Áttunda konungsættin
Tímabil og konungsættir í Egyptalandi hinu forna | ||
Forsaga Egyptalands | ||
---|---|---|
Fornkonungar Egyptalands | ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
|
Áttunda konungsættin var í sögu Egyptalands konungsætt sem ríkti yfir landinu í byrjun fyrsta millitímabilsins þegar miðstjórnarvald faraóanna var veikt. Konungsættin kom upp í þeim átökum sem urðu eftir lát drottningarinnar Nitókriss. Konungar þessarar konungsættar ríktu í Memfis en Abýdos varð sjálfstætt stjórnvaldssetur í Efra Egyptalandi.