Níl

fljót í Afríku

Níl (arabíska النيل, an-nīl) er annað tveggja stærstu fljóta heims. Nafnið kemur úr grísku Νειλος (Neílos) en Grikkir kölluðu ána einnig Αιγυπτος (Ægyptos) sem er uppruni nafns Egyptalands. Forn-Egyptar kölluðu fljótið iteru. Deilt er um hvort Níl eða Amasónfljót eigi að teljast lengsta fljót heims.

Peder Mønsted - Ved Nilen. Beresine - 1893.png
Samsett gervihnattarmynd af ánni Níl og Nílarósum

Tengt efniBreyta

TenglarBreyta

   Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.