Sjöunda konungsættin

Tímabil og konungsættir
í Egyptalandi hinu forna
Forsaga Egyptalands
Fornkonungar Egyptalands
Elstu konungsættirnar
1. 2.
Gamla ríkið
3. 4. 5. 6.
Fyrsta millitímabilið
7. 8. 9. 10. 11. (aðeins í Þebu)
Miðríkið
11. (allt Egyptaland) 12. 13. 14.
Annað millitímabilið
15. 16. 17.
Nýja ríkið
18. 19. 20.
Þriðja millitímabilið
21. 22. 23. 24. 25.
Síðtímabilið
26. 27. 28. 29. 30. 31.
Grísk-rómverska tímabilið
Alexander mikli

Ptólemajaríkið Rómaveldi

Sjöunda konungsættin var, samkvæmt Maneþoni, fyrsta konungsætt fyrsta millitímabilsins í sögu Egyptalands. Hann segir að þá hafi sjötíu konungar í Memfis ríkt í sjötíu daga. Flestir eru nú sammála um að þessi konungsætt hafi aldrei verið til, en endurspegli fremur ákveðna rósturtíma í sögu landsins. Fræðimenn hafa ýmist dagsett þetta tímabil 2181 f.Kr., 2175 f.Kr., 2150 f.Kr. eða 2140 f.Kr. til 2165 f.Kr. eða 2130 f.Kr.