiopia sack coach Bishaw“. BBC Sport. 17. apríl 2014. Sótt 5. febrúar 2014.
  12. „Ethiopia agree deal with Portuguese coach Barreto“. BBC Sport. 17. apríl 2014. Sótt 18. apríl 2014.
  13. Betemariam Hailu (27. apríl 2015). „Ethiopia appoint Yohannes Sahle as new coach“. BBC Sport. Sótt 29. apríl 2015.
  14. „Ethiopia replace coach Yohannes Sahile's with a caretaker“. BBC Sport (bresk enska). 3. maí 2016. Afrit af uppruna á 13. janúar 2017. Sótt 13. janúar 2017.
  15. Maasho, Aaron. „Ethiopia name ex-striker Gebremedhin as national coach“. Reuters UK (bresk enska). Afrit af uppruna á 13. janúar 2017. Sótt 13. janúar 2017.
  16. https://www.bbc.co.uk/sport/football/44901241