Grænhöfðeyska karlalandsliðið í knattspyrnu
Grænhöfðeyska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Grænhöfðaeyja í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en í þrígang keppt í Afríkukeppninni.
Íþróttasamband | (Portúgalska: Federação Caboverdiana de Futebol) Grænhöfðeyska knattspyrnusambandið | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | CAF | ||
Þjálfari | Bubista | ||
Fyrirliði | Stopira | ||
Leikvangur | Þjóðarleikvangur Grænhöfðaeyja | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 66 (20. júlí 2023) 27 (feb. 2014) 182 (apríl 2000) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
0-1 gegn Gíneu, 19. apríl 1978. | |||
Stærsti sigur | |||
7-1 gegn São Tomé og Príncipe, 13. júní 2015 & 6-0 gegn Lichtenstein, 25. mars 2022. | |||
Mesta tap | |||
1-5 gegn Senegal, 12. feb. 1981; 0-4 gegn Gana, 8. okt. 2005; 0-4 gegn Gíneu, 9. sept. 2007 & 0-4 gegn Búrkína Fasó, 14. nóv. 20a7. |