Fimmta konungsættin
Tímabil og konungsættir í Egyptalandi hinu forna | ||
Forsaga Egyptalands | ||
---|---|---|
Fornkonungar Egyptalands | ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
|
Fimmta konungsættin er í sögu Egyptalands þriðja konungsættin sem telst til Gamla ríkisins.
Frá þessum tíma eru elstu dæmin um Pýramídaritin (trúartexta sem voru ritaðir á veggi pýramída og annarra grafhýsa). Dýrkun sólguðsins Ra varð miklu mikilvægari en áður og nálgaðist að verða ríkistrú.
Konungar fimmtu konungsættarinnar
breytaNafn | Athugasemdir | Ártöl |
---|---|---|
Úserkaf | - | 2498 – 2491 f.Kr. |
Sahúre | - | 2490 – 2472 f.Kr. |
Neferirkare Kakaí | - | 2471 – 2467 f.Kr. |
Sjepseskare Isí | - | 2467 – 2460 f.Kr. |
Neferefre | - | 2460 – 2453 f.Kr. |
Nyúserre Iní | - | 2453 – 2422 f.Kr. |
Menkaúhor Kaíú | - | 2422 – 2414 f.Kr. |
Djedkare Isesí | - | 2414 – 2375 f.Kr. |
Únas | - | 2375 – 2345 f.Kr. |