Retro Stefson
íslensk hljómsveit
Retro Stefson er íslensk hljómsveit. Sveitin var stofnuð í byrjun ársins 2006 og hefur starfað í ýmsum myndum síðan. Árið 2008 kom fyrsta breiðskífa sveitarinnar, Montaña, út. Þá lék hljómsveitin á Iceland Airwaves 2006, 2007, 2008, 2009, 2010, 2011 og 2012.
Sveitin lagðist í dvala eftir 2016 en kom saman á tónleikum 2024.
Meðlimir
breyta- Unnsteinn Manuel Stefánsson - Gítar og söngur
- Logi Pedro Stefánsson - Bassi
- Þórður Jörundsson - Gítar
- Jon Ingvi Seljeseth - Píanó
- Gylfi Sigurðsson - Trommur
- Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir - Hljóðgervill
- Haraldur Ari Stefánsson - Slagverk og söngur
- Sveinbjörn Thorarensen
Plötur
breytaBreiðskífur
breyta- Montaña (2008)
- Kimbabwe (2010)
- Retro Stefson (2012)
Stuttskífur
breyta- Scandinavian Pain (2016)
Tenglar
breyta- Heimasíða Geymt 28 september 2020 í Wayback Machine
Þessi tónlistargrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.