Íslensku tónlistarverðlaunin 2016

Íslensku tónlistarverðlaunin 2016 voru afhending Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2016.

Tilnefningar og vinningshafar

breyta

Popp og rokk

breyta

Plata ársins – Rokk

breyta
Titill Flytjendur
A/B Kaleo
Enjoy! Mugison
Straumhvörf Elíza Newman
Two strangers Ceasetone
Vögguvísur Yggdrasils Skálmöld

Plata ársins – Popp

breyta
Titill Flytjendur
Floating harmonies Júníus Meyvant
Spaceland Sin Fang
Scandinavian Pain Retro Stefson
Starwalker Starwalker
Vittu til Snorri Helgason

Plata ársins – Raftónlist

breyta
Titill Flytjendur
Black Light Samaris
Flugufen Ambátt
Hrafnagil Futuregrapher

Plata ársins – Rapp og hip hop

breyta
Titill Flytjendur
RVK DTR Reykjavíkurdætur
Vagg og Velta Emmsjé Gauti
Þekkir Stráginn Aron Can

Lag ársins - Rokk

breyta
Titill Flytjendur
Kollhnís Elíza Newman
No Good Kaleo
Slétt og fellt Valdimar
Sports Fufanu
I lie Soffía Björg

Lag ársins – Popp

breyta
Titill Flytjendur
Candyland (feat. Jónsi) Sin Fang
Einsemd Snorri Helgason
Fröken Reykjavík Friðrik Dór
I’ll walk with you Hildur
No Lie Glowie

Lag ársins – Rapp og hip hop

breyta
Titill Flytjendur
Enginn mórall Aron Can
Reykjavík Emmsjé Gauti
Silfurskotta Emmsjé Gauti
Negla XXX Rottweiler
Bubblegum bitch Alvia Islandia

Söngkona ársins

breyta
Söngkona Flytjendur
Jófríður Ákadóttir Samaris
Kristjana Stefánsdóttir Bambaló (Kristjana Stefáns)
Salka Sól Eyfeld Amabadama
Sara Pétursdóttir Glowie
Sigríður Thorlacius Tómas R. Einarsson

Söngvari ársins

breyta
Söngvari Flytjendur
Friðrik Dór Jónsson Friðrik Dór
Gauti Þeyr Másson Emmsjé Gauti
Jökull Júlíusson Kaleo
Unnar Gísli Sigurmundsson Júníus Meyvant
Valdimar Guðmundsson Valdimar

Textahöfundur ársins

breyta
Höfundur Flytjendur
Arnar Freyr Frostason Úlfur Úlfur
Gauti Þeyr Másson Emmsjé Gauti
Kristín Svava Tómasdóttir Tómas R. Einarsson
Snæbjörn Ragnarsson Skálmöld
Örn Elías Guðmundsson Mugison

Lagahöfundur ársins

breyta
Höfundur Flytjendur
Gauti Þeyr Másson Emmsjé Gauti
Jökull Júlíusson Kaleo
Snorri Helgason Snorri Helgason
Stop Wait Go Glowie
Unnar Gísli Sigurmundsson Júníus Meyvant

Tónleikar ársins

breyta
Tónleikar Flytjendur
Jólatónleikar Baggalúts Baggalútur
Lokatónleikar Retro Stefson Retro Stefson
Síðasti Sjens, Mugison Mugison
Skálmöld—Berskjaldaðir Skálmöld
Útgáfutónleikar Vagg og Velta Emmsjé Gauti

Flytjandi ársins

breyta
Flytjendur
Emmsjé Gauti
Kaleo
Mugison
Retro Stefson
Reykjavíkurdætur

Tilnefningar Rásar 2 – Bjartasta vonin

breyta
Flytjendur
Aron Can
Soffía Björg
Auður
RuGL
Hildur

Djass og blús

breyta

Plata ársins

breyta
Titill Flytjendur
Saumur Arve Henriksen, Hilmar Jensson og Skúli Sverrisson
Jazz á íslensku Stína Ágústsdóttir
Constant Movement Þorgrímur Jónsson Quintet

Tónverk ársins

breyta
Titill Flytjendur
Magnús Trygvason Elíasson ADHD
Unspoken Sunna Gunnlaugsdóttir og Maarten Ornstein
Difference of Opinion The Pogo Problem

Lagahöfundur ársins

breyta
Flytjendur
ADHD
Sunna Gunnlaugs
Maarten Ornstein
Þorgrímur Jónsson Quintet

Tónlistarflytjandi ársins

breyta
Flytjendur
ADHD
Arve Henriksen
Hilmar Jensson
Skúli Sverrisson – Saumur
Stórsveit Reykjavíkur

Sígild- og samtímatónlist

breyta

Plata ársins

breyta
Titill Flytjendur
In Paradisum Guðrún Óskarsdóttir
J.S. Bach, Sex svítur fyrir selló Bryndís Halla Gylfadóttir
Meditatio Schola Cantorum
J.S.  Bach, Partítur fyrir einleiksfiðlu Elfa Rún Kristinsdóttir
Choralis, Sinfóníuhljómsveit Ísland Jón Nordal

Tónverk ársins

breyta
Titill Flytjendur
Hamlet in Absentia Hugi Guðmundsson
Gullský Áskell Másson
From Darkness Woven Haukur Tómasson
Aequora María Huld Markan Sigfúsdóttir
Ad Genua Anna Þorvaldsdóttir

Söngvari ársins

breyta
Flytjendur Skýring
Elmar Gilbertsson fyrir hlutverk Lensky í Évgeni Onegin eftir Pyotr Ilyich Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku Óperunnar
Kristinn Sigmundsson fyrir söng sinn á tónleikunum Söngvar förusveinsins á Reykjavik Midsummer Music
Oddur Arnþór Jónsson fyrir titilhlutverkið í uppfærslu Íslensku óperunnar á Don Giovanni eftir W. A. Mozart

Söngkona ársins

breyta
Flytjendur Skýring
Þóra Einarsdóttir fyrir hlutverk sitt sem Tatyana í í Évgeni Onegin eftir Pyotr Ilyich Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku Óperunnar
Hallveig Rúnarsdóttir fyrir flutning í 3. sinfóníu Henryk Góreckis ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Tõnu Kaljuste
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir fyrir flutning á kantötunni Lucrezia eftir G.F. Handel, ásamt barokkhljómsveitinni Symphonia Angelica á Listahátíð í Reykjavík

Tónlistarflytjandi ársins

breyta
Flytjendur Skýring
Edda Erlendsdóttir fyrir einleikstónleika á Myrkum músikdögum 2016
Guðný Einarsdóttir fyrir einleikstónleika á Myrkum músikdögum þar sem leikin voru öll orgelverk Jóns Nordal
Melkorka Ólafsdóttir Fyrir flutning á Gullskýi, flautukonserti Áskels Mássonar
Nordic Affect Warm life at the foot of the iceberg, tónleikar á NMD 2016
Schola Cantorum

Tónlistarviðburður ársins

breyta
Titill Skýring
Évgeni Onegin eftir Pyotr Ilyich Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku Óperunnar
UR_ ópera eftir Önnu Þorvaldsdóttur í uppfærslu á Listahátíð Reykjavíkur
Arvo Pärt og Hamrahlíðarkórarnir Sinfóníuhljómsveit Íslands
Orgelverk Jóns Nordal í flutningi Guðnýjar Einarsdóttur á tónleikum á Myrkum Músikdögum
Upphafstónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands Lugansky og Tortelier

Opinn flokkur

breyta

Plata ársins – leikhús- og kvikmyndatónlist

breyta
Titill Flytjendur
Blái hnötturinn Kristjána Stefáns og Bergur Þór Ingólfsson
Arrival Jóhann Jóhannson
InnSæi: The sea within Úlfur Eldjárn

Plata ársins

breyta
Titill Flytjendur
Big Bad Good My Bubba
Epicycle Gyða Valtýsdóttir
Bongo Tómas R. Einarsson
Fantómas Amiina
Tómas Jónsson Tómas Jónsson
Grey mist of Wuhan Arnar Guðjónsson

Tónlistarhátíð ársins

breyta
Titill
Eistnaflug
Mengi
Iceland Airwaves
Cycle
Óperudagar í Kópavogi
Íslensku tónlistarverðlaunin frá ári til árs

1993 | 1994 | 1995 | 1996 | 1997 | 1998 | 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 | 2017 | 2018 | 2019 | 2020 | 2021 | 2022 | 2023