Charles Dickens
Enskur rithöfundur (1812–1870)
Charles John Huffam Dickens (7. febrúar 1812 – 9. júní 1870) var breskur rithöfundur sem uppi var á Viktoríutímabilinu. Bar hann rithöfundarheitið „Boz“ og skrifaði fjölda bóka og ljóða.
Verk
breytaSkáldsögur
breyta- The Pickwick Papers (1836)
- Oliver Twist (1837-1839) (Ísl. þýðing ber sama heiti)
- Nicholas Nickleby (1838-1839)
- The Old Curiosity Shop (1840-1841)
- Barnaby Rudge (1841)
- The Christmas Books:
- A Christmas Carol (1843) (Ísl. þýðing Jólasaga)
- The Chimes (1844)
- The Cricket on the Hearth (1845)
- The Battle for Life (1846)
- Martin Chuzzlewit (1843-1844)
- Dombey and Son (1846-1848)
- David Copperfield (1849-1850) (Ísl. þýðing: Davíð Copperfield, útg. 1933)
- Bleak House (1852-1853)
- Hard Times (1854)
- Little Dorrit (1855-1857)
- A Tale of Two Cities (11. júlí 1859) (Ísl. Þýðing: Saga tveggja borga, útg. 2018).
- Great Expectations (1860-1861) (Ísl. þýðing: Glæstar Vonir, útg. 1995)
- Our Mutual Friend (1864-1865)
- The Mystery of Edwin Drood (ókláruð) (1870)
Tenglar
breytaÍslenskir
- Dickens og ástir hans; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1970
- Charles Dickens og Jólaævintýrið; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1985
- Dickens og jólin; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1966
Enskir
- Vefsíða tileinkuð Dickens; inniheldur frumsamið efni eftir Dickens auk tengla sem krækja í síður tileinkaðar höfundinum (á ensku).
- Persónur Dickens Geymt 25 ágúst 2004 í Wayback Machine, allt að 989 skáldsagnapersónur Dickens (á ensku).
- Ættartré Dickens fjölskyldunnar Geymt 4 október 2003 í Wayback Machine (á ensku).
- Leitarvél að verkum Dickens Geymt 10 apríl 2012 í Wayback Machine raðað eftir köflum (á ensku).
- Undirskriftir Charles Dickens Geymt 4 júní 2004 í Wayback Machine (á ensku).
- Charles Dickens auðlesið HTML snið; verk Dickens (á ensku).
- Dickens safnið sem er fyrrverandi heimili Dickens að 48. W.C.1 Daughty stræti í London (á ensku).
- Fæðingarstaðarsafn Dickens við Geymt 9 júlí 2011 í Wayback Machine Old Commecial Road í Portsmouth (á ensku).
- Kynning á öllum bókum Dickens eftir G. K. Chesterton (á ensku).