1728
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1728 (MDCCXXVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi Breyta
Fædd
Dáin
Erlendis Breyta
- 20. október - Stórbruni í Kaupmannahöfn. Stór hluti borgarinnar brennur, ásamt ráðhúsinu, konunglegu bókhlöðunni og bókasafni Árna Magnússonar.
- Vitus Bering fer yfir sund á milli Alaska og Síberíu sem síðar er nefnt Beringssund eftir honum.
Fædd
- 27. október - James Cook, breskur landkönnuður og kortagerðarmaður (d. 1779).
Dáin