Jón Þór Birgisson

Jón Þór Birgisson (fæddur 23. apríl 1975), kallaður Jónsi, er söngvari og gítarleikari í hljómsveitinni Sigur Rós. Nafnið Sigur Rós kemur frá litlu systur Jónsa sem fæddist sama dag og hljómsveitin var stofnuð. Hann var í hljómsveit sem kallaðist Bee Spiders sem var valin efnilegasta hljómsveitin á Músíktilraununum 1995. Jónsi er frægur fyrir að spila á gítar sinn með selló boga og hann hefur verið blindur á öðru auganu frá fæðingu.

Jón þór Birgisson
Jón Þór Birgisson at the Roskilde Festival in 2006.jpg
Önnur nöfn Jónsi
Frakkur
Fæddur 23. apríl 1975
Tónlistarstefnur Síðrokk, Rokk, Popp, Hughrifatónlist
Útgefandi XL Recordings
Parlophone
Vefsíða Opinber heimasíða

PlöturBreyta

Jónsi
  • Go (2010)
Jónsi & Alex
  • Riceboy Sleep (2009)
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.