Íslensku tónlistarverðlaunin 2007
Íslensku tónlistarverðlaunin 2007 voru afhending íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir verk útgefin árið 2007. Afhendingin fór fram í Borgarleikhúsinu 18. mars 2008 og kynnir var Felix Bergsson.
Aðsópsmestur á hátíðinni var Páll Óskar Hjálmtýsson með hljómplötuna Allt fyrir ástina sem fór í platínu sama dag.
Tilnefningar og vinningshafar
breytaSígild og samtímatónlist
breytaHljómplötur
breytaTitill | Flytjendur |
---|---|
Jón Leifs: Edda I | Ýmsir |
Melódía | Kammerkórinn Carmina |
Roto con moto | Njúton |
Tónverk
breytaTitill | Tónskáld |
---|---|
„Akihabara fyrir sinfóníuhljómsveit“ | Hlynur Aðils Vilmarsson |
„Apochrypha“ | Hugi Guðmundsson |
„Og í augunum blik minninga“ | Sveinn Lúðvík Björnsson |
Flytjendur
breytaFlytjandi |
---|
Ágúst Ólafsson, óperusöngvari |
Elfa Rún Kristinsdóttir, fiðluleikari |
Kammersveitin Ísafold |
Jazz
breytaHljómplötur
breytaTitill | Flytjendur |
---|---|
Láð | Agnar Már Magnússon |
Cycles | Einar Scheving |
Bláir skuggar | Sigurður Flosason |
Flytjendur
breytaFlytjandi |
---|
Bonsom |
Sigurður Flosason, saxófónleikari |
Stórsveit Samúels J. Samúelssonar |
Tónverk
breytaTónverk | Flytjandi |
---|---|
„Daboli“ | Agnar Már Magnússon |
„Ice West“ | Björn Thoroddsen |
„Bonsom“ | Eyjólfur Þorleifsson |
Fjölbreytt tónlist
breytaHljómplata ársins: Popp/dægurtónlist
breytaTitill | Flytjendur |
---|---|
Allt fyrir ástina | Páll Óskar |
Frágangur/Hold er mold | Megas og Senuþjófarnir |
Tímarnir okkar | Sprengjuhöllin |
Hljómplata ársins: Rokk/jaðartónlist
breytaTitill | Flytjendur |
---|---|
Benny Crespo's Gang | Benny Crespo's Gang |
Mugiboogie | Mugison |
Sleepdrunk Seasons | Hjaltalín |
Hljómplata ársins: Ýmis tónlist
breytaTitill | Flytjendur |
---|---|
Frá heimsenda | Forgotten lores |
Við & við | Ólöf Arnalds |
Volta | Björk |
Flytjendur
breytaFlytjandi |
---|
Björk |
Gusgus |
Megas & Senuþjófarnir |
Lag ársins
breytaLagahöfundur ársins
breytaHöfundur |
---|
Megas |
Snorri Helgason (Sprengjuhöllin) |
Högni Egilsson (Hjaltalín) |
Textahöfundur ársins
breytaHöfundur |
---|
Bergur Ebbi Benediktsson (Sprengjuhöllin) |
Megas |
Þorsteinn Einarsson (Hjálmar) |
Söngkona ársins
breytaSöngkona |
---|
Björk |
Eivör Pálsdóttir |
Urður Hákonardóttir (Gusgus) |
Söngvari ársins
breytaSöngvari |
---|
Högni Egilsson (Hjaltalín) |
Mugison |
Páll Óskar |
Önnur verðlaun
breytaBjartasta vonin
breytaFlytjandi |
---|
Benny Crespo's Gang |
Bloodgroup |
Hjaltalín |
Seabear |
Graduale Nobili |
Kvikmynda/sjónvarpstónlist ársins
breytaHöfundur | Kvikmynd/sjónvarpsþáttur |
---|---|
Pétur Ben | Foreldrar |
Myndband ársins
breytaHöfundur | Hljómsveit / lag |
---|---|
Gísli Darri og Bjarki Rafn | „The Great Unrest“ með Mugison |
Plötuumslag ársins
breytaHöfundur | Hljómplata |
---|---|
Alli Metall, Kjartan Hallur og Mugison | Mugiboogie með Mugison |
Netverðlaun tonlist.is
breytaPáll Óskar |
Páll Óskar |
Útflutningsverðlaun Reykjavíkur loftbrúar
breytaKvartett Sigurðar Flosasonar og Jóels Pálssonar |
Björgólfur Guðmundsson |
Heiðursverðlaun íslensku tónlistarverðlaunanna 2008
breytaRúnar Júlíusson |
Tenglar
breyta- Vefur íslensku tónlistarverðlaunanna Geymt 12 maí 2008 í Wayback Machine
Íslensku tónlistarverðlaunin frá ári til árs | ||
1993 | 1994 | 1995 | 1996 | 1997 | 1998 | 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 | 2017 | 2018 | 2019 | 2020 | 2021 | 2022 | 2023 |