Línuherskip
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Línuorustuskip voru flokkuð í sex gráður: 1. 80-100 fallbyssur eða meira (HMS Victoria 106 fallbyssur); 2. 60-80 fallbyssur; 3. 40-60 fallbyssur; 4. 28-40 (freigátur); 5. 10-28 (vopnuð kaupskip) 6. Eldskip (léttvopnuð og hlaðin sprengiefni).