Þrettánda konungsættin
Tímabil og konungsættir í Egyptalandi hinu forna | ||
Forsaga Egyptalands | ||
---|---|---|
Fornkonungar Egyptalands | ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
|
Þrettánda konungsættin er í sögu Egyptalands konungsætt sem ríkti á tímum Miðríkisins. Valdatíð hennar náði frá um 1790 f.Kr. til um 1649 f.Kr. Höfuðborg ríkisins var í Memfis.
Þessari konungsætt tilheyrir mikill fjöldi konunga. Konungsættin skarast að hluta við fjórtándu konungsættina sem ríkti frá Xóis.