Malavíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Malavíska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Malaví í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en þrívegis keppt í Afríkukeppninni og lengst komist í 16-liða úrslit.

Malavíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
ÍþróttasambandMalavíska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariMario Marinică
FyrirliðiLimbikani Mzava
LeikvangurBingu þjóðarleikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
133 (19. september 2024)
53 (des. 1992)
138 (des. 2007, mars 2008)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
0-5 gegn Norður-Ródesíu, 1957.
Stærsti sigur
8-1 gegn Botsvana, 13. júlí 1968 & 8-1 gegn Djibútí, 31. maí 2008.
Mesta tap
0-12 gegn Gana, 15. okt. 1962 & 0-12 gegn Gana, 12. des. 1965.