Gabonska karlalandsliðið í knattspyrnu
Gabonska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Gabon í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM og lengst komist í fjórðungsúrslit í Afríkukeppninni.
Íþróttasamband | (Franska: Fédération Gabonaise de Football) Gabonska knattspyrnusambandið | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | CAF | ||
Þjálfari | Patrice Neveu | ||
Fyrirliði | Bruno Ecuele Manga | ||
Leikvangur | Stade d'Angondjé | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 84 (19. september 2024) 30 (júlí 2009) 125 (apríl-maí 2003) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
4-5 gegn Efri-Volta, 13. apríl 1960. | |||
Stærsti sigur | |||
7-0 gegn Benín, 2. apríl 1995 | |||
Mesta tap | |||
0-6 gegn Kamerún, 26. des. 1961 & 0-6 gegn Marokkó, 15. nóv. 2006 |