Íslensku tónlistarverðlaunin 2006

Íslensku tónlistarverðlaunin 2006 voru afhending íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2006. Þau voru veitt í Borgarleikhúsinu 31. janúar 2007 og sýnd í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu. Tilnefningar til verðlaunanna voru tilkynntar 7. desember 2006.

Aðalkynnir kvöldins var Felix Bergsson.

Aðsópsmest á hátíðinni var söngkonan Lay Low með fimm tilnefningar og þrenn verðlaun, þar á meðal sem „söngkona ársins“ og „vinsælasti flytjandi ársins“ sem kosinn var með netkosningu á vísir.is. Ghostigital hlutu verðlaun fyrir „lag ársins“ og fengu auk þess „útrásarverðlan Reykjavíkur Loftbrúar“.

Tilnefningar og sigurvegararBreyta

Sigurvegarar eru feitletraðir í hverjum flokki.

Sígild og samtímatónlistBreyta

Hljómplata ársinsBreyta

Flytjandi ársinsBreyta

Tónverk ársinsBreyta

JazzBreyta

Hljómplata ársinsBreyta

Flytjandi ársinsBreyta

Lag ársinsBreyta

Fjölbreytt tónlistBreyta

Popp - Hljómplata ársinsBreyta

Rokk og jaðar - Hljómplata ársinsBreyta

Dægurtónlist - Hljómplata ársinsBreyta

Ýmis tónlist - hljómplata ársinsBreyta

Flytjandi ársinsBreyta

Lag ársinsBreyta

  • „Allt fyrir mig“ - Baggalútur og Björgvin Halldórsson
  • „Please Don't Hate Me“ - Lay Low
  • „Not clean“ - Ghostigital

Söngkona ársinsBreyta

Söngvari ársinsBreyta

Önnur verðlaunBreyta

Myndband ársinsBreyta

  • „The One“ - Trabant
  • „Tomoko“ - Hafdís Huld
  • „Northern Lights“ - Ghostigital

Plötuumslag ársinsBreyta

Bjartasta voninBreyta

Útrásarverðlaun Reykjavíkur LoftbrúBreyta

Hvatningarverðlaun SamtónsBreyta

Heiðursverðlaun hátíðarinnarBreyta

Vinsælasta lag ársinsBreyta

Vinsælasti flytjandi ársinsBreyta

Íslensku tónlistarverðlaunin frá ári til árs

1993 | 1994 | 1995 | 1996 | 1997 | 1998 | 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011