Emilíana Torrini

Íslensk söngkona

Emilíana Torrini (f. 16. maí 1977) er íslensk söngkona best þekkt fyrir hljómdisk sinn Love in the Time of Science og fyrir flutning sinn á laginu „Gollum's Song“ í kvikmyndinni Hringadróttinssögu: Tveggja turna tal.

Emilíana Torrini
Emilíana Torrini á Glastonbury-tónlistarhátíðinni árið 2005
Emilíana Torrini á Glastonbury-tónlistarhátíðinni árið 2005
Upplýsingar
Fædd16. maí 1977 (1977-05-16) (47 ára)
Ísland
UppruniKópavogur, Ísland
Störf
  • Söngvari
  • lagahöfundur
Ár virk1994–í dag
Stefnur
HljóðfæriRödd
ÚtgefandiRough Trade Records
Vefsíðaemilianatorrini.com

Fjölskylda og æska

breyta

Faðir Emilíönu er ítalskur en móðir hennar er íslensk. Emilíana ólst upp í Kópavogi og byrjaði sjö ára að syngja í kór. Árið 1994 sigraði hún í Söngkeppni framhaldsskólanna með því að flytja lagið „I Will Survive“.

Tónlistin

breyta

Á árunum 1994 til 1996 gaf Emilíana út þrjár plötur á Íslandi en varð fræg þegar hún gaf út plötuna Love in the Time of Science árið 1999 og einnig þegar hún söng lagið „Gollum's song“. Árið 2005 kom út platan Fisherman's Woman með lögunum „Sunny road“ og „Heartstopper“. Emilíana hlaut þrenn verðlaun á íslensku tónlistarverðlaunahátíðinni árið 2006.

Útgefið efni

breyta

Plötur

breyta
  • 1994 - Spoon
  • 1995 - Crouçie D'où Là
  • 1996 - Merman
  • 1999 - Love in the Time of Science
  • 2000 - Rarities
  • 2005 - Fisherman's Woman
  • 2008 - Me And Armini
  • 2013 - Tookah
  • 2023 - Racing the Storm með hljómsveitinni The Colorist Orchestra.
  • 2024 - Miss Flower[1]

Smáskífur

breyta
  • 1999 - Unemployed in Summertime
  • 1999 - Dead Things
  • 1999 - To Be Free
  • 1999 - Baby Blue
  • 2000 - Easy
  • 2004 - Livesaver
  • 2005 - Sunny Road
  • 2005 - Heartstopper
  • 2008 - Me and Armini
  • 2009 - Jungle Drum
  • 2013 - Speed of Dark

Samstarf

breyta

Emilíana hefur unnið með mörgum þekktum tónlistarmönnum svo sem Kylie Minogue, Moby, Sting, Dido, Travis, Tricky og Adem.

  • 1995 - „Bömpaðu baby bömpaðu“ (söng) (Fjallkonan, Partý Geymt 23 desember 2007 í Wayback Machine)
  • 1995 - „Vanishing“ (söng) (LHOOQ, Volume Fifteen)
  • 1996 - „7-Up Days“ (söng) (Slowblow, Fousque)
  • 1997 - „Asking for Love" (söng) (Jóhann G. Jóhannsson, Asking for Love)
  • 1997 - „Is Jesus Your Pal?“ (söng) (GusGus, Polydistortion)
  • 1997 - „Why?" (söng) (GusGus, Polydistortion)
  • 1998 - „Flirt" (söng) (Slowblow)
  • 1999 - „Come Out" (söng) (Dip, Hi-Camp Meets Lo-Fi)
  • 2001 - „101 Reykjavík Theme“ (endurútgefið af Emilíönu Torrini, engin söng) (101 Reykjavík Soundtrack)
  • 2002 - „Absolutely No Point In Anything Anymore“ (söng) (Cheapglue, Sexy Horses Geymt 27 september 2007 í Wayback Machine)
  • 2002 - „Hold Your Hand“ (söng) (Paul Oakenfold, Bunkka)
  • 2002 - „Weebles Fall“ (söng) (Slovo, Nommo Geymt 29 maí 2007 í Wayback Machine)
  • 2002 - „Heaven's Gonna Burn Your Eyes“ (söng) (Thievery Corporation, The Richest Man in Babylon)
  • 2002 - „Until the Morning“ (söng) (Thievery Corporation, The Richest Man in Babylon)
  • 2002 - „Gollum's Song“ (söng) (Hringadróttinssaga: Tveggja turna tal Soundtrack)
  • 2003 - „Slow“ (skrifað saman) (Kylie Minogue, Body Language)
  • 2003 - „Someday“ (skrifað saman) (Kylie Minogue, Body Language)
  • 2005 - „Thinking Out Loud“ (með Sneaker Pimps sem Line of Flight, undurútgáfa á netinu af Loretta Young Silks (smáskífa))

Tilvísanir

breyta
  1. Hreggviðsson, Þorsteinn (24. júní 2024). „Emilíana Torrini og Miss Flower“. ruv.is. Sótt 24. júní 2024.

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.