1771
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1771 (MDCCLXXI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 2. maí: Christian von Proeck stiftamtmaður var settur af vegna tregðu við að framfylgja konunglegum tilskipunum.
- Hreindýr voru flutt fyrst til Íslands frá Finnmörku í Noregi.
Fædd
Dáin
Erlendis
breytaAtburðir
breyta- 4. apríl: Fyrstu sóttkvíar áttu sér stað í Moskvu og St. Pétursborgar þegar kýlapestar-faraldur geisaði. Næstu 12 mánuði létust um 52.000 úr veikinni.
- 12. júlí: Landkönnuðurinn James Cook sneri aftur til Englands eftir að hafa kannað heiminn í þrjú ár.
- 13. júlí: Rússar náðu yfirráðum yfir Krímskaga í stríði þeirra við Tyrki.
- 16. nóvember: Tyne-á á norður-Englandi flæddi yfir bakka sína, braut brýr og drekkti fólki.
Fædd
- 14. maí - Robert Owen, velskur vefnaðarvöruframleiðandi og félagsumbótamaður.
- 15. ágúst - Walter Scott, skoskur rithöfundur, leikskáld og ljóðskáld.
Dáin