Sjötta konungsættin
Tímabil og konungsættir í Egyptalandi hinu forna | ||
Forsaga Egyptalands | ||
---|---|---|
Fornkonungar Egyptalands | ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
|
Sjötta konungsættin er af sumum talin síðasta konungsætt Gamla ríkisins í sögu Egyptalands en aðrir vilja telja sjöundu og áttundu konungsættina með þar sem höfuðborg ríkisins var áfram í Memfis.
Á tíma sjöttu konungsættarinnar urðu landstjórar og héraðshöfðingjar valdameiri sem veikti miðstjórnarvald konunganna og leiddi til fyrsta millitímabilsins.
Síðasti faraó þessarar konungsættar, Nitigret, er talinn hafa verið fyrsta konan í heimi sem tók sér konungstitil.
Konungar sjöttu konungsættarinnar
breytaNafn | Athugasemdir | Ártöl |
---|---|---|
Tetí | - | 2345 f.Kr. – 2333 f.Kr. |
Úserkare | - | 2333 f.Kr. – 2332 f.Kr. |
Pepí 1. Meryre | - | 2332 f.Kr. – 2283 f.Kr. |
Merenre Nemtyemsaf 1. | - | 2283 f.Kr. – 2278 f.Kr. |
Pepí 2. Neferkare | - | 2278 f.Kr. – 2184 f.Kr. |
Merenre Nemtyemsaf 2. | - | 2184 f.Kr. |
Nitigret (Netjerkare?) | - | 2184 f.Kr. – 2183 f.Kr. |