Nafn
|
Athugasemdir
|
Ártöl
|
---|
Sosenk 1.
|
Líklega Sísak úr Biblíunni
|
943 – 922 f.Kr.
|
Osorkon 1.
|
|
922 – 887 f.Kr.
|
Takelot 1.
|
|
887 – 874 f.Kr.
|
Sosenk 2.
|
ríkti sem sjálfstæður konungur í Tanis í tvö ár samkvæmt Von Beckenrath
|
874 – 872 f.Kr.
|
Horsaset
|
sjálfstæður konungur í Þebu sem ríkti samhliða Osorkon 1. og Takelot 1.
|
880 – 860 f.Kr.
|
Osorkon 2.
|
bandamaður Ísraels sem barðist gegn Salmaneser 3. frá Assyríu í orrustunni við Karkar 853 f.Kr..
|
872 – 837 f.Kr.
|
Sosenk 3.
|
|
837 – 798 f.Kr.
|
Sosenk 4.
|
ekki rugla saman við Sosenk 6. sem var kallaður Sosenk 4. í útgefnum ritum frá því fyrir 1993.
|
798 – 785 f.Kr.
|
Pami
|
gróf tvö Apisnaut á valdatíma sínum
|
785 – 778 f.Kr.
|
Sosenk 5.
|
|
778 – 740 f.Kr.
|
Osorkon 4.
|
ríkti frá eystri Nílarósum samtímis Tefnakte frá Saís og Iuput 2. í Leontopolis
|
740 – 720 f.Kr.
|