Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2023

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 2023 fór fram á Fílabeinsströndinni 13. janúar til 11. febrúar. Það var 34. Afríkukeppnin og lauk með því að heimamenn urðu meistarar í þriðja sinn eftir sigur á Nígeríu í úrslitum.

Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2023
Coupe d'Afrique des Nations 2023
Upplýsingar móts
MótshaldariFílabeinsströndin
Dagsetningar13. janúar - 11.febrúar
Lið24
Leikvangar6 (í 5 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Fílabeinsströndin (3. titill)
Í öðru sæti Nígería
Í þriðja sæti Suður-Afríka
Í fjórða sæti Lýðstjórnarlýðveldið Kongó
Tournament statistics
Leikir spilaðir52
Mörk skoruð119 (2,29 á leik)
Markahæsti maður Emilio Nsue
(5 mörk)
Besti leikmaður William Troost-Ekong
2021
2025

Keppnin

breyta

A-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Miðbaugs-Gínea 3 2 1 0 9 3 +6 7
2   Nígería 3 2 1 0 3 1 +2 7
3   Fílabeinsströndin 3 1 0 2 2 5 -3 3
4   Gínea-Bissá 3 0 0 3 2 7 -5 0
13. janúar
  Fílabeinsströndin 2:0   Gínea-Bissá Alassane Ouattara leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 36.858
Dómari: Amin Omar, Egyptalandi
S. Fofana 4, Krasso 58
14. janúar
  Nígería 1:1   Miðbaugs-Gínea Alassane Ouattara leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 8.500
Dómari: Abongile Tom, Suður-Afríku
Osimhen 38 Salvador 36
18. janúar
  Miðbaugs-Gínea 4:2   Gínea-Bissá Alassane Ouattara leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 13.888
Dómari: Samuel Uwikunda, Rúanda
Nsue 21, 51, 61, Miranda 46 Esteban 37 (sjálfsm.), Zé Turbo 90+3
18. janúar
  Fílabeinsströndin 0:1   Nígería Alassane Ouattara leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 49.517
Dómari: Mustapha Ghorbal, Alsír
Troost-Ekong 55 (vítasp.)
22. janúar
  Miðbaugs-Gínea 4:0   Fílabeinsströndin Alassane Ouattara leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 42.550
Dómari: Mahmood Ismail, Súdan
Nsue 42, 75, Ganet 73, Buyla 88
22. janúar
  Gínea-Bissá 0:1   Nígería Felix Houphouet Boigny leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 15.650
Dómari: Bouchra Karboubi, Marokkó
Sanganté 36 (sjálfsm.)

B-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Grænhöfðaeyjar 3 2 1 0 7 3 +4 7
2   Egyptaland 3 0 3 0 6 6 0 3
3   Gana 3 0 2 1 5 6 -1 2
4   Mósambík 3 0 2 1 4 7 -3 2
18. janúar
  Egyptaland 2:2   Mósambík Felix Houphouet Boigny leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 11.933
Dómari: Dahane Beida, Máritaníu
Mostafa 2, Salah 90+7 (vítasp.) Witi 55, Clésio 58
14. janúar
  Gana 1:2   Grænhöfðaeyjar Felix Houphouet Boigny leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 11.943
Dómari: Jean-Jacques Ndala Ngambo, Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó
Djiku 56 Monteiro 17, Rodrigues 90+2
18. janúar
  Egyptaland 2:2   Gana Felix Houphouet Boigny leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 20.909
Dómari: Pierre Atcho, Gabon
Marmoush 69, Mostafa 74 Kudus 45+3, 71
19. janúar
  Grænhöfðaeyjar 3:0   Mósambík Felix Houphouet Boigny leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 5.794
Dómari: Samir Guezzaz, Marokkó
Bebé 32, Mendes 51, Pina 69
22. janúar
  Mósambík 2:2   Gana Alassane Ouattara leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 6.000
Dómari: Ibrahim Mutaz, Líbíu
Geny 90+1 (vítasp.), Mandava 90+4 J. Ayew 15 (vítasp.), 70 (vítasp.)
22. janúar
  Grænhöfðaeyjar 2:2   Egyptaland Felix Houphouet Boigny leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 15.650
Dómari: Alhadi Allaou Mahamat, Tjad
G. Tavares 45+1, Teixeira 90+9 Trézéguet 50, Mostafa 90+3

C-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Senegal 3 3 0 0 8 1 +7 9
2   Kamerún 3 1 1 1 5 6 -1 4
3   Gínea 3 1 1 1 2 3 -1 4
4   Gambía 3 0 0 3 2 7 -5 0
15. janúar
  Senegal 3:1   Gambía Charles Konan Banny leikvangurinn, Yamoussoukro
Áhorfendur: 7.896
Dómari: Redouane Jiyed, Marokkó
P. Gueye 4, Camara 52, 86
15. janúar
  Kamerún 1:1   Gínea Charles Konan Banny leikvangurinn, Yamoussoukro
Áhorfendur: 11.271
Dómari: Ibrahim Mutaz, Líbíu
Magri 51 Bayo 10
19. janúar
  Senegal 3:1   Kamerún Charles Konan Banny leikvangurinn, Yamoussoukro
Áhorfendur: 19.176
Dómari: Mahmood Ismail, Súdan
I. Sarr 16, H. Diallo 71, Mané 90+5 Castelletto 83
19. janúar
  Gínea 1:0   Gambía Charles Konan Banny leikvangurinn, Yamoussoukro
Áhorfendur: 19.822
Dómari: Abdel Aziz Bouh, Máritaníu
A. Camara 69
23. janúar
  Gínea 0:2   Senegal Charles Konan Banny leikvangurinn, Yamoussoukro
Áhorfendur: 15.753
Dómari: Pacifique Ndabihawenimana, Búrúndí
Seck 61, Ndiaye 90
23. janúar
  Gambía 2:3   Kamerún Friðarleikvangurinn, Bouaké
Áhorfendur: 24.172
Dómari: Bamlak Tessema Weyesa, Eþíópíu
Jallow 72, E. Colley 85 Toko Ekambi 56, Gomez 87 (sjálfsm.), Wooh 90+1

D-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Angóla 3 2 1 0 6 3 +3 7
2   Búrkína Fasó 3 1 1 1 3 2 -1 4
3   Máritanía 3 1 0 2 3 4 -1 3
4   Alsír 3 0 2 1 3 4 -1 2
15. janúar
  Alsír 1:1   Angóla Friðarleikvangurinn, Bouaké
Áhorfendur: 19.740
Dómari: Issa Sy, Senegal
Bounedjah 18 Mabululu 68 (vítasp.)
16. janúar
  Búrkína Fasó 1:0   Máritanía Friðarleikvangurinn, Bouaké
Áhorfendur: 27.898
Dómari: Jalal Jiyed, Marokkó
Traoré 90+6 (vítasp.)
20. janúar
  Alsír 2:2   Búrkína Fasó Friðarleikvangurinn, Bouaké
Áhorfendur: 33.501
Dómari: Abongile Tom, Suður-Afríku
Bounedjah 51, 90+5 M. Konaté 45+3, Traoré 71 (vítasp.)
20. janúar
  Máritanía 2:3   Angóla Friðarleikvangurinn, Bouaké
Áhorfendur: 36.318
Dómari: Mohamed Maarouf, Egyptalandi
Amar 43, Koïta 58 Dala 30, 50, Gilberto 53
23. janúar
  Angóla 2:0   Búrkína Fasó Charles Konan Banny leikvangurinn, SóYamoussoukromalía
Áhorfendur: 15.753
Dómari: Jean-Jacques Ndala Ngambo, Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó
Mabululu 36, Zini 90+2
23. janúar
  Máritanía 1:0   Alsír Friðarleikvangurinn, Bouaké
Áhorfendur: 28.010
Dómari: Omar Abdulkadir Artan, Sómalíu
Yali 37

E-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Malí 3 1 2 0 3 1 +2 5
2   Suður-Afríka 3 1 1 1 4 2 +2 4
3   Namibía 3 1 1 1 1 4 -3 4
4   Túnis 3 0 2 1 1 2 -1 2
16. janúar
  Túnis 0:1   Namibía Amadou Gon Coulibaly leikvangurinn, Korhogo
Áhorfendur: 13.991
Dómari: Omar Abdulkadir Artan, Sómalíu
Hotto 88
16. janúar
  Malí 2:0   SuðurAfríka Amadou Gon Coulibaly leikvangurinn, Korhogo
Áhorfendur: 16.894
Dómari: Mohamed Adel, Egyptalandi
H. Traoré 60, Sinayoko 66
20. janúar
  Túnis 1:1   Malí Amadou Gon Coulibaly leikvangurinn, Korhogo
Áhorfendur: 18.130
Dómari: Daniel Nii Laryea, Gana
Rafia 20 Sinayoko 10
21. janúar
  Suður-Afríka 4:0   Namibía Amadou Gon Coulibaly leikvangurinn, Korhogo
Áhorfendur: 9.304
Dómari: Youcef Gamouh, Alsír
Tau 14 (vítasp.), Zwane 25, 40, Maseko 75
24. janúar
  Suður-Afríka 0:0   Túnis Amadou Gon Coulibaly leikvangurinn, Korhogo
Áhorfendur: 12.847
Dómari: Issa Sy, Senegal
24. janúar
  Namibía 0:0   Malí Laurent Pokou leikvangurinn, San-Pédro
Áhorfendur: 15.231
Dómari: Samuel Uwikunda, Rúanda

F-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Marokkó 3 2 1 0 5 1 +4 7
2   Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 3 0 3 0 2 2 0 3
3   Sambía 3 0 2 1 2 3 -1 2
4   Tansanía 3 0 2 1 1 4 -3 2
17. janúar
  Marokkó 3:0   Tansanía Laurent Pokou leikvangurinn, San-Pédro
Áhorfendur: 15.478
Dómari: Alhadj Allaou Mahamat, Tjad
Saïss 30, Ounahi 77, En-Nesyri 80
17. janúar
  Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 1:1   Sambía Laurent Pokou leikvangurinn, San-Pédro
Áhorfendur: 15.478
Dómari: Bamlak Tessema Weyesa, Eþíópíu
Wissa 27 Kangwa 23
21. janúar
  Marokkó 1:1   Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Laurent Pokou leikvangurinn, San-Pédro
Áhorfendur: 13.342
Dómari: Peter Waweru, Kenía
Hakimi 6 Silas 76
21. janúar
  Sambía 1:1   Tansanía Laurent Pokou leikvangurinn, San-Pédro
Áhorfendur: 13.342
Dómari: Djindo Louis Houngnandande, Benín
Daka 88 Msuva 11
24. janúar
  Tansanía 0:0   Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Amadou Gon Coulibaly leikvangurinn, Korhogo
Áhorfendur: 12.847
Dómari: Amin Omar, Egyptalandi
Troost-Ekong 38 Kessié 62, Haller 81
24. janúar
  Sambía 0:1   Marokkó Laurent Pokou leikvangurinn, San-Pédro
Áhorfendur: 15.231
Dómari: Patrice Tanguy, Gabon
Ziyech 37

Röð 3ja sætis liða

breyta

Fjögur stigahæstu liðin sem höfnuðu í þriðja sæti komust í útsláttarkeppnina.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Gínea 3 1 1 1 2 3 -1 4
2   Namibía 3 1 1 1 1 4 -3 4
3   Máritanía 3 1 0 2 3 4 -1 3
4   Fílabeinsströndin 3 1 0 2 2 5 -3 3
5   Gana 3 0 2 1 5 6 -1 2
6   Sambía 3 0 2 1 2 3 -1 2

Útsláttarkeppni

breyta

16-liða úrslit

breyta
27. janúar
  Angóla 3:0   Namibía Friðarleikvangurinn, Bouaké
Áhorfendur: 28.663
Dómari: Dahane Beida, Máritaníu
Dala 38, 42, Mabululu 66
27. janúar
  Nígería 2:0   Kamerún Felix Houphouet Boigny leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 22.085
Dómari: Redouane Jiyed, Marokkó
Lookman 36, 90
28. janúar
  Miðbaugs-Gínea 0:1   Gínea Alassane Ouattara leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 36.340
Dómari: Omar Abdulkadir Artan, Sómalíu
Bayo 90+8
28. janúar
  Gínea 1:1 (7:8 e.vítake.)   Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Laurent Pokou leikvangurinn, San Pédro
Áhorfendur: 12.342
Dómari: Abongile Tom, Suður-Afríku
Mostafa 45+1 (vítasp.) Elia 37
29. janúar
  Grænhöfðaeyjar 1:0   Máritanía Felix Houphouet Boigny leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 16.088
Dómari: Mohamed Adel, Egyptalandi
Kessié 86
29. janúar
  Senegal 1:1 (4:5 e.vítake.)   Fílabeinsströndin Charles Konan Banny leikvangurinn, Yamoussoukro
Áhorfendur: 19.948
Dómari: Pierre Atcho, Gabon
H. Diallo 4 Kessié 86 (vítasp.)
30. janúar
  Malí 2:1   Búrkína Fasó Amadou Gon Coulibaly leikvangurinn, Korhogo
Áhorfendur: 19.184
Dómari: Ibrahim Mutaz, Líbíu
E. Tapsoba 3 (sjálfsm.), Sinayoko 47 Traoré 57 (vítasp.)
30. janúar
  Marokkó 0:2   Suður-Afríka Laurent Pokou leikvangurinn, San Pédro
Áhorfendur: 19.078
Dómari: Mahmood Ismail, Súdan
Makgopa 57, Mokoena 90+5

Fjórðungsúrslit

breyta
2. febrúar
  Nígería 1:0   Angóla Felix Houphouet Boigny leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 18.757
Dómari: Issa Sy, Senegal
Lookman 41
2. febrúar
  Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 3:1   Gínea Alassane Ouattara leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 33.278
Dómari: Mustapha Ghorbal, Alsír
Mbemba 27, Wissa 65 (vítasp.), Masuaku 82 Bayo 21 (vítasp.)
3. febrúar
  Malí 1:2 (e.framl.)   Fílabeinsströndin Friðarleikvangurinn, Bouaké
Áhorfendur: 39.836
Dómari: Mohamed Adel, Egyptalandi
Dorgeles 71 Adingra 90, Diakité 120+2
3. febrúar
  Grænhöfðaeyjar 0:0 (1:2 e.vítake.)   Suður-Afríka Charles Konan Banny leikvangurinn, Yamoussoukro
Áhorfendur: 12.162
Dómari: Jean-Jacques Ndala Ngambo, Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó

Undanúrslit

breyta
7. febrúar
  Nígería 1:1 (4:2 e.vítake.)   Suður-Afríka Friðarleikvangurinn, Bouaké
Áhorfendur: 31.227
Dómari: Amin Omar, Egyptalandi
Troost-Ekong 38 Kessié 62, Haller 81
7. febrúar
  Fílabeinsströndin 1:0   Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Alassane Ouattara leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 51.020
Dómari: Ibrahim Mutaz, Líbíu
Haller 65

Bronsleikur

breyta
10. febrúar
  Suður-Afríka 0:0 (6:5 e.vítake.)   Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Felix Houphouet Boigny leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 21.975
Dómari: Bamlak Tessema Weyesa, Eþíópíu
Troost-Ekong 38 Kessié 62, Haller 81

Úrslitaleikur

breyta
11. febrúar
  Nígería 1:2   Fílabeinsströndin Alassane Ouattara leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 57.094
Dómari: Dahane Beida, Máritaníu
Troost-Ekong 38 Kessié 62, Haller 81

Markahæstu leikmenn

breyta
5 mörk
4 mörk