Neðra Egyptaland var annað af tveimur konungsríkjum sem Egyptaland hið forna skiptist í. Hitt var Efra Egyptaland. Neðra Egyptaland er norðurhlutinn og náði frá því rétt fyrir upphaf NílarósaMiðjarðarhafinu. Helstu borgir í Neðra Egyptalandi voru Memfis, Alexandría, Saís, Tanis og Helíópólis.

Kort yfir umdæmi í Neðra Egyptalandi.
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.