Bragi Valdimar Skúlason

Bragi Valdimar Skúlason (f. 26. ágúst 1976) er íslenskur tónlistarmaður, textasmiður og íslenskufræðingur.[1][2] Hann er þekktastur fyrir að semja texta og lög fyrir Baggalút.[3] Bragi fæddist í Reykjavík og bjó til fjögurra ára aldurs á Ísafirði, þá í Hnífsdal og síðan flutti til Reykjavíkur árið 1991.[4] Árið 2012 stofnaði Bragi auglýsingastofuna Brandenburg.

Tilvísanir breyta

  1. „Áfram íslenska – staða og framtíð íslenskukennslu í skólum landsins“. www.stjornarradid.is. Sótt 13. janúar 2023.
  2. juliame; huldag; gigjah (9. október 2021). „„Ég er vanur að koma mér í klandur á þessum tíma". RÚV. Sótt 13. janúar 2023.
  3. Jónsson, Sighvatur (12. janúar 2018). „Jólatónleikar fyrir milljarð - Vísir“. visir.is. Sótt 13. janúar 2023.
  4. „Baggalútur og brúkar ekki ljótt orðbragð“. www.mbl.is. Sótt 13. janúar 2023.