Íslensku tónlistarverðlaunin 2008

Íslensku tónlistarverðlaunin 2008 voru afhending Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2008. Verðlaunin voru veitt 18. febrúar 2009 í sal Ríkisútvarpsins. Verðlaunaflokkum var fækkað verulega frá því sem verið hafði þar sem ekki voru sérstakir verðlaunaflokkar fyrir ólíkar gerðir tónlistar (sígilda, djass og rokk/popp) nema í flokknum „plata ársins“.

Kynnir var Valgeir Guðjónsson en karlakórinn Voces Masculorum fluttu stutt söngatriði.

Tilnefningar og vinningshafarBreyta

Höfundur ársinsBreyta

Höfundur Tilefni
Bragi Valdimar Skúlason Textar á Gilligill og Nýjasta nýtt
Sigur Rós Lagasmíðar á Með suð í eyrum
Áskell Másson Ora
Emiliana Torrini Lagasmíðar á Me and Armini
Jóhann Jóhannsson Tónlist á Fordlandia

Tónverk ársinsBreyta

Titill Flytjendur
ORA Áskell Másson
Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands Karólína Eiríksdóttir
Sinfónía nr. 4 John Speight

Hvatningarverðlaun SamtónsBreyta

Handhafi
Músíktilraunir

Lag ársinsBreyta

Titill Flytjendur
„Gobbledigook“ Sigur Rós
„Pabbi minn er ríkari en pabbi þinn“ Bragi Valdimar Skúlason
„Inní mér syngur vitleysingur“ Sigur Rós
„Kalin slóð“ Múgsefjun
„Þú komst við hjartað í mér“ Toggi, Bjarki Jónsson og Páll Óskar

Rödd ársinsBreyta

Flytjandi
Emilíana Torrini
Páll Óskar Hjálmtýsson
Egill Ólafsson
Katrína Mogensen
Jón Þór Birgisson

Bjartasta voninBreyta

Tilnefningar
Klive (Úlfur Hansson)
Agent Fresco
Retro Stefson
Dísa (Bryndís Jakobsdóttir)
FM Belfast

Plata ársins - JazzBreyta

Titill Flytjendur
Fram af Ómar Guðjónsson
Í tímans rás Villi Valli
Blátt ljós Sigurður Flosason

Plata ársins - Sígild og samtímatónlistBreyta

Titill Flytjendur
Apocrypha Hugi Guðmundsson
Fordlandia Jóhann Jóhannsson
Demoni Paradiso Evil Madness
Mógil
All sounds to silence come Kammersveitin Ísafold

Plata ársins – Popp/RokkBreyta

Titill Flytjendur
Falcon Christ Dr. Spock
Fjórir naglar Bubbi Morthens
Jeff Who? Jeff Who?
Karkari Mammút
Me and Armini Emilíana Torrini
Með suð í eyrum við spilum endalaust Sigur Rós
Skiptar skoðanir Múgsefjun

Tónlistarflytjandi ársinsBreyta

Flytjandi Tilefni
Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanóleikari Heildarflutningur á tónverkinu „Tuttugu tillit til Jesúbarnsins“ eftir Olivier Messiaen
Björk Guðmundsdóttir Tónleikar í Langholtskirkju og Náttúrutónleikar í Laugardal
Þursaflokkurinn og Caput Tónleikar í Laugardalshöll
Sigur Rós Tónleikar í Laugardalshöll og Náttúrutónleikar í Laugardal
Dr. Spock Tónleikahald á árinu

Myndband ársinsBreyta

Lag Höfundur
„Wanderlust“ Björk Guðmundsdóttir / Encyclopedia Pictura

Umslag ársinsBreyta

Plata Höfundur
Demoni Paradiso Evil Madness

Netverðlaun tónlist.isBreyta

Höfundur
Baggalútur
Hjaltalín
Lay Low
Motion Boys
Rúnar Júlíusson

Útrásarverðlaun Reykjavíkur LoftbrúarBreyta

Höfundur
Mugison

Vinsælasti flytjandi ársinsBreyta

Flytjandi
Baggalútur
Emilíana Torrini
Páll Óskar Hjálmtýsson
Rúnar Júlíusson
Stefán Hilmarsson

Heiðursverðlaun SamtónsBreyta

Handhafi
Ingólfur Guðbrandsson
Íslensku tónlistarverðlaunin frá ári til árs

1993 | 1994 | 1995 | 1996 | 1997 | 1998 | 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011