Íslensku tónlistarverðlaunin 2004

Íslensku tónlistarverðlaunin 2004 voru afhent í Þjóðleikhúsinu miðvikudaginn 2. febrúar 2005.

Sigurvegarar og Tilnenfingar

breyta

Poppplata ársins

breyta

Mugimama, Is This Mugimusic? - Mugison

Tilnefndir:

Rokkplata ársins

breyta

Hljóðlega af stað - Hjálmar

Tilnefndir:

Dægurtónlist, plata ársins

breyta

Vetrarljóð - Ragnheiður Gröndal

Tilnefndir:

Söngvari ársins

breyta

Páll Rósinkranz

Tilnefndir:

Söngkona ársins

breyta

Ragnheiður Gröndal

Tilnefndir:

Flytjandi ársins

breyta

Jagúar

Tilnefndir:

  • Quarashi
  • Mugison
  • Hjálmar
  • Brain Police

Lag ársins

breyta

Murr Murr - Mugison

Tilnefndir:

  • Stun Gun - Quarashi
  • Fallegur Dagur - Bubbi
  • Sunnudagsmorgunn - Jón Ólafsson
  • Dís - Jóhann Jóhannsson/Ragnheiður Gröndal

Bjartasta vonin

breyta

Hjálmar

Tilnefndir:

Sígild og samtímatónlist

breyta

Tónverk ársins

breyta

Sinfónía eftir Þórð Magnússon

Tilnefndir:

Plata ársins

breyta

Verk fyrir selló og píanó. Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Edda Erlendsdóttir píanóleikari spila tónverk eftir Enescu, Janacek, Kodaly og Martinu.

Tilnefndir:

  • Ferskir vindar. Camilla Söderberg flytur íslenskar tónsmíðar fyrir blokkflautu og rafhljóð.
  • Glímt við Glám. Símon H. Ívarsson leikur gítartónsmíðar eftir Gunnar Reyni Sveinsson.
  • Virðulegu forsetar eftir Jóhann Jóhannsson. CAPUT, Guðmundur Sigurðsson, Hörður Bragason, Matthías M.D. Hemstock, Skúli Sverrisson og Jóhann Jóhannsson flytja.
  • Það er óskaland íslenskt. Kór Áskirkju flytur íslensk ættjarðarlög undir stjórn Kára Þormar. (Kór Áskirkju).

Flytjandi ársins

breyta

Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari

Tilnefndir:

Bjartasta vonin

breyta

Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari

Tilnefndir:

  • Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleikari
  • Áki Ásgeirsson / Berglind María Tómasdóttir –Aton
  • Daníel Bjarnason – Kammersveitin Ísafold
  • Eyjólfur Eyjólfsson tenór
  • Birna Helgadóttir / Freyja Gunnlaugsdóttir / Una Sveinbjarnardóttir - Tríó Gorki Park

Jazzflokkur

breyta

Plata ársins

breyta

Dansaðu fíflið þitt dansaðu!, Sammi & Tómas R og Jagúar

Tilnefndir:

  • Lúther, Björn Thoroddsen
  • Kör, B-3
  • Skuggsjá, Jóel Pálsson/Eyþór Gunnarsson
  • Beautiful monster, Rodent

Tónverk ársins

breyta

Ástin eftir Tómas R. Einarsson (Dansaðu fíflið þitt dansaðu)

Tilnefndir:

  • Kaleidoscope eftir Árna Egilson
  • Þórdísardans eftir Andrés Þór Gunnlaugson
  • Evil beaver eftir Hauk Gröndal
  • Kör eftir Ásgeir Jón Ásgeirsson
  • Í dauðans höndum eftir Björn Thoroddsen

Flytjandi

breyta

Samúel Jón Samúelsson og stórsveitin Jagúar

Tilnefndir:

  • B-3
  • Björn Thoroddsen
  • Jóel Pálsson/ Eyþór Gunnarsson
  • Rodent

Ýmis tónlist

breyta

Hljómplata ársins

breyta

Sálmar - Ellen Kristjánsdóttir

Tilnefndir:

  • Nói Albínói - Slowblow
  • Draumalandið - Sigurður Flosason og Gunnar Gunnarsson
  • Silfurplötur Iðunnar
  • Hjörturinn skiptir um dvalarstað - Hróðmar I. Sigurbjörnsson

Önnur verðlaun

breyta

Umslag ársins

breyta

Mugison - Mugimama, is this monkey music?

Tilnefndir:

  • Slowblow - Slowblow
  • Brain Police - Electric fungus
  • Múm - Summer make good
  • Ske - Feelings are great

Myndband ársins

breyta

Björk - Oceana

Tilnefndir:

  • Dúkkulísurnar - Halló Sögustelpa
  • Mínus - The Long Face
  • Maus - Liquid substance
  • Jan Mayen - On Mission
  • Björk - Who is it?

Útflutningsverðlaunin Reykjavík Loftbrú

breyta

Bang Gang og Barði Jóhannsson

Heiðursverðlaun hátíðarinnar

breyta

Helga Ingólfsdóttir semballeikari

Hvatningarverðlaun Samtóns

breyta

Ágúst Einarsson fyrir bókina Hagræn áhrif tónlistar

Íslensku tónlistarverðlaunin frá ári til árs

1993 | 1994 | 1995 | 1996 | 1997 | 1998 | 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 | 2017 | 2018 | 2019 | 2020 | 2021 | 2022 | 2023