Tuttugasta konungsættin

(Endurbeint frá 20. konungsættin)
Tímabil og konungsættir
í Egyptalandi hinu forna
Forsaga Egyptalands
Fornkonungar Egyptalands
Elstu konungsættirnar
1. 2.
Gamla ríkið
3. 4. 5. 6.
Fyrsta millitímabilið
7. 8. 9. 10. 11. (aðeins í Þebu)
Miðríkið
11. (allt Egyptaland) 12. 13. 14.
Annað millitímabilið
15. 16. 17.
Nýja ríkið
18. 19. 20.
Þriðja millitímabilið
21. 22. 23. 24. 25.
Síðtímabilið
26. 27. 28. 29. 30. 31.
Grísk-rómverska tímabilið
Alexander mikli

Ptólemajaríkið Rómaveldi

Tuttugasta konungsættin í Egyptalandi hinu forna var þriðja og síðasta konungsætt Nýja ríkisins. Hún var sett á stofn af Setnakte en helsti valdhafi tímabilsins var Ramses 3. sem tók sér Ramses 2. til fyrirmyndar.

Á tíma tuttugustu konungsættarinnar hófust skipuleg grafarrán í Dal konunganna og þurrkar og lágt vatnsborð Nílar ollu því að síðustu konungar ættarinnar voru nánast valdalausir. Í tíð Ramsesar 11. voru það í reynd prestar Amons í Þebu sem ríktu yfir Efra Egyptalandi og Smendes, stofnandi tuttugustu og fyrstu konungsættarinnar, yfir Neðra Egyptalandi.

Tímaás yfir tuttugustu konungsættina

breyta
Ramses 11.Ramses 10.Ramses 9.Ramses 8.Ramses 7.Ramses 6.Ramses 5.Ramses 4.Ramses 3.Setnakte