Galway (írska: Gaillimh) er borg á Vestur-Írlandi og höfuðstaður samnefndrar sýslu í sögulega héraðinu Connacht. Hún óx í kringum virki sem konungur Connacht, Tairrdelbach Ua Conchobair, reisti við ósa Corribár árið 1124. Borgin er í fjórða fjölmennasta þéttbýlissvæði Írlands með um 180 þúsund íbúa á stórborgarsvæði hennar.

Galway
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.