Tuttugasta og þriðja konungsættin
Tímabil og konungsættir í Egyptalandi hinu forna | ||
Forsaga Egyptalands | ||
---|---|---|
Fornkonungar Egyptalands | ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
|
Tuttugasta og þriðja konungsættin var í sögu Egyptalands hins forna konungsætt sem ríkti yfir efra Egyptalandi samhliða tuttugustu og annarri konungsættinni á þriðja millitímabilinu.
Konungar þessarar ættar voru messúessar frá Líbýu líkt og konungar tuttugustu og annarrar konungsættarinnar.
Nafn | Ártöl | Athugasemdir |
---|---|---|
Takelot 2. | 840 f.Kr. – 815 f.Kr. | |
Pedubastis 1. | 829 f.Kr. – 804 f.Kr. | |
Sosenk 6. | 804 f.Kr. – 798 f.Kr. | |
Osorkon 3. | óvíst | |
Takelot 3. | óvíst | |
Rudamun | óvíst | |
Ini | óvíst |