Villi Valli
Vilberg Valdal Vilbergsson (26. maí 1930 - 6. nóvember 2024), betur þekktur sem Villi Valli, var íslenskur tónlistarmaður og rakari.[1] Hann var rakari í yfir 60 ár og rakarameistari frá 1954.[2] Á tónlistarsviðinu lék hann með Lúðrasveit Íslafjarðar ásamt því að starfrækja hljómsveitirnar V.V. sextett, V.V. tríó, V.V. & Barði og fleiri.[3]
Vilberg Valdal Vilbergsson | |
---|---|
Fæddur | 26. maí 1930 Flateyri, Ísland |
Dáinn | 6. nóvember 2024 (94 ára) Bolungarvík, Ísland |
Önnur nöfn | Villi Valli |
Störf | Rakari, tónlistarmaður |
Maki | Guðný Magnúsdóttir (d.2017) |
Börn | 4 |
Hljómdiskar
breyta- Villi Valli (2000)
- Í tímans rás (2008)
- Ball í Tjöruhúsinu (2009)
Tilvísanir
breyta- ↑ „Andlát: Vilberg Valdal Vilbergsson“. Morgublaðið. 11. ágúst 2024. Sótt 8. nóvember 2024.
- ↑ Steinþór Guðbjartsson (21. febrúar 2019). „Villi Valli maður sex kynslóða fyrir vestan“. Morgunblaðið. Sótt 8. nóvember 2024 – gegnum Tímarit.is.
- ↑ Jakob Bjarnar (11. ágúst 2024). „Villi Valli fallinn frá“. Vísir.is. Sótt 8. nóvember 2024.
Heimildir
breyta- Villi Valli á glatkistan.com