Wikipedia:Potturinn
Potturinn er almennur umræðuvettvangur um hina íslensku Wikipedíu.
Hægt er að ræða greinar á spjallsíðum þeirra, þú getur líka beðið um aðstoð á þinni eigin notanda-spjallsíðu.
|
snið:fyrirtæki
breytaHæhæ. Ég er í smá vandræðum með þetta snið en fékk Kjarrval til að gera heiðarlega tilraun til að hjálpa mér, en það virðist ekki hafa tekist alveg. Ég nota greinina Lehman Brothers til stuðnings til að athuga hvort breytingar/bætur á sniðinu hafi tekist, helst kæmi ljós hvort merki = hlekkurámynd.svg væri komið í lag, en hlekkur á merki fyrirtækisins er þegar í kóða Lehman Brothers síðunnar.
Ég er semsagt að spá hvort einhver gæti gert þær viðeigandi viðbætur svo að Lehman Brothers greinin kæmist "í lag" og þá í framhaldið væri hægt að nota bæði snið:fyrirtæki, sem og merki fyrirtækja til að skapa/laga þær síður til að auka læsi og útlit þeirra til muna. Lafi90 (spjall) 21. mars 2023 kl. 00:14 (UTC)
- Mætti breyta starfsmenn í t.d. starfsfólk og lykilmenn í lykilpersónur? Cinquantecinq (spjall) 28. mars 2023 kl. 22:27 (UTC)
- Fokk já. Styð þessa tillögu heilshugar. Lafi90 (spjall) 29. mars 2023 kl. 00:35 (UTC)
- Komið :) Fyxi (spjall) 29. mars 2023 kl. 02:03 (UTC)
- Legend! Lafi90 (spjall) 29. mars 2023 kl. 03:08 (UTC)
Tilvísanir í Fréttablaðið
breytaNú er vefur Fréttablaðsins lokaður og því eru fjölmargar heimildir í mörgum greinum orðnar ónothæfar. Er hægt að stilla heimildasniðin þannig að þau bæti við tenglum á geymdar útgáfur af þessum heimildum á safnvefsíðum ef þær vísa á vef Fréttablaðsins? TKSnaevarr (spjall) 5. apríl 2023 kl. 15:34 (UTC)
- Ef frettabladid.is gefur frá sér 404 html villu, þá verður það sjálfkrafa gert af vélmenni. Hérna er listi yfir síður sem tengja á fréttablaðið https://is.wikipedia.org/wiki/Kerfiss%C3%AD%C3%B0a:LinkSearch?target=https%3A%2F%2F*.frettabladid.is .--Snævar (spjall) 5. apríl 2023 kl. 19:16 (UTC)
- Mér sýnist reyndar að það sé eitthvað að sjálfvirkum tenglum á safnvefsíður. Í mörgum greinum þar sem er talað um afrit af upprunalegri síðu er ennþá tengt á upphaflegar vefslóðir, sem virka ekki. Sést t.d. á síðunni um Michelle Bachelet Gætir þú kíkt á þetta? TKSnaevarr (spjall) 14. apríl 2023 kl. 03:16 (UTC)
- Bætti þessu fréttablaða verkefni á verkefnalistann hjá InternetArchiveBot sem er vélmenni hérna. Hann gerir þetta þegar tími gefst til. Sleppti undirlénum eins og hringbraut.frettabladid.is, þau eru áframsend af léninu yfir á réttan stað.--Snævar (spjall) 17. apríl 2023 kl. 19:56 (UTC)
- Fann villu í kóðanum í vefheimildarsniðinu, Michelle Bachelet birtist rétt núna.--Snævar (spjall) 17. apríl 2023 kl. 19:56 (UTC)
- Mætti breyta InternetArchiveBot þannig að hann vísi í vefsafnið fremur en Internet Archive þegar um er að ræða íslenska vefi? Vefsafnið safnar bæði ítarlegar og fer dýpra en Internet Archive á íslenskum vefsíðum. Að öðru leyti eru þetta alveg sams konar vefsöfn og sami hugbúnaður á bak við. --Akigka (spjall) 17. apríl 2023 kl. 19:59 (UTC)
- Fann villu í kóðanum í vefheimildarsniðinu, Michelle Bachelet birtist rétt núna.--Snævar (spjall) 17. apríl 2023 kl. 19:56 (UTC)
- Ég sé að eitthvað af tilvísunum sem nota Cite web sniðið hafa skipt yfir í safnslóðir fyrir Fréttablaðið, en ekki þær sem nota sniðið Vefheimild. Er hægt að græja það Notandi:Snaevar? TKSnaevarr (spjall) 14. september 2023 kl. 12:28 (UTC)
Your wiki will be in read-only soon
breytaRead this message in another language • Please help translate to your language
The Wikimedia Foundation tests the switch between its first and secondary data centers. This will make sure that Wikipedia and the other Wikimedia wikis can stay online even after a disaster. To make sure everything is working, the Wikimedia Technology department needs to do a planned test. This test will show if they can reliably switch from one data centre to the other. It requires many teams to prepare for the test and to be available to fix any unexpected problems.
All traffic will switch on 26 April. The test will start at 14:00 UTC.
Unfortunately, because of some limitations in MediaWiki, all editing must stop while the switch is made. We apologize for this disruption, and we are working to minimize it in the future.
You will be able to read, but not edit, all wikis for a short period of time.
- You will not be able to edit for up to an hour on Wednesday 26 April 2023.
- If you try to edit or save during these times, you will see an error message. We hope that no edits will be lost during these minutes, but we can't guarantee it. If you see the error message, then please wait until everything is back to normal. Then you should be able to save your edit. But, we recommend that you make a copy of your changes first, just in case.
Other effects:
- Background jobs will be slower and some may be dropped. Red links might not be updated as quickly as normal. If you create an article that is already linked somewhere else, the link will stay red longer than usual. Some long-running scripts will have to be stopped.
- We expect the code deployments to happen as any other week. However, some case-by-case code freezes could punctually happen if the operation require them afterwards.
- GitLab will be unavailable for about 90 minutes.
Seeking volunteers for the next step in the Universal Code of Conduct process
breytaHello,
As follow-up to the message about the Universal Code of Conduct Enforcement Guidelines by Wikimedia Foundation Board of Trustees Vice Chair, Shani Evenstein Sigalov, I am reaching out about the next steps. I want to bring your attention to the next stage of the Universal Code of Conduct process, which is forming a building committee for the Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C). I invite community members with experience and deep interest in community health and governance to nominate themselves to be part of the U4C building committee, which needs people who are:
- Community members in good standing
- Knowledgeable about movement community processes, such as, but not limited to, policy drafting, participatory decision making, and application of existing rules and policies on Wikimedia projects
- Aware and appreciative of the diversity of the movement, such as, but not limited to, languages spoken, identity, geography, and project type
- Committed to participate for the entire U4C Building Committee period from mid-May - December 2023
- Comfortable with engaging in difficult, but productive conversations
- Confidently able to communicate in English
The Building Committee shall consist of volunteer community members, affiliate board or staff, and Wikimedia Foundation staff.
The Universal Code of Conduct has been a process strengthened by the skills and knowledge of the community and I look forward to what the U4C Building Committee creates. If you are interested in joining the Building Committee, please either sign up on the Meta-Wiki page, or contact ucocproject wikimedia.org by May 12, 2023. Read more on Meta-Wiki.
Best regards,
Global ban proposal for Piermark/House of Yahweh/HoY
breytaApologies for writing in English. If this is not the proper place to post, please move it somewhere more appropriate. Please help translate to your language There is an on-going discussion about a proposal that Piermark/House of Yahweh/HoY be globally banned from editing all Wikimedia projects. You are invited to participate at Requests for comment/Global ban for Piermark on Meta-Wiki. Takk! U.T. (spjall) 4. maí 2023 kl. 12:36 (UTC)
Automatic citations based on ISBN are broken
breytaApologies if this message does not reach you in your favorite language. You can help translate it centrally at Meta. Thanks for your help.
We have recently become unable to access the WorldCat API which provided the ability to generate citations using ISBN numbers. The Wikimedia Foundation's Editing team is investigating several options to restore the functionality, but will need to disable ISBN citation generation for now.
This affects citations made with the VisualEditor Automatic tab, and the use of the citoid API in gadgets and user scripts, such as the autofill button on refToolbar. Please note that all the other automatic ways of generating citations, including via URL or DOI, are still available.
You can keep updated on the situation via Phabricator, or by reading the next issues of m:Tech News. If you know of any users or groups who rely heavily on this feature (for instance, someone who has an upcoming editathon), I'd appreciate it if you shared this update with them.
Elitre (WMF), on behalf of the Editing team.
MediaWiki message delivery (spjall) 11. maí 2023 kl. 19:45 (UTC)
Ljósmyndir af byggingum - Reglur
breytaÉg setti um daginn inn mynd af Hörpu, tónlistar og ráðstefnuhúsi, á síðuna um bygginguna. Nú á að taka myndina burt því að á Íslandi er ekki Freedom of panorama? Ég skil þetta ekki, a.m.k. eru ekki commercial purposes fyrir myndina sem ég tók og setti á Wikisíðu...
https://commons.wikimedia.org/wiki/Commons:Copyright_rules_by_territory/Iceland#Freedom_of_panorama Berserkur (spjall) 17. maí 2023 kl. 21:52 (UTC)
- Settu bara myndir af öllum byggingum sem voru byggðar fyrir minna en 150 árum síðan á Íslensku Wikipediu, í stað Wikimedia Commons. Commons leyfir öðrum vefsvæðum að endurnota myndir í hagnaðarskyni og því eru skilmálarnir svona. RÚV er dæmi um notkunaraðila að Commons myndum. Snævar (spjall) 17. maí 2023 kl. 22:19 (UTC)
- Ah, ok. Takk fyrir. Aldrei pælt í að hlaða hér inn, hehe.--Berserkur (spjall) 17. maí 2023 kl. 22:25 (UTC)
- Það má setja inn myndir ef húsið er ekki aðalatriði myndarinnar. Þannig mætti setja inn yfirlitsmynd af Reykjavíkurhöfn þar sem Harpan sést. --Akigka (spjall) 18. maí 2023 kl. 13:55 (UTC)
- Ah, ok. Takk fyrir. Aldrei pælt í að hlaða hér inn, hehe.--Berserkur (spjall) 17. maí 2023 kl. 22:25 (UTC)
Selection of the U4C Building Committee
breytaThe next stage in the Universal Code of Conduct process is establishing a Building Committee to create the charter for the Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C). The Building Committee has been selected. Read about the members and the work ahead on Meta-wiki.
-- UCoC Project Team, 27. maí 2023 kl. 04:20 (UTC)
Samstarfsverkefni: Ljósmyndir
breytaHvernig lýst ykkur á að vera með samstarfsverkefni í sumar um að bæta við ljósmyndum inn á greinar. Margir eru að ferðast um Ísland í sumar eða jafnvel erlendis. En þeir sem eru ekki að ferðast geta bætt við myndum af nærumhverfi sínu, jafnvel hlutum sem eru til á heimilinu. Ég ætla að reyna að taka myndir af þéttbýlum á Austfjörum. Steinninn 31. maí 2023 kl. 22:37 (UTC)
- Góð hugmynd, eða bara innan h.borgarsvæðisins. --Berserkur (spjall) 1. júní 2023 kl. 00:24 (UTC)
- Fín hugmynd, en ættum við að vera með "most wanted" lista yfir myndefni? --Akigka (spjall)
- Gætir notað Wikipedia:Friðuð hús á Íslandi og haft samband við commons og fengið að færa myndir og myndasíðuna þaðan (það hefur verið gert áður) c:Category:Icelandic FOP cases/deleted.--Snævar (spjall) 1. júní 2023 kl. 09:39 (UTC)
- Ég held það sé kannski ekki góð hugmynd að koma upp sérstöku myndasafni á is:wp, nema það sé brýn ástæða til. Slíkt safn þarf að minnsta kosti jafn mikla umhirðu og greinarnar sjálfar, og það þarf að gæta að því að allar upplýsingar um skilyrði fyrir notkun mynda komi fram. --Akigka (spjall) 1. júní 2023 kl. 10:42 (UTC)
- Gætir fengið XML skrá/r frá stjórnendum commons og fjarlægt af listanum allt það sem hefur ónægar upplýsingar. Hérna eru myndir sjálfvirkt skráðar ef það vantar upplýsingar, en já, reyndar þyrfti að eyða þeim örar út en er gert, talan á þeim ætti að vera 0, ekki yfir einn tug eins og nú er. Sjá Flokkur:Wikipedia:Ófullnægjandi upplýsingar um skrá, undirflokka þess, quarry:query/870 og quarry:query/3010. Ofan á það nota ég tineye.com til sannreyningar. Við erum nú þegar með u.þ.b. 3.200 margmiðlunarskrár. Snævar (spjall) 1. júní 2023 kl. 13:39 (UTC)
- Já, en svo þarf að sannreyna hvort heimild sé fyrir birtingu. Í mörgum tilvikum af þessum 3.200 heldur það ekki vatni. --Akigka (spjall) 1. júní 2023 kl. 16:39 (UTC)
- Gætir fengið XML skrá/r frá stjórnendum commons og fjarlægt af listanum allt það sem hefur ónægar upplýsingar. Hérna eru myndir sjálfvirkt skráðar ef það vantar upplýsingar, en já, reyndar þyrfti að eyða þeim örar út en er gert, talan á þeim ætti að vera 0, ekki yfir einn tug eins og nú er. Sjá Flokkur:Wikipedia:Ófullnægjandi upplýsingar um skrá, undirflokka þess, quarry:query/870 og quarry:query/3010. Ofan á það nota ég tineye.com til sannreyningar. Við erum nú þegar með u.þ.b. 3.200 margmiðlunarskrár. Snævar (spjall) 1. júní 2023 kl. 13:39 (UTC)
- Ég held það sé kannski ekki góð hugmynd að koma upp sérstöku myndasafni á is:wp, nema það sé brýn ástæða til. Slíkt safn þarf að minnsta kosti jafn mikla umhirðu og greinarnar sjálfar, og það þarf að gæta að því að allar upplýsingar um skilyrði fyrir notkun mynda komi fram. --Akigka (spjall) 1. júní 2023 kl. 10:42 (UTC)
- Ég er ekki viss um að það sé góð hugmynd að færa myndir frá Commons yfir á isWikipedia (það þarf þá að vera mjög góð regla um hvað á að færa yfir og hvað ekki). Og hugmyndin að samstarfsverkefninu er aðalega að setja þær á Commons og nýta þær hér. En auðvitað að hlaða þeim hingað inn ef Commons leyfir þær ekki. --Steinninn 1. júní 2023 kl. 21:38 (UTC)
- Það mætti kannski búa til lista yfir það sem má mynda, flokka það svo eftir landshlutum. En aðalega væri gaman að búa til lista yfir þær myndir sem teknar eru í þessu verkefni. Kannski hafa markmið um fjölda mynda? --Steinninn 5. júní 2023 kl. 11:45 (UTC)
- Setti inn síðu þar sem hægt er að safna saman árangri sumarsins: Wikipedia:Samvinna mánaðarins/Sumarið 2023. Vonandi fáum við myndir frá öllum landshlutum. --Steinninn 24. júní 2023 kl. 19:59 (UTC)
- Það mætti kannski búa til lista yfir það sem má mynda, flokka það svo eftir landshlutum. En aðalega væri gaman að búa til lista yfir þær myndir sem teknar eru í þessu verkefni. Kannski hafa markmið um fjölda mynda? --Steinninn 5. júní 2023 kl. 11:45 (UTC)
- Gætir notað Wikipedia:Friðuð hús á Íslandi og haft samband við commons og fengið að færa myndir og myndasíðuna þaðan (það hefur verið gert áður) c:Category:Icelandic FOP cases/deleted.--Snævar (spjall) 1. júní 2023 kl. 09:39 (UTC)
- Fín hugmynd, en ættum við að vera með "most wanted" lista yfir myndefni? --Akigka (spjall)
Ég setti inn fyrirspurn inná Commons um að fá myndir þaðan eins og Snævar lagði til. En þeir vilja ekki láta mig fá allar myndirnar heldur bara einhverjar sem ég vel. Haldiði að við getum búið til einhvern lista yfir myndir sem við viljum fá sem er búið að eyða. Eða er einföld tæknileg lausn til að fá allar myndirnar sem þeir vita ekki um? --Steinninn 16. september 2023 kl. 22:16 (UTC)
- Fann myndasafn hjá þjóðverjunum á de:Kategorie:Datei:Island (og undirflokkum þar undir), sumar af þessum myndum eru upphaflega frá commons. Gat fjarlægt Hörpu og Ásmund Sveinsson af commons listanum þar sem þjóðverjarnir eru með mynd af því. Síaði commons listann með því að gera grófa athugun á eins myndum sem til eru á commons. Það eru ennþá nokkrar myndir af Sólfarinu (e. Sun Voyager, listaverk við Hörpuna) á commons listanum , finnst að það þurfi að velja úr þeim. Listi:
- 001gestur.jpg
- 2004 Icelandic handball team's penis sculptures.jpg
- 201708 Reykjavik centre a26.jpg
- 201708 Reykjavík d06.jpg
- 20190623 LakeGarden 8583 (48463841896).jpg
- 20190623 Perlan 8847 (48470011092).jpg
- 20190623 Reykjavik 8538 (48468630032).jpg
- 20190624 LakeGarden 9190 (48462963542).jpg
- 20190624 LakeTjornin 9125 (48463240787).jpg
- A new vision for the future (5720433220).jpg
- Alone (27464844672).jpg
- Álög in Sandgerði, Iceland.jpg
- Árbæjarkirkja í Árbæjarprestakalli.JPG
- Be in church on time (2307648767).jpg
- Borgarkringlan mall, 1992.jpg
- Breidholtskirkja.JPG
- Brokey Dock (31184897770).jpg
- Bústaðakirkja.jpg
- ChistianIX Iceland2.jpg
- ChurchStykkisholmur1Ice.JPG
- Come to Me (5918023415).jpg
- Culture (2228129933).jpg
- Dansleikur The Dance by Torbjorg Palsdottir (8110837278).jpg
- Digraneskirkja.JPG
- Digraneskirkja.jpg
- Dinosaur - panoramio.jpg
- Djupivogur church 4.jpg
- Draumur hafsins.jpg
- Egilshöll (cropped).jpg
- Egilshöll.jpg
- Egilsstadir Airport.jpg
- Eymundsson.jpg
- Fair and square (740543090).jpg
- Ferð risans (495133888).jpg
- Ferð risans II (495133878).jpg
- Ferð risans III (495133874).jpg
- Fífan.JPG
- Fjöbrautaskóli Snæfellinga 2.jpg
- Fjölbrautaskóli Snæfellinga 1.jpg
- Fossvogskirkja.JPG
- Free Magazine Day (7153399121).jpg
- Gerðarsafn.JPG
- Grand hótel, Reykjavík 2013-09-06 09-32.jpg
- Grindavik Kirche 1.jpg
- Grindavik Kirche 2.jpg
- Gunnar and the mural on his house (22308777151).jpg
- Hallgrimskirka organ reykjavik.JPG
- Hallgrimskirkja church organ Reykjavik Iceland worldislandinfo.jpg
- Hallgrimskirkjuorgel.jpg
- Háskólabíó.JPG
- Hitaveitutankar.jpg
- Hjallakirkja-Hjallaprestakall.JPG
- Hofdatorg (11179110244).jpg
- Hofdatorg tower 1 3 RVG.JPG
- Hofdatorg tower 1 4 RVG.JPG
- Hofdatorg tower 1 5 RVG.JPG
- Hofdatorg.JPG
- Hótel Saga.JPG
- Iceland (20038382862).jpg
- Iceland (4231160915).jpg
- Iceland (4231163059).jpg
- Iceland 801 (8095389086).jpg
- Iceland Akureyri 4959.JPG
- Iceland Building-1 (4052377940).jpg
- Iceland Statue3 (4052377896).jpg
- Iceland-Reykjavik-The-House-of The Nordic Nations-1.jpg
- Iceland-Reykjavik5-July 2000.jpg
- Iceland-Reykjavik8-July 2000.jpg
- Ingolfur02.jpg
- Ingólfur01.jpg
- INO - Reykjavik, Iceland.jpg
- IS - Reykjavik - Höfuðborgarsvæðið - Viking - Road Trip (4889927533).jpg
- Island miljo fugle aender arkitektur.jpg
- Island1984 049.jpg
- Islandsvardan Sculpture, Reykjavik (7115807343).jpg
- JonasHallgrimsson1.jpg
- JonSigurdssonStatue.jpg
- JonSigurdssonStatue01.jpg
- Jólaköttur Reykjavík.jpg
- Jón "Nonni" Stefán Sveinsson - panoramio.jpg
- Keflavik (15364709819).jpg
- Keflavik Airport Iceland (25319917182).jpg
- KingOfAtlantisEJ.jpg
- Kirkja Ísafjördur.JPG
- Kirkjan í Ólafsvík - panoramio.jpg
- Kopavogur view.jpg
- Kópasker (lighthouse).jpg
- Kringlan side.JPG
- Landakot.JPG
- Laufskali.JPG
- Laugarbrekka-Iceland-3.jpg
- Logregla hofudborgarsvaedisins.JPG
- Menningarmiðstöð Kópavogs.JPG
- MeuseumAsmundurSveinssonRvkIce.JPG
- MuseumEinarJonsson.JPG
- Neskirkja - panoramio.jpg
- Nordurturninn 1 RVG.JPG
- Olafsvik25Ice.JPG
- Perla25.JPG
- Perlan - panoramio (2).jpg
- Perlan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg
- Perlan.jpeg
- Perlan14RkvIce.JPG
- Piece of piece (583540406).jpg
- Ráðhús Reykjavíkur - Reykjavik City Hall.jpg
- Reykjavik-22-Harpa-2018-gje.jpg
- Reykjavik, Iceland 2007 (440677748).jpg
- Reykjavik, laugavegur.jpg
- Reykjaviks energibolag.jpg
- Ruri Rainbow - panoramio.jpg
- Saemundur 1.jpg
- SaemundurFrodir10.JPG
- Safnaðarheimilið.jpg
- SculpturSeltrjarnarnes1.jpg
- Selárdalskirkja, Samúels.jpg
- Siglingastofnun.JPG
- Sigriður í Brattholti.JPG
- Smaratorg tower 1 RVG.JPG
- Solfar (Sun Voyager).jpg
- Solfar Sculpture.JPG
- Solfar2.JPG
- Sonatorrek in Borg á Mýrum, Borgarnes.jpg
- Sólfar Sculpture, Reykjavik (6969729002).jpg
- Sólfar Sculpture, Reykjavik (7115810407).jpg
- Sólfar Sculpture, Reykjavik (7115810931).jpg
- Sólfar.jpg
- Sphere (3808770135).jpg
- St. Thorlak Church.jpg
- Stairway 2 heaven (3681752215).jpg
- Stoned in Reykjavik (14789083332).jpg
- Stóra-Dalskirkja.JPG
- Sun Voyager (31178053366).jpg
- Sun Voyager (8095381517).jpg
- Sun Voyager (8456799243).jpg
- Sun Voyager - Flickr - concrete^fells.jpg
- Sun Voyager - panoramio.jpg
- Sun Voyager sculpture in Reykjavik (16283519719).jpg
- Sun Voyager Sculpture, Reykjavik (4018331680).jpg
- Sun voyager! (8137357451).jpg
- Sundlaug Kópavogs.JPG
- Sunvoyager reykjavik.jpg
- Sæmundur.jpg
- TheSeaAndTheMan Grindavik.jpg
- Tjörnin - panoramio.jpg
- Up--Down (45677553282).jpg
- Úr álögum, in Ísafjörður (36758740672).jpg
- Viking-ship-sculpture.jpg
- VikingShipMonument.jpg
- Way of thinking (508312225).jpg
- Who live in this house? (729815112).jpg
--Snævar (spjall) 17. september 2023 kl. 02:51 (UTC)
- Ég held að Sun Voyager, Harpan og allt sem er í RVK (nema hús sem er búið að rífa) get ég tekið mynd af sjálfur. Fórstu eitthvað í gegnum Files in Category? Til dæmis Buildings in Reykjavík. Væri flott að fá Austurbæjarbíó, McDonalds og Gamla Bíó 1926. Svo fann ég Krafla Power Plant sem mér sýnist ekki vera á listanum þínum. --Steinninn 17. september 2023 kl. 04:15 (UTC)
Announcing the new Elections Committee members
breytaHello there,
We are glad to announce the new members and advisors of the Elections Committee. The Elections Committee assists with the design and implementation of the process to select Community- and Affiliate-Selected trustees for the Wikimedia Foundation Board of Trustees. After an open nomination process, the strongest candidates spoke with the Board and four candidates were asked to join the Elections Committee. Four other candidates were asked to participate as advisors.
Thank you to all the community members who submitted their names for consideration. We look forward to working with the Elections Committee in the near future.
On behalf of the Wikimedia Foundation Board of Trustees,
Watson, Smith...
breytaNú hefur notandi búið til aðgreiningarsíður yfir nöfn: Friedrich, Frederick, Bailey, Manuel, Jonas, Elias, Norbert (aðgreining), Roland, Müller (aðgreining), Miller, Schneider, Schmidt, Taylor, Weber, Smith, Shoemaker, Schuhmacher, Brad, Dan (aðgreining), Patti, Patrick (aðgreining), Kevin, Dominic, Nick, Richard (aðgreining), Dick, William (aðgreining), Bill (aðgreining), Jeffrey, Turner, Epstein, Eysteinn (aðgreining), Matthew, Matt, Hamilton (ættarnafn), Clinton, Harvey, Murphy, McDonnell, Douglas (aðgreining), Watson
Er ég sá eini sem finnst þetta óþarfi og tilgangslaust? Berserkur (spjall) 8. ágúst 2023 kl. 10:17 (UTC)
- Er þetta ekki sambærilegt við það sem er gert á en:wp? --Akigka (spjall) 8. ágúst 2023 kl. 10:30 (UTC)
- Já, en þeirri uppsetningu er ekki alltaf fylgt. Stundum eru fyrirtækjagreinar sagðar vera æviágrip og stundum eru ótengd nöfn í listanum.
- Fór yfir nafnagreinar á öllum wikipediunum fyrir 5+ árum síðan, sumar wikipediur eru með stuttar yfirlits nafnagreinar, þar sem kemur fram í hvaða tungumálum nöfnin eru notuð og listinn yfir nafnhafa er enn til staðar. Það passar betur við þá staðreynd að við erum með þúsundir greina yfir íslensk mannanöfn. Snævar (spjall) 8. ágúst 2023 kl. 11:50 (UTC)
Review the Charter for the Universal Code of Conduct Coordinating Committee
breytaHello all,
I am pleased to share the next step in the Universal Code of Conduct work. The Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) draft charter is now ready for your review.
The Enforcement Guidelines require a Building Committee form to draft a charter that outlines procedures and details for a global committee to be called the Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C). Over the past few months, the U4C Building Committee worked together as a group to discuss and draft the U4C charter. The U4C Building Committee welcomes feedback about the draft charter now through 22 September 2023. After that date, the U4C Building Committee will revise the charter as needed and a community vote will open shortly afterward.
Join the conversation during the conversation hours or on Meta-wiki.
Best,
RamzyM (WMF), on behalf of the U4C Building Committee, 28. ágúst 2023 kl. 15:35 (UTC)
September í sniðum
breytaEinhverra hluta vegna gerist það í heimildasniðum hjá okkur að dagsetningar falla út þegar heimild er dagsett í september (þ.e. mánuður er tilgreindur en ekki mánaðardagur). Notandi:Snaevar, gætir þú kíkt á þetta? TKSnaevarr (spjall) 14. september 2023 kl. 12:26 (UTC)
- Á hvaða síðu og í hvaða sniði? Snævar (spjall) 14. september 2023 kl. 12:46 (UTC)
- Mér sýnist þetta gerast bæði í sniðinu Tímarit.is og sniðinu Vefheimild þegar maður skrifar dag í september sem dagsetningu. Það sjást t.d. dæmi um þetta á síðunum Lisa Murkowski og Helmut Kohl. TKSnaevarr (spjall) 14. september 2023 kl. 13:07 (UTC)
Your wiki will be in read-only soon
breytaRead this message in another language • Please help translate to your language
The Wikimedia Foundation will switch the traffic between its data centers. This will make sure that Wikipedia and the other Wikimedia wikis can stay online even after a disaster. To make sure everything is working, the Wikimedia Technology department needs to do a planned test. This test will show if they can reliably switch from one data centre to the other. It requires many teams to prepare for the test and to be available to fix any unexpected problems.
All traffic will switch on 20 September. The test will start at 14:00 UTC.
Unfortunately, because of some limitations in MediaWiki, all editing must stop while the switch is made. We apologize for this disruption, and we are working to minimize it in the future.
You will be able to read, but not edit, all wikis for a short period of time.
- You will not be able to edit for up to an hour on Wednesday 20 September 2023.
- If you try to edit or save during these times, you will see an error message. We hope that no edits will be lost during these minutes, but we can't guarantee it. If you see the error message, then please wait until everything is back to normal. Then you should be able to save your edit. But, we recommend that you make a copy of your changes first, just in case.
Other effects:
- Background jobs will be slower and some may be dropped. Red links might not be updated as quickly as normal. If you create an article that is already linked somewhere else, the link will stay red longer than usual. Some long-running scripts will have to be stopped.
- We expect the code deployments to happen as any other week. However, some case-by-case code freezes could punctually happen if the operation require them afterwards.
- GitLab will be unavailable for about 90 minutes.
Tilkynna höfund um eyðingartillögu
breytaEr hægt að vera með kerfi þar sem sá sem býr til grein fær tilkynningu ef það er lagt til að greininni sé eytt. Þetta er svoleiðis á Wikimedia Commons. Þar er líka sjálfkrafa búin til spjallsíða um eyðingartillöguna. Ég held að það væri gott að fá svoleiðis hér inn. Yfirleitt er síðum eytt eftir tvær vikur og ólíklegt að höfundar sjái þær á þeim tíma. Ef það kæmi tilkynnig á spjallið þeirra þá eru meiri líkur á því. (Þegar ég segi höfundur þá á ég við þann sem stofnaði greinina, ekki endilega allir sem skrifuðu eitthvað í hana). Steinninn 28. september 2023 kl. 11:11 (UTC)
- Fær stofnandi ekki sjálfkrafa notification þegar einhver setur eyðingartillögu á grein? --Akigka (spjall) 28. september 2023 kl. 12:48 (UTC)
- Á ensku wikipediu fær viðkomandi tilkynningu já, en það er gert af mw:Extension:PageTriage, sem var búið til sérstaklega fyrir ensku wikipediu (og verður þ.a.l. ekki virkjað hér). Þeir nota líka Twinkle, RedWarn, Huggle o.s.frv. sem senda skilaboð á spjallsíðu. Öll þessi forrit nota líka mw:ORES, sem er gervigreindar forrit sem lærir hvaða breytingar séu skemmdarverk. Ég myndi segja að fara þá leið er skrefi lengra en QuickDelete smáforritið sem Commons notar við að merkja eyðingar.
- Annars er stór hluti af þessum eyðingum, og þeim síðum sem lokað er á að búa til, bull á borð við síður með "Piss" eða "Kúkur" og það er engin gild mótástæða gegn eyðingu þar. Kanski ætti tilkynningin að afmarkast af Wikipedia:Eyðingar, þ.e. ekki þörf á henni ef "viðmið um eyðingu" á við. Snævar (spjall) 28. september 2023 kl. 13:34 (UTC)
- Ég hef verið að koma með soldið af tillögum um eyðingar og er með smá fyrir brjóstinu að höfundar vita mögulega ekkert af því. Ég á við greinar sem hafa verið til í nokkur ár án athugasemdar en eru núna komnar með snið:eyða --Steinninn 28. september 2023 kl. 14:21 (UTC)
- Þýðing á línum 2250-2348 í commons AjaxQuickDelete (það er meginskriftan fyrir QuickDelete) myndi hjálpa til, bara það sem er innan gæsalappa, dæmi:
addingAnyTemplate: 'Bæti sniði við ' + conf.wgCanonicalNamespace.toLowerCase() + ' síðuna… ',
notifyingUploader: 'Læt %USER% vita… ',
- Það þarf líka að finna út texta fyrir snið til þess að nota á notendaspjallsíðum, svolítið eins og Snið:ÓU.
- Í versta falli get ég fengið SWViewer til að styðja við þetta, sjáum til með QuickDelete. Stórefa að fólk skrifi sömu ástæðuna þrisvar (á notendasíðu, síðunni sem á að eyða og "Wikipedia:Eyðingartillögur/dags") handvirkt. Snævar (spjall) 28. september 2023 kl. 20:49 (UTC)
- Ef við mundum þýða þennan texta hvernig mundi þetta þá líta út. Hvað þarf maður að gera til að gera eyðingartillögu? Smellir maður á eitthvað, gefur útskýringu og þá fer það sjálfkrafa á síðuna og spjallsíðu notandans? --Steinninn 30. september 2023 kl. 08:10 (UTC)
- Kannski eru ekki það margar eyðingartillögur að við þurfum að hafa eitthvað voða fansy gerfi. Kannski þurfum við bara að búa til snið fyrir spjallsíðu þess notanda sem stofnaði greinina og setja upp reglu að nota það snið þegar við tilnefnum síðu. --Steinninn 30. september 2023 kl. 08:11 (UTC)
- Já, ég bjó til snið til að setja á spjallsíður notanda sem er Snið:Eyðingar tilkynning, það tekur við einu gildi sem er hvar umræðan fer fram (dæmi: {{Eyðingar tilkynning|staðsetning}}. Commons smátólið QuickDelete virkar ekki hvort sem er. Snævar (spjall) 12. október 2023 kl. 03:07 (UTC)
- Ég hef verið að koma með soldið af tillögum um eyðingar og er með smá fyrir brjóstinu að höfundar vita mögulega ekkert af því. Ég á við greinar sem hafa verið til í nokkur ár án athugasemdar en eru núna komnar með snið:eyða --Steinninn 28. september 2023 kl. 14:21 (UTC)
Vernd á síðum lifandi einstaklinga
breytaHæ. Ég var að velta fyrir mér, nú er ég búinn að vera með í að leggja til og laga síður í smástund. Mér var hugsað til hvort yfir höfuð væri einhver vernd fyrir síður lifandi einstaklinga hér á is.wikipedia líkt og er á t.d. en.wikipedia til að verja þær gegn skemmdarverkum?
Mér var hugsað til þess ef skapaðar yrðu síður fyrir t.d. formenn Samtakana 78 sem væru einmitt líklegar til að verða fyrir skemmdarverkum af nýjum aðgöngum, hafi nýjir aðgangar tiltölulega óheft aðgengi til breytinga á síðum. Lafi90 (spjall) 29. september 2023 kl. 23:52 (UTC)
- Þannig vernd er til, já, en henni er oftast beitt þegar að það er vandamál til staðar, ekki sem fyrirbyggjandi aðgerð. Tilgangslausustu breytingarnar komast ekki einu sinni inn á neina grein, það er lokað á þær. Það er hellingur af tólum sem stjórnendur geta beitt og oftast er ekki þörf á þeim öllum. Snævar (spjall) 30. september 2023 kl. 00:18 (UTC)
Opportunities open for the Affiliations Committee, Ombuds commission, and the Case Review Committee
breytaYou can find this message translated into additional languages on Meta-wiki.
Fleiri tungumál • Please help translate to your languageHi everyone! The Affiliations Committee (AffCom), Ombuds commission (OC), and the Case Review Committee (CRC) are looking for new members. These volunteer groups provide important structural and oversight support for the community and movement. People are encouraged to nominate themselves or encourage others they feel would contribute to these groups to apply. There is more information about the roles of the groups, the skills needed, and the opportunity to apply on the Meta-wiki page.
On behalf of the Committee Support team,
Cite news sniðið með vitlausa uppsetningu á "issue" breytunni
breytaÉg var að breyta síðunni Þágufallssýki og tók eftir því að þegar maður notar "issue" breytuna fyrir Snið:Cite news kemur punktur fyrir framan textann sem endar með því að það eru tveir punktar fyrir aftann "work" breytuna þannig niðurstaðan er til dæmis "Vísir.. tölublað 65.".
Ég prófaði að setja sama snið á ensku wikipedíuna og fékk ekki þessa tvo punkta. Ég veit ekki hvernig maður lagar svona þannig ég bara læt ykkur vita hérna. Takk. WanderingMorpheme 10. október 2023 kl. 12:24 (UTC)
- Væntanlega hefur átt að standa 65. tölublað - eða hvað? --Akigka (spjall) 10. október 2023 kl. 12:55 (UTC)
- Gæti verið það, kannski var breytan bara sett upp vitlaust. WanderingMorpheme 10. október 2023 kl. 13:19 (UTC)
- Lagað, bæði punkturinn og orðalagið. Snævar (spjall) 10. október 2023 kl. 14:43 (UTC)
- Takk fyrir! WanderingMorpheme 10. október 2023 kl. 14:47 (UTC)
- Lagað, bæði punkturinn og orðalagið. Snævar (spjall) 10. október 2023 kl. 14:43 (UTC)
- Gæti verið það, kannski var breytan bara sett upp vitlaust. WanderingMorpheme 10. október 2023 kl. 13:19 (UTC)
Hlekkir á bak við "paywall"
breytaHef rekist á töluvert af tenglum á greinasafn MBL sem þarf að borga fyrir að lesa. Hver er stefna Wikipedia með svona tengla, er ekki betra að hafa tengil á timarit.is. Dæmi um þetta er á Ríkey (listamaður) Steinninn 10. október 2023 kl. 21:21 (UTC)
- Þeir tenglar eru í raun í tveimur flokkum. Mogginn og tímarit.is (Landsbókasafn) eru með samning sem segir að blöð Moggans komast fyrst inn á tímarit.is eftir 3 ár.
- Fyrir tenglana þar sem minna en 3 ár hafa liðið frá upphaflegri birtingu er í öllum heimildasniðunum sem byrja á cite (cite web, cite journal, etc.) hægt að nota |url-access=subscription (Dæmi: {{cite web|url=https://mbl.is|title=Morgunblaðið|url-access=subscription}} „Morgunblaðið“.)
- Fyrr tenglana þar sem meira en 3 ár hafa liðið frá upphaflegri birtingu væri fínt að fá tengil á timarit.is, en það fer allt eftir því hvað fólk nennir. Snævar (spjall) 10. október 2023 kl. 22:20 (UTC)
- Merkti tengla á greinarsafn mbl í 170 greinum. Það eru 177 greinar með tengla sem hægt er að vísa yfir á tímarit.is. Ætla að leyfa öðrum að vinna að þessu, á hvorn veginn sem er læt ég staðar numið hér. Snævar (spjall) 27. janúar 2024 kl. 21:53 (UTC)
Review and comment on the 2024 Wikimedia Foundation Board of Trustees selection rules package
breytaDear all,
Please review and comment on the Wikimedia Foundation Board of Trustees selection rules package from now until 29 October 2023. The selection rules package was based on older versions by the Elections Committee and will be used in the 2024 Board of Trustees selection. Providing your comments now will help them provide a smoother, better Board selection process. More on the Meta-wiki page.
Best,
Katie Chan
Chair of the Elections Committee
17. október 2023 kl. 01:12 (UTC)
Þátíð eða nútíð
breytaÍ nýlegum annálum á Wikipedia þ.e. í atburðum tiltekinna ára er venjan að hafa þátíð en þegar lengra er farið aftur er venjan nútíð þegar lýsa á atburði. Hvers vegna og hvað er betra? Berserkur (spjall) 22. október 2023 kl. 13:31 (UTC)
- Geturu komið með dæmi. --Steinninn 22. október 2023 kl. 15:29 (UTC)
- Held það sé ekki nein opinber stefna um notkun á sögulegri nútíð. Ég held að hún sé yfirleitt talin stílbragð sem á heima í spennandi frásögnum fremur en "formlegri" texta, en hún getur samt átt vel við til dæmis í fréttum af líðandi stund. Söguleg nútíð er oft sögð færa atburði nær lesandanum og gera þá þar með meira lifandi og dramatíska. Það er mælt gegn notkun hennar í leiðbeiningum um ræður á Alþingi. Það er samt ekkert rangt við að nota hana í þessu annálasamhengi. --Akigka (spjall) 22. október 2023 kl. 16:21 (UTC)
- Hins vegar myndi ég ætla að það að skipta atburðum í atburði sem gerast á Íslandi annars vegar og annars staðar í heiminum hins vegar væri í andstöðu við alþjóðlegt sjónarhorn WP (fyrir utan að vera oft ósamkvæmt sjálfu sér og rugla í kaflakerfinu). Þetta er sambærilegt við að nota "hér á landi", "á landinu", "hér" (í merkingunni "hér á Íslandi) eða "við" (í merkingunni "Íslendingar") sem gera ráð fyrir að lesandi sé Íslendingur á Íslandi. --Akigka (spjall) 22. október 2023 kl. 16:39 (UTC)
- Held það sé ekki nein opinber stefna um notkun á sögulegri nútíð. Ég held að hún sé yfirleitt talin stílbragð sem á heima í spennandi frásögnum fremur en "formlegri" texta, en hún getur samt átt vel við til dæmis í fréttum af líðandi stund. Söguleg nútíð er oft sögð færa atburði nær lesandanum og gera þá þar með meira lifandi og dramatíska. Það er mælt gegn notkun hennar í leiðbeiningum um ræður á Alþingi. Það er samt ekkert rangt við að nota hana í þessu annálasamhengi. --Akigka (spjall) 22. október 2023 kl. 16:21 (UTC)
--Berserkur (spjall) 22. október 2023 kl. 16:54 (UTC)
- Ég myndi hafa þátíð í greinum um yfirstaðna atburði, en nútíð í fréttasniðinu á forsíðu, sem er jafnan um yfirstandandi eða nýliðna atburði. TKSnaevarr (spjall) 7. nóvember 2023 kl. 10:15 (UTC)
Banna amapóst varanlega?
breytaÞað eru stundum notendur sem eru með breytingar sem flokkast sem hefðbundinn amapóstur (spam, markaðspóstur). Á öðrum WMF vefsíðum eru þessir aðilar bannaðir varanlega við fyrsta brot, gildir það sama hér? Snævar (spjall) 27. október 2023 kl. 14:13 (UTC)
Villa í knattspyrnusniði
breytaÉg sé að það kemur upp villa t.d. í Lionel Messi og Erling Haaland. Skil ekki. Getur einhver lagað? @Snævar: ? Berserkur (spjall) 31. október 2023 kl. 09:57 (UTC)
- 30.06.2010 er ekki gild uppsetning á dagsetningu, 30-06-2010 aftur á móti er það (sjá ISO 8601). Jafnvel enska wikipedia viðurkennir að snið eiga ekki að taka við hvaða gildum (inntaki) sem er. Snævar (spjall) 12. nóvember 2023 kl. 09:33 (UTC)
Óþýdd orð í nýja útlitinu
breytaÞað eru ennþá nokkur orð eða setningar síðan skipt var í nýja útlitið sem birtast óþýdd hjá okkur, meðal annars í stjórntöflunum til hliðanna. Þau sem ég sé eru:
- Actions
- Subscribe
- Get shortened URL
- Main menu
Er hægt að snara þessum orðum á íslensku? TKSnaevarr (spjall) 7. nóvember 2023 kl. 19:25 (UTC)
- Ég er með nokkrar tillögur:
- Actions -> Aðgerðir
- Subscribe -> Áskrifast
- Get shortened URL -> Fá styttaða vefslóð (veit ekki alveg með þessa)
- Main menu -> Aðalvalmynd
- WanderingMorpheme 7. nóvember 2023 kl. 19:58 (UTC)
- Sammála nema mundi segja "Fá styttri vefslóð" og "Fá tilkynningar". --Steinninn 7. nóvember 2023 kl. 20:57 (UTC)
- Var reyndar að sjá fleiri óþýdd orð í Kerfissíða:Framlög/WanderingMorpheme þar sem það stendur "A user with 172 edits. Account created on júlí 25, 2023.", kannski eitthvað eins og:
- A user with X edits -> Notandi með X breytingar (Notandi með 172 breytingar)
- Account created on X -> Aðgangur stofnaður X (Aðgangur stofnaður júlí 25, 2023)
- WanderingMorpheme 7. nóvember 2023 kl. 22:46 (UTC)
- Notandi:Snaevar Gætir þú litið á þetta? TKSnaevarr (spjall) 9. nóvember 2023 kl. 01:16 (UTC)
- Búið. Sá ekki "subscribe", hef séð það á spjallsíðum fyrir hverja fyrirsögn og það er þýtt þar. Engin leið að breyta úr "25. júlí 2023" yfir í "júlí 25, 2023", auk þess sem síðara dagsetningarformið er í raun enskt. Tekur nokkrar vikur fyrir þetta að birtast. Snævar (spjall) 12. nóvember 2023 kl. 09:56 (UTC)
- Takk kærlega. Nokkur önnur orð eru enn óþýdd. Þegar maður breytir síðu (ekki frumkóða) stendur "Publish" á bláa hnappinum. Þegar maður breytir frumkóðanum eru orðin "Preview" og "Source editing" í stjórntöflunni. Gott væri ef þú gætir breytt þessu við tækifæri. TKSnaevarr (spjall) 23. nóvember 2023 kl. 23:13 (UTC)
- Búið. Sá ekki "subscribe", hef séð það á spjallsíðum fyrir hverja fyrirsögn og það er þýtt þar. Engin leið að breyta úr "25. júlí 2023" yfir í "júlí 25, 2023", auk þess sem síðara dagsetningarformið er í raun enskt. Tekur nokkrar vikur fyrir þetta að birtast. Snævar (spjall) 12. nóvember 2023 kl. 09:56 (UTC)
- Notandi:Snaevar Gætir þú litið á þetta? TKSnaevarr (spjall) 9. nóvember 2023 kl. 01:16 (UTC)
Ábendingar um kort
breytaHæ. Ég er að búa til kort yfir öll sveitafélög á Íslandi uppúr gögnum LMÍ. Þetta eru nokkur hundruð myndir. Ég er að prufa mig áfram í útlitinu. Væri sniðugt að hafa yfirlitsmynd af Íslandi sem sýnir hvar minni sveitafélög eru. Sé að það eru ekki margir sem gera það og velti fyrir mér hvort það séu einhver rög gegn því. Set inn dæmi hér Mynd:Andakílshreppur.png. Eins ef þið eruð með einhverjar aðrar ábendingar. Steinninn 8. nóvember 2023 kl. 20:36 (UTC)
- Lítur mjög vel út. Útlínur sveitarfélagsins mjög skýrar. Akigka (spjall) 8. nóvember 2023 kl. 21:48 (UTC)
- Ætti að vera á commons. Samkvæmt https://www.lmi.is/is/um-lmi/starfsemi/skilmalar-og-gjaldskra/gjaldskra-1 er stafrænt efni og birting þess gjaldfrjáls og samkvæmt https://www.lmi.is/is/um-lmi/starfsemi/skilmalar-og-gjaldskra/gjaldskra er gjaldfrjálst efni undir CC-by-4.0. Jafnvel þó þú setjir "Inniheldur gögn frá IS 50V gagnagrunni Landmælinga Íslands frá 12/2020" með sem höfundur þá efast ég um að einhver seti út á það. Snævar (spjall) 12. nóvember 2023 kl. 10:00 (UTC)
- Ég setti þetta nú bara hér inn sem prufa. Set auðvitað hin kortin inn á Commons þegar þau eru tilbúin. --Steinninn 13. nóvember 2023 kl. 04:41 (UTC)
- Hæ, þetta er mjög flott og alveg nauðsynlegt að hafa svona myndir. Og mér finnst líka mjög gott að hafa lykilmynd eins og þú ert að gera. Virkilega gott framtak :) Cinquantecinq (spjall) 2. desember 2023 kl. 18:12 (UTC)
- Virkilega sexý.
- Langar þig nokkuð að útbúa og eiga eitt svona tilbúið fyrir Vesturbyggð sem þá yrði tekið í notkun 1. Júní n.k.? Lafi90 (spjall) 22. desember 2023 kl. 06:36 (UTC)
- Way ahead of you :) --Steinninn 22. desember 2023 kl. 08:52 (UTC)
- Hvílíkur metnaður! Lafi90 (spjall) 23. desember 2023 kl. 07:10 (UTC)
- Way ahead of you :) --Steinninn 22. desember 2023 kl. 08:52 (UTC)
Jæja, þá er ég búinn að hlaða inn 363 kortum af sveitarfélögum, gömlum og nýjum. En ég gerði smá mistök, ég setti author í staðin fyrir source og öfugt. Getur einhver sett script eða bot á allar skrárnar og breytt því? Ég hef það ekki í mér að gera þetta handvirkt. --Steinninn 25. nóvember 2023 kl. 13:28 (UTC)
Hugmynd að samvinnu mánaðarins
breytaÞað væri kannski sniðugt að hafa samvinnu mánaðarins um deilur Ísraels og Palestínu í desember? Í ljósi yfirstandandi atburða á Gasaströndinni er mikið verið að ræða um málefnið, mikið af fólki eflaust í upplýsingaleit, og mikið af íslenskum heimildum að koma út sem hægt er að byggja á.
Hér eru nokkrar greinar sem vantar sem væri t.d. hægt að byggja samvinnuverkefnið á:
- Átök Ísraels og Palestínu
- Fyrsta intifadan
- Önnur intifadan
- Gasastríðið (2008–2009)
- Gasastríðið 2014
- Óslóarsamkomulagið
- Skiptingaráætlun Sameinuðu þjóðanna fyrir Paletínu
TKSnaevarr (spjall) 10. nóvember 2023 kl. 23:56 (UTC)
- Það er rík ástæða fyrir því að skrifa um átökin. Mín reynsla er samt að ekki er mikil þáttaka í samvinnuverkefnum. Fólk leggur hönd á plóginn þar sem áhugi er til staðar. --Steinninn 13. nóvember 2023 kl. 04:42 (UTC)
Kvikmyndastubbar eftir HienProWiki
breytaÉg var að finna þennan notanda Notandi:HienProWiki sem setti inn fullt af kvikmyndastubbum sem eru varla með eina setningu. Ég veit ekki alveg hvort það ætti að eyða þeim öllum en þetta eru mjög margar síður og margar frekar lélegar. Til dæmis er það örugglega betra ef allar myndirnar í Hótel Transylvanía (kvikmyndasería) væru endurbeindar á eina sameiginlega grein til að einfalda það. WanderingMorpheme 15. nóvember 2023 kl. 11:43 (UTC)
- Hæ, auðvitað ekki gott ef síður eru óvandaðar en mér finnst gott að fá inn íslensk heiti á bíómyndir eins og þessi notandi hefur verið að gera. Svo vonandi bætist við þessa stubba í framtíðinni. Ef það eru engar augljósar villur í greinunum finnst mér að það ætti ekki að eyða þeim, þó svo að þær séu bara ein setning. Cinquantecinq (spjall) 2. desember 2023 kl. 18:02 (UTC)
Coming soon: Reference Previews
breytaA new feature is coming to your wiki soon: Reference Previews are popups for references. Such popups have existed on wikis as local gadgets for many years. Now there is a central solution, available on all wikis, and consistent with the PagePreviews feature.
Reference Previews will be visible to everyone, including readers. If you don’t want to see them, you can opt out. If you are using the gadgets Reference Tooltips or Navigation Popups, you won’t see Reference Previews unless you disable the gadget.
Reference Previews have been a beta feature on many wikis since 2019, and a default feature on some since 2021. Deployment is planned for November 22.
- Help page
- Project page with more information (in English).
- Feedback is welcome on this talk page.
-- For Wikimedia Deutschland’s Technical Wishes team, Johanna Strodt (WMDE), 14:11, 15 Nov 2023 (CET)
Eru einhverjar "Conflict of Interest" reglur hérna?
breytaÞað er greinilegt að @Blaðskellandi hefur eitthvað að gera með Gísla Þór Ólafsson að gera og mest allt lítur út eins og auglýsing. Þannig ég er bara að spá hvort að það sé bannað eins og á ensku wikipediunni, þar sem maður þarf að tilkynna öll "Conflict of Interest" og helst breyta ekki síðunum beint, heldur gefa uppástungur um breytingar. Flestar greinarnar sem eru tengdar á Gísli Þór Ólafsson eru oft mjög stuttar og engar með heimild. WanderingMorpheme 17. nóvember 2023 kl. 23:50 (UTC)
- Ég bjó til snið til að merkja síður sem eru útbúnar af aðilum sem greinilega hafa tengsl við umfjöllunarefnið (Snið:Hagsmunaárekstur). Það er a.m.k. hægt að skella því efst á síður til viðvörunar. TKSnaevarr (spjall) 17. nóvember 2023 kl. 23:56 (UTC)
Hvað á að gera 5. desember?
breytaNú er Wikipedia á íslensku að verða 20 ára þann 5. desember. Hvað ætlum við að gera í tilefni dagsins? Var einhver kominn með einhverjar uppástungur og verður þetta eitthvað sambærilegt við 10 ára afmælið? Logiston (spjall) 1. desember 2023 kl. 14:02 (UTC)
- Ég er soldið seinn, en er einhver til í að fara í viðtal hjá Morgunútvarpinu eða Síðdegisútvarpinu í næstu viku. Mín reynsla er að þau eru alltaf að leita að dagskrárefni og mjög til í að fá fólk í viðtal. Þar væri hægt að minnast á 20 ára afmæli íslensku Wikipedíu í desember (þarf ekkert að vera uppá dag). Hvers vegna við skrifum á Wikipedíu, áskoranir síðustu ára, fjölbreytt verkefni á síðunni (skrifa greinar, flokka greinar, fylgjast með skemmdarverkum, bæta við myndum, búa til snið og svo framvegis), munurinn á íslensku og ensku Wikipedíu, aðrar Wikimedia síður og svo framvegis. Er einhver sem er búinn að vera virkari en ég sem treystir sér í viðtal. Ég er alveg laus í næstu viku til að fara, en held að það séu margir hæfari en ég í þetta. Ég held að þetta geti verið tækifæri til að fá fleiri penna inn á síðuna. --Steinninn 7. desember 2023 kl. 02:59 (UTC)
- Það hljómar ágætlega. Ef þú treystir þér í það styð ég það. @Akigka @Berserkur hafið þið einhvern áhuga á þessu? TKSnaevarr (spjall) 7. desember 2023 kl. 08:13 (UTC)
- Styð þetta, treysti mér samt ekki í viðtal ;) --Berserkur (spjall) 7. desember 2023 kl. 09:18 (UTC)
- Það hljómar ágætlega. Ef þú treystir þér í það styð ég það. @Akigka @Berserkur hafið þið einhvern áhuga á þessu? TKSnaevarr (spjall) 7. desember 2023 kl. 08:13 (UTC)
(New) Feature on Kartographer: Adding geopoints via QID
breytaSince September 2022, it is possible to create geopoints using a QID. Many wiki contributors have asked for this feature, but it is not being used much. Therefore, we would like to remind you about it. More information can be found on the project page. If you have any comments, please let us know on the talk page. – Best regards, the team of Technical Wishes at Wikimedia Deutschland
Do you use Wikidata in Wikimedia sibling projects? Tell us about your experiences
breytaNote: Apologies for cross-posting and sending in English.
Hello, the Wikidata for Wikimedia Projects team at Wikimedia Deutschland would like to hear about your experiences using Wikidata in the sibling projects. If you are interested in sharing your opinion and insights, please consider signing up for an interview with us in this Registration form.
Currently, we are only able to conduct interviews in English.
The front page of the form has more details about what the conversation will be like, including how we would compensate you for your time.
For more information, visit our project issue page where you can also share your experiences in written form, without an interview.
We look forward to speaking with you, Danny Benjafield (WMDE) (talk) 08:53, 5 January 2024 (UTC)
Reusing references: Can we look over your shoulder?
breytaApologies for writing in English.
The Technical Wishes team at Wikimedia Deutschland is planning to make reusing references easier. For our research, we are looking for wiki contributors willing to show us how they are interacting with references.
- The format will be a 1-hour video call, where you would share your screen. More information here.
- Interviews can be conducted in English, German or Dutch.
- Compensation is available.
- Sessions will be held in January and February.
- Sign up here if you are interested.
- Please note that we probably won’t be able to have sessions with everyone who is interested. Our UX researcher will try to create a good balance of wiki contributors, e.g. in terms of wiki experience, tech experience, editing preferences, gender, disability and more. If you’re a fit, she will reach out to you to schedule an appointment.
We’re looking forward to seeing you, Thereza Mengs (WMDE)
Feminism and Folklore 2024
breytaDear Wiki Community,
You are humbly invited to organize the Feminism and Folklore 2024 writing competition from February 1, 2023, to March 31, 2023 on your local Wikipedia. This year, Feminism and Folklore will focus on feminism, women's issues, and gender-focused topics for the project, with a Wiki Loves Folklore gender gap focus and a folk culture theme on Wikipedia.
You can help Wikipedia's coverage of folklore from your area by writing or improving articles about things like folk festivals, folk dances, folk music, women and queer folklore figures, folk game athletes, women in mythology, women warriors in folklore, witches and witch hunting, fairy tales, and more. Users can help create new articles, expand or translate from a generated list of suggested articles.
Organisers are requested to work on the following action items to sign up their communities for the project:
- Create a page for the contest on the local wiki.
- Set up a campaign on CampWiz tool.
- Create the local list and mention the timeline and local and international prizes.
- Request local admins for site notice.
- Link the local page and the CampWiz link on the meta project page.
This year, the Wiki Loves Folklore Tech Team has introduced two new tools to enhance support for the campaign. These tools include the Article List Generator by Topic and CampWiz. The Article List Generator by Topic enables users to identify articles on the English Wikipedia that are not present in their native language Wikipedia. Users can customize their selection criteria, and the tool will present a table showcasing the missing articles along with suggested titles. Additionally, users have the option to download the list in both CSV and wikitable formats. Notably, the CampWiz tool will be employed for the project for the first time, empowering users to effectively host the project with a jury. Both tools are now available for use in the campaign. Click here to access these tools
Learn more about the contest and prizes on our project page. Feel free to contact us on our meta talk page or by email us if you need any assistance.
We look forward to your immense coordination.
Thank you and Best wishes,
--MediaWiki message delivery (spjall) 18. janúar 2024 kl. 07:26 (UTC)
Wiki Loves Folklore is back!
breytaPlease help translate to your language
Dear Wiki Community, You are humbly invited to participate in the Wiki Loves Folklore 2024 an international photography contest organized on Wikimedia Commons to document folklore and intangible cultural heritage from different regions, including, folk creative activities and many more. It is held every year from the 1st till the 31st of March.
You can help in enriching the folklore documentation on Commons from your region by taking photos, audios, videos, and submitting them in this commons contest.
You can also organize a local contest in your country and support us in translating the project pages to help us spread the word in your native language.
Feel free to contact us on our project Talk page if you need any assistance.
Kind regards,
Wiki loves Folklore International Team
-- MediaWiki message delivery (spjall) 18. janúar 2024 kl. 07:26 (UTC)
- Væri nú aldeilis ekki ónýtt ef einhverjir gætu tekið myndir af þorramatur, þorrablót, laufabrauð, jólasveinn, brauðterta, rúllupylsa, íslenskur þjóðbúningur, vikivaki, harmonikkuleik, sundlaugamenning, súðbyrðingur, glíma, sumardagurinn fyrsti, konudagur, góugleði o.s.frv. --Akigka (spjall) 1. febrúar 2024 kl. 09:14 (UTC)
- Sjá [1] ef einhver vantar hugmyndir. --Akigka (spjall) 1. febrúar 2024 kl. 09:15 (UTC)
Vote on the Charter for the Universal Code of Conduct Coordinating Committee
breyta- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Hello all,
I am reaching out to you today to announce that the voting period for the Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) Charter is now open. Community members may cast their vote and provide comments about the charter via SecurePoll now through 2 February 2024. Those of you who voiced your opinions during the development of the UCoC Enforcement Guidelines will find this process familiar.
The current version of the U4C Charter is on Meta-wiki with translations available.
Read the charter, go vote and share this note with others in your community. I can confidently say the U4C Building Committee looks forward to your participation.
On behalf of the UCoC Project team,
A new feature for previewing references on your wiki
breytaApologies for writing in English. If you can translate this message, that would be much appreciated.
Hi. As announced some weeks ago [1] [2], Wikimedia Deutschland’s Technical Wishes team introduced Reference Previews to many wikis, including this one. This feature shows popups for references in the article text.
While this new feature is already usable on your wiki, most people here are not seeing it yet because your wiki has set a gadget as the default for previewing references. We plan to remove the default flag from the gadget on your wiki soon. This means:
- The new default for reference popups on your wiki will be Reference Previews.
- However, if you want to keep using the gadget, you can still enable it in your personal settings.
The benefit of having Reference Previews as the default is that the user experience will be consistent across wikis and with the Page Previews feature, and that the software will be easier to maintain overall.
This change is planned for February 14. If you have concerns about this change, please let us know on this talk page by February 12. – Kind regards, Johanna Strodt (WMDE), 23. janúar 2024 kl. 09:30 (UTC)Þýðing á transclusion / transclude / transcluded
breytaÞað virðist vera mismunandi hvernig farið hefur verið með þýðingar á orðunum transclusion (nafnorð), transclude (sagnorð) og transcluded (þátíð / lýsingarháttur þátíðar). Hugtakið þýðir að efnið einnar síðu er sett inn í aðra síðu með tilvísun. Tilvísunin myndar tengingu frá síðunni sem vill efnið til síðunnar sem hefur efnið. Ég hef yfirleitt séð nafnorðið þýtt sem ítenging eða þá umbreytt i lýsingarhátt þátíðar orðsins innifela (innifalið). Sagnorðið hef ég ýmis séð þýtt sem innifela, innihalda eða ítengja. Ef við getum komið okkur saman um þýðingu á þessu hugtaki þá er ég tilbúinn til að fara yfir meldingar á translatewiki.net til að koma á einhverju samræmi.
Ég tel að orðið ítenging eða að ítengja sé ekki heppilegast. Þó svo að það sé tenging á milli síðnanna þá er tengingin sem slík ekki það sem skiptir mestu máli heldur eðli hennar, það er hvað hún gerir eða leiðir af sér. Einnig tel ég að orðið innihald eða að innihalda lýsi frekar því sem á ensku er kallað contents eða to contain. Það getur virkar að nota orðið innifalning eða að innifela til að lýsa hugtakinu en þá er ekki hægt að gera greinarmun á hugtökunum inclusion (to include) og transclusion (to transclude). Þess vegna myndi ég leggja til eftirfarandi nýyrðasmíði í þessu tilfelli. Hugtakið transclusion (to transclude) má þýða sem innifelling (að innifella). Innblásturinn kemur ekki af orðinu felling (að fella), það er að segja að hrinda eða að láta detta, öllu heldur af eldri merkingu nafnorðanna fella (samskeyti) og felling (samskeyting). Stefán Örvar Sigmundsson (spjall) 28. janúar 2024 kl. 08:24 (UTC)
- Forskeytið trans hefur stundum verið þýtt sem „þver-“ þar sem það stendur í því samhengi að merkja að þvera einhver mörk. Transnational hefur t.d. verið þýtt þverþjóðlegur (andstætt international=alþjóðlegur). Gæti transclusion verið þýtt sem „þverun“ í þessu samhengi? --Akigka (spjall) 28. janúar 2024 kl. 14:07 (UTC)
- Innifela virkar fínt í þessu samhengi. Misræmið á translatewiki.net er aðalega til komið vegna "Sveins á Felli", sem hefur lagt til nokkrar þýðingar þar. Best að nota KISS regluna hér, hún hefur gagnast hernum í nokkra áratugi. Snævar (spjall) 28. janúar 2024 kl. 16:15 (UTC)
- Búinn að uppfæra. Nú tek ég reyndar eftir nýju ósamræmi. Áður var að ég held template kallað snið en nú er sniðmát farið að ryðja sér til rúms. Stefán Örvar Sigmundsson (spjall) 30. janúar 2024 kl. 18:58 (UTC)
- Það var sami notandi sem gerði þær breytingar, aftur Sveinn á Felli. Persónulega finnst mér sniðmát eiga við CSS (Cascading style sheet).Snævar (spjall) 1. febrúar 2024 kl. 14:30 (UTC)
- Búinn að uppfæra. Nú tek ég reyndar eftir nýju ósamræmi. Áður var að ég held template kallað snið en nú er sniðmát farið að ryðja sér til rúms. Stefán Örvar Sigmundsson (spjall) 30. janúar 2024 kl. 18:58 (UTC)
Last days to vote on the Charter for the Universal Code of Conduct Coordinating Committee
breyta- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Hello all,
I am reaching out to you today to remind you that the voting period for the Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) charter will close on 2 February 2024. Community members may cast their vote and provide comments about the charter via SecurePoll. Those of you who voiced your opinions during the development of the UCoC Enforcement Guidelines will find this process familiar.
The current version of the U4C charter is on Meta-wiki with translations available.
Read the charter, go vote and share this note with others in your community. I can confidently say the U4C Building Committee looks forward to your participation.
On behalf of the UCoC Project team,
Announcing the results of the UCoC Coordinating Committee Charter ratification vote
breyta- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Dear all,
Thank you everyone for following the progress of the Universal Code of Conduct. I am writing to you today to announce the outcome of the ratification vote on the Universal Code of Conduct Coordinating Committee Charter. 1746 contributors voted in this ratification vote with 1249 voters supporting the Charter and 420 voters not. The ratification vote process allowed for voters to provide comments about the Charter.
A report of voting statistics and a summary of voter comments will be published on Meta-wiki in the coming weeks.
Please look forward to hearing about the next steps soon.
On behalf of the UCoC Project team,
Laga tungumálatengil
breytahæ, ég setti óvart vitlausan tungumálatengil inn í síðuna svarðmý og er núna í vandræðum með að breyta því. Greinin átti að tengjast Sciaridae en ég gerði mistök og tengdi það við greinina Scaridae og nú get ég ekki breytt því. Getur einhver gefið mér leiðbeiningar um hvernig ég breyti því. Á ég að breyta á wikidata? Salvör Kristjana (spjall) 16. febrúar 2024 kl. 11:07 (UTC)
- Fann út úr þessu. Það var einfalt. Fór bara í hliðarvalmynd "Breyta tungumálatenglum" og valdi breyta síðu og tók aftur síðustu breytingu þ.e. breytinguna sem ég gerði þegar ég bætti við íslensku. Eftir það gat ég farið aftur á síðuna Svarðmý og valið að setja inn tungumálatengil og setti þá inn réttan tengil. Salvör Kristjana (spjall) 16. febrúar 2024 kl. 11:47 (UTC)
Sveinbjörn Beinteinsson vitleysa á m.a. frönsku Wikipedia
breytaÁ m.a. frönsku og tékknesku W.síðunum (og mögulega víðar) um Sveinbjörn Beinteinsson eru kolrangar upplýsingar um fæðingarstað og dánarstað hans.
Vísað er á ítalska síðu þar sem þeir hafa sett inn vísun á Borgarfjarðarhrepp (á Austurlandi) án þekkingar á íslenskri landafræði. Þeir rugla saman Borgarfirði á Vesturlandi og Borgarfirði eystra.
En Sveinbjörn var frá Vesturlandi.
Þetta þyrfti að laga. 157.157.164.94 21. febrúar 2024 kl. 19:33 (UTC)
- Þessar röngu upplýsingar um fæðingarstað koma frá Wikidata. Ítalska Wikipedia er búin að leiðrétta upplýsingarnar hjá sér. Snævar (spjall) 21. febrúar 2024 kl. 20:37 (UTC)
- Lagað. Gæti tekið tíma fyrir að birtast á öllum síðunum. Snævar (spjall) 21. febrúar 2024 kl. 20:59 (UTC)
Ukraine's Cultural Diplomacy Month 2024: We are back!
breytaPlease help translate to your language
Hello, dear Wikipedians!
Wikimedia Ukraine, in cooperation with the MFA of Ukraine and Ukrainian Institute, has launched the forth edition of writing challenge "Ukraine's Cultural Diplomacy Month", which lasts from 1st until 31st March 2024. The campaign is dedicated to famous Ukrainian artists of cinema, music, literature, architecture, design and cultural phenomena of Ukraine that are now part of world heritage. We accept contribution in every language! The most active contesters will receive prizes.
We invite you to take part and help us improve the coverage of Ukrainian culture on Wikipedia in your language! Also, we plan to set up a banner to notify users of the possibility to participate in such a challenge! ValentynNefedov (WMUA) (talk)
Report of the U4C Charter ratification and U4C Call for Candidates now available
breyta- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Hello all,
I am writing to you today with two important pieces of information. First, the report of the comments from the Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) Charter ratification is now available. Secondly, the call for candidates for the U4C is open now through April 1, 2024.
The Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. Community members are invited to submit their applications for the U4C. For more information and the responsibilities of the U4C, please review the U4C Charter.
Per the charter, there are 16 seats on the U4C: eight community-at-large seats and eight regional seats to ensure the U4C represents the diversity of the movement.
Read more and submit your application on Meta-wiki.
On behalf of the UCoC project team,
Breytingaárekstur: ContentTranslate
breytaEins og er þá er hægt að nota ContentTranslate til að gera breytingaárekstra sem eru ólíkt hinum breytingarleiðunum (VisualEditor og Wikieditor= ekki lagaðir. Þegar notandinn notar ContentTranslate þá er breyting hans alltaf afrituð reglulega, svo hann geti haldið áfram með hana seinna. Það getur verið hvimleitt að laga breytingu frá ContentTranslate sem bætir við efni og fjarlægir efni frá þér sjálfum. Ég legg því til að þegar breytingarárekstur hefur átt sér stað með ContentTranslate þá sé notandinn látinn vita af því og mælt með því að hann noti VisualEditor. Ef einhver er sammála, þá geri ég breytinguna sjálfur. Snævar (spjall) 11. mars 2024 kl. 11:44 (UTC)
Wikimedia Foundation Board of Trustees 2024 Selection
breytaDear all,
This year, the term of 4 (four) Community- and Affiliate-selected Trustees on the Wikimedia Foundation Board of Trustees will come to an end [1]. The Board invites the whole movement to participate in this year’s selection process and vote to fill those seats.
The Elections Committee will oversee this process with support from Foundation staff [2]. The Board Governance Committee created a Board Selection Working Group from Trustees who cannot be candidates in the 2024 community- and affiliate-selected trustee selection process composed of Dariusz Jemielniak, Nataliia Tymkiv, Esra'a Al Shafei, Kathy Collins, and Shani Evenstein Sigalov [3]. The group is tasked with providing Board oversight for the 2024 trustee selection process, and for keeping the Board informed. More details on the roles of the Elections Committee, Board, and staff are here [4].
Here are the key planned dates:
- May 2024: Call for candidates and call for questions
- June 2024: Affiliates vote to shortlist 12 candidates (no shortlisting if 15 or less candidates apply) [5]
- June-August 2024: Campaign period
- End of August / beginning of September 2024: Two-week community voting period
- October–November 2024: Background check of selected candidates
- Board's Meeting in December 2024: New trustees seated
Learn more about the 2024 selection process - including the detailed timeline, the candidacy process, the campaign rules, and the voter eligibility criteria - on this Meta-wiki page, and make your plan.
Election Volunteers
Another way to be involved with the 2024 selection process is to be an Election Volunteer. Election Volunteers are a bridge between the Elections Committee and their respective community. They help ensure their community is represented and mobilize them to vote. Learn more about the program and how to join on this Meta-wiki page.
Best regards,
Dariusz Jemielniak (Governance Committee Chair, Board Selection Working Group)
[2] https://foundation.wikimedia.org/wiki/Committee:Elections_Committee_Charter
[3] https://foundation.wikimedia.org/wiki/Minutes:2023-08-15#Governance_Committee
[4] https://meta.wikimedia.org/wiki/Wikimedia_Foundation_elections_committee/Roles
[5] Even though the ideal number is 12 candidates for 4 open seats, the shortlisting process will be triggered if there are more than 15 candidates because the 1-3 candidates that are removed might feel ostracized and it would be a lot of work for affiliates to carry out the shortlisting process to only eliminate 1-3 candidates from the candidate list.
Your wiki will be in read-only soon
breytaRead this message in another language • Please help translate to your language
The Wikimedia Foundation will switch the traffic between its data centers. This will make sure that Wikipedia and the other Wikimedia wikis can stay online even after a disaster.
All traffic will switch on 20 March. The test will start at 14:00 UTC.
Unfortunately, because of some limitations in MediaWiki, all editing must stop while the switch is made. We apologize for this disruption, and we are working to minimize it in the future.
You will be able to read, but not edit, all wikis for a short period of time.
- You will not be able to edit for up to an hour on Wednesday 20 March 2024.
- If you try to edit or save during these times, you will see an error message. We hope that no edits will be lost during these minutes, but we can't guarantee it. If you see the error message, then please wait until everything is back to normal. Then you should be able to save your edit. But, we recommend that you make a copy of your changes first, just in case.
Other effects:
- Background jobs will be slower and some may be dropped. Red links might not be updated as quickly as normal. If you create an article that is already linked somewhere else, the link will stay red longer than usual. Some long-running scripts will have to be stopped.
- We expect the code deployments to happen as any other week. However, some case-by-case code freezes could punctually happen if the operation require them afterwards.
- GitLab will be unavailable for about 90 minutes.
Stækkun mynda
breytaHeil og sæl,
Áðan prufaði ég að stækka myndir á tveimur síðum, kanaduðra og ósatíta. Stækkunin var úr 250px (sem er frekar venjulegt á þessari Wikipediu) í 300x400px (sem er venjulegt á þýskumælandi Wikipediu). Mér finnst myndirnar sjást mun betur og líta betur út á síðunni.
Ég hugsa að síðurnar sem ég bý til héðan í frá munu nota þessa stærð. Vandamálið er að þessi stærð var ekki gerð fyrir Taxobox-sniðið sem við notum. Þetta gerir það að verkum að það er frekar asnalegt bil á milli veggja Taxoboxsins og vísindalegu flokkuninnar. Ég vildi fá ykkar álit á þessu. Logiston (spjall) 18. apríl 2024 kl. 17:53 (UTC)
- Mér finnst persónulega að það ætti ekki að vera að breyta sjálfgefnu (default) stærð á myndum nema með mjög góðri ástæðu. Ég hef verið að taka út 300px stærðir á nokkrum myndum því þær falla ekki inní venjur á íslensku Wikipedíunni (Dæmi). Þó myndirnar líti betur út í tölvunni þinni þá er ekki víst að þær geri það hjá öllum. Fólk er með mismunandi stærð á skjá. Núna eru líka fleiri og fleiri sem skoða Wikipedíu á snjallsímum og þá koma stórar myndir mjög illa út. Ef það á að fara að nota 300px eða 400px myndir í sniðboxum þá ætti að breyta default stærðinni, ekki að breyta stærðinni í sumum greinum og sumum ekki. Það finnst mér allavega. --Steinninn 18. apríl 2024 kl. 21:38 (UTC)
- Þetta eru allt góðir punktar. Óþarfi að breyta þessu. Logiston (spjall) 19. apríl 2024 kl. 00:21 (UTC)
- Það eru alveg klárlega stærðarmörk vegna snjallsíma. Rúmlega helmingur umferðarinnar á Íslensku Wikipediu er frá farsímum (https://stats.wikimedia.org/#/is.wikipedia.org/reading/unique-devices/). 300px þarf góð rök. 400px kemur ekki til greina, sama hvaða rök þú ert með. Snævar (spjall) 18. apríl 2024 kl. 23:10 (UTC)
Bragfræði; Er þetta Rétt kveðið?
breytaYfir ból á grundum Garðs
194.144.228.58 24. apríl 2024 kl. 17:46 (UTC)
- Ég er ekki viss um hvað þú ert að tala um. Steinninn 25. apríl 2024 kl. 23:39 (UTC)
Íslenskar þýðingar nafnrýma
breytaÁ Phabricator er tillaga um viðbætur og breytingar á þýðingum á nafnrýmum MediaWiki og helstu verkefna Wikimedia Foundation. Það er ekki nauðsynlegt að vera tæknisérfræðingur til að stofna aðgang þar og gera athugasemdir. Stefán Örvar Sigmundsson (spjall) 25. apríl 2024 kl. 17:25 (UTC)
- Takk fyrir að benda okkur á þetta. Aldrei hefði ég tekið eftir þessari umræðu. Mér sýnist þetta vera ágætar breytingar. Steinninn 25. apríl 2024 kl. 23:38 (UTC)
- @Notandi:Steinninn: Ertu viss um að "TímasetturSpjall" sé góð þýðing á "TimedText talk", í staðinn fyrir að fallbeygja orðið í "Tímasett spjall"?--Snævar (spjall) 12. maí 2024 kl. 12:48 (UTC)
- @Stefán Örvar Sigmundsson: Þetta er breyting sem hefur áhrif á meirihluta síðna á nokkrum vefsvæðum, við þurfum að vera viss um að þýðingin sé rétt.
- Í phab:T362441#9711433, skrifaði Stefan-Orvar-Sigmundsson:
Camel case is not how we write things normally, but this is just a technical approach since a literal translation here does not result in a compound noun but an adjective+noun combination. The problem is that we do not even have a word for //subtitles// in Icelandic, we just say //text//. “
— .
- Subtitles er oft ekki þýtt, það er rétt. Margir DVD diskar eru merktir sem "Íslenskur texti". Ég er þó sammála Jon Herald um að hástafir ættu ekki að vera notaðir í nafnrýmum. Í öðrum þýðingum á nafnrýmum kemur fram að bil eru notuð og það er einmitt ekki tæknileg takmörkun. Það er engin íslensk regla sem segir að það ætti að setja hástaf þarna. Bilin eru yfirfærð yfir í "_" eins og gert er í vefslóðum, en titill síðu í nafnrými væri þó enn með bil. Þannig á TímasetturTexti að vera Tímasettur texti, en á einnig að fallbeygja, nánar um það síðar.
Trying to make talk pages conform with Icelandic grammar is going to make for some wildly inconsistent names (subject namespaces versus talk namespaces). We have for instance used Wikibækurspjall, Wikipediaspjall, Wikivitnunspjall, Wikiheimildspjall so I see no reason why Wiktionary should be any different. This is technical language, not the Poetic Edda. The same goes for my proposed TímasetturTexti. With such unusual names, the most straightforward thing is to take the namespace name and put [spjall] right after it. I know that we adapt the less technical or more common namespace names; such as category, file, template; but they also only require that a letter or two be added at the end of the word before [spjall] is appended. This is certainly a matter of stylistic choice and I was trying to come up with some rule of thumb.“
— .
- Ég er að leggja til að öll nafnrýmin í hinu svokölluðum verkefna (project) nafnrýmum eigi að hafa fyrsta orð í eignarfalli. Þannig eru nafnrýmin Wikipedíuspjall, Wikibókarspjall, Wikivitnunarspjall, Wikiheimildarspjall, Wikiorðabókarspjall. Wikiorðabók breytti nafnrýminu sínu sérstaklega í phab:T9754 og þú vilt breyta því aftur til baka. Ef þú vilt komast að niðurstöðu við mig verður þú að gefa eftir einhversstaðar, ég ætla að fara nánar yfir afhverju hér á eftir.
- Vitnun, heimild og orðabók eru einmitt ekki tæknileg orð. Ef þú vilt halda því fram að þessi breyting er tæknileg, þá er alveg eins hægt að hafa öll nafnrýmin sem eru á ensku núna áfram á ensku. Tillagan sjálf hefur með tungumál að gera, en innleiðing hennar er tæknileg. Ekki blanda þessu saman. Snorra Eddu vísunin á ekki við, þú vilt hunsa málfarsreglur undanfarna alda, og hafa þýðingarnar nær Snorra Eddu, ekki ég.
- Þessi orð falla í þrjá flokka (wiki er upprunið frá hawaiísku):
- 1. Orð sem eru í ensku og hawaiísku: Wikipedia
- 2. Orð sem eru í hawaiísku og íslensku: Wikibækur, Wikivitnun, Wikiheimild, Wikiorðabók
- 3. Orð sem eru bara á íslensku: Tímasett spjall
- Ég get skilið að vilja ekki þýða Wikipedia þar sem það er erlent orð, en öðru máli gildir um orðin í hópi 2. Wikipedia hefur verið notað sem "Wikipedía"
- nokkrum sinnum á pottinum (https://is.wikipedia.org/w/index.php?search=Wikiped%C3%ADa+prefix%3AWikipedia%3APotturinn&title=Kerfiss%C3%AD%C3%B0a:Leit&profile=advanced&fulltext=1&ns4=1), á spjallsíðum og jafnvel í sumum dagblöðum og tímaritum.
- Orðin bækur, vitnun, heimild og orðabók eru íslensk og verða að vera fallbeygð. Samkvæmt https://vefir.mms.is/dagsins/dag_isl_tung/hvernigmyndumvid.pdf þá er "Samsett orð er myndað þannig að fyrri hlutinn er eignarfall (eintala eða fleirtala) af nafnorði" sem er nákvæmlega það sem ég er að leggja til.
- Ef þú villt komast að einhverri niðurstöðu við mig um þetta verður þú að gefa eftir í einhverjum þessara hópa, sama hvort það er með þýðingu á Wikipediu, hópi 2 eða Tímasetta spjallinu. Hvað með tímasetta spjallið varðar kemur ekki til greina að minni hálfu að bakka neina einustu tommu með það, enda nafn sem er einvörðungu á íslensku.
Regarding the Index namespace of Wikisource, I chose //Vísir// as it is something that points (//vísar//) to another thing. That is really what is meant by //index//. If find that //atriðaskrá// works fine too, although it reminds me slightly uncomfortably of //atriðaorðaskrá//, the index that you find at the end of books with all the terms used and where you can find them in said book. I thank you for your suggestion and second it.“
— .
- Fínt. Snævar (spjall) 12. maí 2024 kl. 11:53 (UTC)
- Líka Stefán, þá erum við með vélmennareglur hérna. Það er ljóst að þessi breyting þarf breytingar á þúsundum, ef ekki tugþúsundum, síðna og ég vill fá að vita á Wikipedia:Vélmenni hvaða leitarorð þú ætlar að nota til að skipta þessu út.--Snævar (spjall) 12. maí 2024 kl. 12:50 (UTC)
Vote now to select members of the first U4C
breyta- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Dear all,
I am writing to you to let you know the voting period for the Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) is open now through May 9, 2024. Read the information on the voting page on Meta-wiki to learn more about voting and voter eligibility.
The Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. Community members were invited to submit their applications for the U4C. For more information and the responsibilities of the U4C, please review the U4C Charter.
Please share this message with members of your community so they can participate as well.
On behalf of the UCoC project team,
Vote now to select members of the first U4C
breyta- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Dear all,
I am writing to you to let you know the voting period for the Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) is open now through May 9, 2024. Read the information on the voting page on Meta-wiki to learn more about voting and voter eligibility.
The Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. Community members were invited to submit their applications for the U4C. For more information and the responsibilities of the U4C, please review the U4C Charter.
Please share this message with members of your community so they can participate as well.
On behalf of the UCoC project team,
Umræða um íslenska sveitabæi
breytaVill vekja athyggli á umræðusíðu sem ég bjó til um tiltekt í flokknum "Íslenskir sveitabæjir". Mér fannst umræðan vera þess eðlis að setja hana í sér síðu. Hún er hér: Wikipedia:Potturinn/Sveitabæir. Vonandi sjáið þið ykkur fært um að leggja orð í belg. Steinninn 26. apríl 2024 kl. 04:44 (UTC)
Heimildalausar greinar: EditCheck
breytaÞetta er móttillaga við tillögu Steinninn á Wikipedia:Potturinn/Sveitabæir#Hvað á að gera við greinar með engri heimild
Ég legg til þess að íslenska wikipedia taki upp mw:Edit check og noti það til að fækka nýjum heimildalausum greinum. Edit check virkar þannig að hver sá sem býr til grein eða bætir við texta er beðinn, í ritlinum sjálfum, að bæta við heimild. Ég legg til að hafa það virkt fyrir alla, líka stjórnendur. Aðalatriðið sem þarf að ákveða er fjöldi stafa eða setninga þangað til þessi melding birtist. Hér fyrir neðan er tölfræði til að hjálpa við það. Ég legg líka til að kaflarnir ytri tenglar, innri tenglar, heimildir, tilvísanir og neðanmálsgreinar séu undanteknir, þannig að aðeins stafir utan þessara kafla gildi fyrir meldinguna til að birtast.
Fjöldi stafa að næsta punkti í greinum:
stafir | fjöldi | uppsafnaður fjöldi |
---|---|---|
30-49 | 434 | 434 |
50-69 | 2180 | 2614 |
70-99 | 11042 | 13656 |
100-129 | 8074 | 21730 |
130-159 | 5025 | 26755 |
160-199 | 3499 | 30254 |
200+ | 1726 | 31980 |
--Snævar (spjall) 29. apríl 2024 kl. 12:02 (UTC)
- þetta er ágætis hugmynd. Hef ekki séð þetta áður. Kæmi þá melding sem hægt er að hunsa ef manni finnst hún ekki eiga við? Steinninn 30. apríl 2024 kl. 23:42 (UTC)
- Það er ekki hægt að hunsa hana, nei. Notandinn er spurður hvort hann vilji bæta við heimild og getur valið já eða nei, og ef hann velur nei, þá er hann spurður afhverju. Sjá mynd. Spurningin verður að sjálfsögðu á íslensku. Snævar (spjall) 6. maí 2024 kl. 13:23 (UTC)
- Er ekki bara flott að setja þetta inn. Steinninn 31. maí 2024 kl. 08:36 (UTC)
- Thank you for your interest for this feature!
- We recently published the results of our experiment (see
Edit check/Impact
at mediawiki.org). People shown the Reference Check are 2.2 times more likely to publish a new content edit that includes a reference and is constructive (not reverted within 48 hours). - Regarding the reason why a user chooses "no", that reason is logged and the edit is tagged (see
Help:Edit check#Tags_used
at mediawiki.org). This way, you can explain to the user why they should add a citation, with a more accurate context. - As you show interest to References Check, we will move you up in our deployment plan. I'll get back to you when the date is set.
- Meanwhile, if you have any question, please let me know!
- (sorry for the links, a local filter blocks me from posting them properly.)
- Thanks, Trizek (WMF) (spjall) 31. maí 2024 kl. 16:53 (UTC)
- Er ekki bara flott að setja þetta inn. Steinninn 31. maí 2024 kl. 08:36 (UTC)
- Væri til í að sjá þetta virkjað. Alvaldi (spjall) 31. maí 2024 kl. 19:42 (UTC)
Íslenskir kvikmyndatitlar
breytaÉg er aðeins að velta fyrir mér greinum um kvikmyndir og titlum þeirra. Margar greinar notast við enska kvikmyndatitla frekar en titla sem myndirnar hafa hlotið á íslensku. Ættu íslenskir titlar alltaf að hafa forgang á íslensku Wikipediu, líka þegar enski titillinn er mun þekktari og algengari í daglegu tali? Eða ættu titlarnir að endurspegla það sem er algengast í daglegu tali og nota enska titla þegar þeir eru þekktari? T.d. er mun algengara að fólk noti enska titilinn Die Hard frekar en Á tæpasta vaði, þótt verið sé að tala á íslensku. Hvað finnst ykkur? TKSnaevarr (spjall) 30. apríl 2024 kl. 14:57 (UTC)
- Ég myndi kjósa að hafa þann titil sem er þekktari og hafa áframvísun frá íslenska heitinu, líkt og notað er fyrir Die Hard í dag. Eru einhverjar erlendar myndir sem eru betur þekktar með íslenska heitinu? Alvaldi (spjall) 30. apríl 2024 kl. 16:18 (UTC)
- Margar Disney-myndir og aðrar barnamyndir sem hafa verið talsettar, og líka margar myndir sem eru byggðar á skáldsögum eða ævintýrum sem hafa áður verið þýdd á íslensku. En flestar slíkar greinar nota nú þegar íslenskan greinartitil. TKSnaevarr (spjall) 30. apríl 2024 kl. 16:26 (UTC)
- Góð pæling. Ég held að það megi alveg reyna að nota íslensku þýðingarnar sem mest. Alltaf gott að stofna síðu með upprunalegum titli líka sem framsendir á aðalsíðuna sem er íslenski titillinn. Upprunalegur titill á að geta komið augljóslega fram, strax í sviga og svo í upplýsingasniði, svo það á ekkert að fara á milli mála um hvaða mynd ræðir. Mér finnst alltaf leiðinlegt þegar myndir sem bera ekki enskan titil verða almennt þekktar undir enska titlinum. Áður fyrr fengu nánast allar kvikmyndir íslenskan titil, misgóðar þýðingar þó en það er bara skemmtilegt. Fá ekki líka allar þýddar bækur íslenskan titil? Ég held að við ættum að reyna ýta undir notkun íslenskra titla kvikmynda þegar þeir eru til og hafa þá almennt í forgrunni (án þess að búa þá til sjálf) en einnig sýna upprunalega titla. Cinquantecinq (spjall) 30. apríl 2024 kl. 21:30 (UTC)
- Ég held að við ættum að halda okkur við þann titil sem flestir þekkja. Þótt að RÚV hafi þýtt titilinn er ólíklegt að margir þekki hann. Lágmark finnst mér að útgefendur hafi notað titilinn í markaðsetningu, eins og Hringadrottningssaga og Ísöld. Steinninn 30. apríl 2024 kl. 23:40 (UTC)
- "Útgefendur"? Áttu þá við dreifingaraðila á Íslandi? Oft er RÚV eini aðilinn sem sýnt hefur viðkomandi mynd eða sjónvarpsþátt á Íslandi. --Akigka (spjall) 1. maí 2024 kl. 08:47 (UTC)
- Ég myndi segja að það hljóti að teljast viðurkenning útgefanda á íslenska titlinum ef myndin hefur t.d. komið út á DVD með textum sem tilgreina ákveðna þýðingu á upphaflega titlinum. TKSnaevarr (spjall) 1. maí 2024 kl. 18:20 (UTC)
- Eitt annað, mér finnst að það megi ganga út frá þumalputtareglu um að ef mynd er byggð á bók sem hefur verið þýdd á íslensku megi almennt gera ráð fyrir því að íslenski titillinn verði notaður. Yfirleitt hafa titlar bókaþýðinga nokkuð fastari sess og njóta meiri viðurkenningar á íslensku, þannig að mér finnst við hæfi að hafa þá íslenska titilinn á greinum til að gæta samhæfingar. Ég færði greinina um Silence of the Lambs á Lömbin þagna meðal annars vegna þess að bókin hefur verið þýdd á íslensku undir þeim titli. TKSnaevarr (spjall) 24. maí 2024 kl. 17:29 (UTC)
- "Útgefendur"? Áttu þá við dreifingaraðila á Íslandi? Oft er RÚV eini aðilinn sem sýnt hefur viðkomandi mynd eða sjónvarpsþátt á Íslandi. --Akigka (spjall) 1. maí 2024 kl. 08:47 (UTC)
- Ég held að við ættum að halda okkur við þann titil sem flestir þekkja. Þótt að RÚV hafi þýtt titilinn er ólíklegt að margir þekki hann. Lágmark finnst mér að útgefendur hafi notað titilinn í markaðsetningu, eins og Hringadrottningssaga og Ísöld. Steinninn 30. apríl 2024 kl. 23:40 (UTC)
Ósamræmi á þýðingu orðsins prefecture
breytaÉg hef verið að skoða síður í tengslum við Japan undanfarið og hef rekið augum á það að enska orðið „prefecture“ er þýtt á tvennan hátt, annars vegar hérað (sbr. síðuna um Hyōgo) og hins vegar umdæmi (sbr. síðuna um Shizuoka). Ég hef persónulega verið að þýða stjórnsýslueininguna „region“ sem „umdæmi“ og „prefecture“ sem „hérað“ hvað varðar Japan.
Vildi fá ykkar skoðanir á þessu máli. Væri líka forvitnilegt ef einhver ætti bók um Japan (eða almenna landafræðibók, kortabók og þess háttar) sem gæti skoðað hvort þessi orð kæmu fram. Logiston (spjall) 3. maí 2024 kl. 18:55 (UTC)
- Það er dálítið óhefðbundið að þýða prefecture sem hérað og region sem umdæmi, en eru einhver rök fyrir að gera það í Japan? --Akigka (spjall) 3. maí 2024 kl. 21:08 (UTC)
- Það er greinilega hefð fyrir því að kalla prefecture annað hvort umdæmi og hérað, a.m.k. samkvæmt þeim tímaritsgreinum sem ég fletti í gegn um. Ástæðan fyrir því að ég ákvað að þýða region sem umdæmi er vegna þess að flestar orðabækur þýða það þannig. Logiston (spjall) 4. maí 2024 kl. 14:15 (UTC)
- Ég hefði einhvern veginn talið að "umdæmi" verði að vera einhvers konar stjórnsýslueining (umdæmi einhvers), en að "hérað" geti verið hvort tveggja: skilgreindur landshluti án stjórnsýslulegrar stöðu, eða stjórnsýslueining. Kannski spurning um samhengi samt. --Akigka (spjall) 4. maí 2024 kl. 14:23 (UTC)
- Svo er líka til "sýsla" í merkingunni stjórnsýslueining sem er minni en region, s.s. departement (fr), provincia (it), en kannski þarf einmitt að greina milli eldra og yngra kerfis í Japan. --Akigka (spjall) 4. maí 2024 kl. 14:28 (UTC)
- Skil ekki alveg hvað þú átt við en þessi svokölluðu region (eða umdæmi) eru stjórnsýslueiningar í Japan og þar ræður landstjóri (e. governor). Héruðin heyra til þessara umdæma.
- Þannig er hefðbundna valdaröðin í Japan (í mínum takmarkaða skilningi): Japanska ríkið - umdæmi - héruð - borgarstjórn (eða bæjarstjórn) - hverfisstjórn (í sumum tilfellum, einkum í stórborgum eins og Tokyo) Logiston (spjall) 4. maí 2024 kl. 18:14 (UTC)
- Örugglega rétt ályktað hjá þér. Ég skildi það þannig að region væri ekki stjórnsýslueining heldur hefðbundin skipting í landshluta sem hver næði yfir nokkur prefecture. --Akigka (spjall) 4. maí 2024 kl. 19:28 (UTC)
- Ég hefði einhvern veginn talið að "umdæmi" verði að vera einhvers konar stjórnsýslueining (umdæmi einhvers), en að "hérað" geti verið hvort tveggja: skilgreindur landshluti án stjórnsýslulegrar stöðu, eða stjórnsýslueining. Kannski spurning um samhengi samt. --Akigka (spjall) 4. maí 2024 kl. 14:23 (UTC)
- Það er greinilega hefð fyrir því að kalla prefecture annað hvort umdæmi og hérað, a.m.k. samkvæmt þeim tímaritsgreinum sem ég fletti í gegn um. Ástæðan fyrir því að ég ákvað að þýða region sem umdæmi er vegna þess að flestar orðabækur þýða það þannig. Logiston (spjall) 4. maí 2024 kl. 14:15 (UTC)
Skemmdarverk í gangi
breytaHalló allir. Mig langar að tilkynna skemmdarverk í gangi fyrir kl Berserkur sem eyddi eftirfarandi greinum án umræðu og án ástæðu:
Það hljóta að vera aðrir. Þakka þér fyrirfram fyrir hjálpina. Mjög góður dagur. 2A01:CB00:420:B700:1944:5BE5:1FF0:26DA 13. maí 2024 kl. 09:56 (UTC)
- Sæl/l. Ég eyði síðum sem eru vélþýddar. Bestu kveðjur.--Berserkur (spjall) 13. maí 2024 kl. 11:36 (UTC)
- Un petit wiki comme celui-ci ne peut accepter aucun texte traduit automatiquement (comme celui-ci) dans les articles. L’autoriser dégraderait très rapidement la qualité de notre contenu. Il est déjà possible d'accéder à la version anglaise ou française de Wikipédia et de traduire automatiquement ces articles en islandais dans le navigateur si c'est ce dont on a besoin. Il n’est pas nécessaire de dégrader la version islandaise avec ce contenu médiocre. Bjarki (spjall) 13. maí 2024 kl. 11:51 (UTC)
- Góðan daginn. Augljóslega er þetta ekki sjálfvirk þýðing. Ef þú hefur aðgang býð ég þér að lesa sjálfur, til dæmis: Paris-Saclay --2A01:CB00:420:B700:F150:AC93:C7FF:7242 13. maí 2024 kl. 11:59 (UTC)
- Ég sé textann. Kjarninn þarna er augljóslega vélþýðing á fyrstu fjórum málsgreinunum úr samvarandi grein á ensku útgáfunni. Sumar setningarnar eru í lagi en aðrar eru rugl sem aðrir þurfa að leggja vinnu í að laga. Bjarki (spjall) 13. maí 2024 kl. 12:10 (UTC)
- Textinn þarf líklega að bæta, en hann er ekki sjálfvirk þýðing. Af hverju að eyða því án umræðu? Væri ekki betra að bæta úr því...?--2A01:CB00:420:B700:F150:AC93:C7FF:7242 13. maí 2024 kl. 12:11 (UTC)
- Greinar þurfa að vera á góðri íslensku. Við höfum ekki bolmagn til að laga málfar í nýjum greinum. Ef grein er augljóslega vélþýdd eða þýdd af einhverjum sem kann ekki góða íslensku þá hafa stjórnendur heimild til að eyða henni strax út án umræðu. --Steinninn 13. maí 2024 kl. 12:21 (UTC)
- Þetta er einmitt vandamálið: eyða strax án umræðu. Svona er Wikipedia ekki byggð upp. Það er með því að bæta, með því að ræða, sérstaklega þegar greinin er almennt á góðri íslensku.--2A01:CB00:420:B700:F150:AC93:C7FF:7242 13. maí 2024 kl. 12:48 (UTC)
- Greinar þurfa að vera á góðri íslensku. Við höfum ekki bolmagn til að laga málfar í nýjum greinum. Ef grein er augljóslega vélþýdd eða þýdd af einhverjum sem kann ekki góða íslensku þá hafa stjórnendur heimild til að eyða henni strax út án umræðu. --Steinninn 13. maí 2024 kl. 12:21 (UTC)
- Textinn þarf líklega að bæta, en hann er ekki sjálfvirk þýðing. Af hverju að eyða því án umræðu? Væri ekki betra að bæta úr því...?--2A01:CB00:420:B700:F150:AC93:C7FF:7242 13. maí 2024 kl. 12:11 (UTC)
- Ég sé textann. Kjarninn þarna er augljóslega vélþýðing á fyrstu fjórum málsgreinunum úr samvarandi grein á ensku útgáfunni. Sumar setningarnar eru í lagi en aðrar eru rugl sem aðrir þurfa að leggja vinnu í að laga. Bjarki (spjall) 13. maí 2024 kl. 12:10 (UTC)
- Góðan daginn. Augljóslega er þetta ekki sjálfvirk þýðing. Ef þú hefur aðgang býð ég þér að lesa sjálfur, til dæmis: Paris-Saclay --2A01:CB00:420:B700:F150:AC93:C7FF:7242 13. maí 2024 kl. 11:59 (UTC)
Aðskilnaður íslenskra og erlendra (almenna) heimilda
breytaÉg var að velta því fyrir mér hvort það væri sniðugt að greina í sundur íslenskar og erlendar heimildir í heimildaskrá. Þá væri hægt að benda á leitin.is, þar sem flestar íslenskar heimildir finnast, í þeim tilgangi að auka trúverðugleika hinnar íslensku wikipediu.
Með almennum heimildum á ég við þær heimildir sem eru notaðar á nánast öllum wikipedium og eru þýddar með ýmsum hætti. Logiston (spjall) 13. maí 2024 kl. 14:13 (UTC)
- Veit ekki hvort mér finnst tilefni til að aðskilja heimildirnar, en klárlega ætti að vera auðveldara að leita að íslenskum heimildum á Leiti. Það var þannig að þegar ISBN bókar var skráð hér var hægt að leita að henni á Leiti, en það virðist ekki lengur vera í boði. TKSnaevarr (spjall) 13. maí 2024 kl. 14:37 (UTC)
- Heimildir sem voru skráðar í ritlunum, annaðhvort með eða stikunni fyrir neðan, notuðu worldcat.org. Þeir breyttu vefslóðunum sínum í maí í fyrra og ISBN uppfletting hefur verið brotin síðan, sjá phab:T336297.
- Leitir.is eða gegnir hentar ekki af því að niðurstöðurnar eru ekki vélar-lesanlegar. Báðir þessir möguleikar (sem báðar myndirnar lýsa) eru á ábyrgð WMF. Ég benti WMF á að fá aftur aðgang að WorldCat í villu phab:T352571. Villa T352571 myndi leysa báða valmöguleikana. Snævar (spjall) 13. maí 2024 kl. 17:03 (UTC)
Sign up for the language community meeting on May 31st, 16:00 UTC
breytaHello all,
The next language community meeting is scheduled in a few weeks - May 31st at 16:00 UTC. If you're interested, you can sign up on this wiki page.
This is a participant-driven meeting, where we share language-specific updates related to various projects, collectively discuss technical issues related to language wikis, and work together to find possible solutions. For example, in the last meeting, the topics included the machine translation service (MinT) and the languages and models it currently supports, localization efforts from the Kiwix team, and technical challenges with numerical sorting in files used on Bengali Wikisource.
Do you have any ideas for topics to share technical updates related to your project? Any problems that you would like to bring for discussion during the meeting? Do you need interpretation support from English to another language? Please reach out to me at ssethi(__AT__)wikimedia.org and add agenda items to the document here.
We look forward to your participation!
Spursmál
breytaAf hverju eru áratugirnir á íslensku wikipediu t.d. 1991-2000 þegar flestar wikipediur halda því fram að sá áratugur hafi farið fram 1990-1999? Er forvitinn. Bara spyr. Logiston (spjall) 20. maí 2024 kl. 21:37 (UTC)
- Þessi flokkun byggist á því að það er ekki til neitt ár 0 í tímatalinu og "fyrsti" áratugurinn hlýtur því að hafa verið frá 1-10 og svo koll af kolli. Flokkun áratuga eftir 0-i sem notuð er á ensku Wikipediu er meira menningarfyrirbrigði en strangt til tekið í samræmi við dagatalið. TKSnaevarr (spjall) 20. maí 2024 kl. 21:44 (UTC)
- Áhugavert. Takk fyrir Logiston (spjall) 21. maí 2024 kl. 13:57 (UTC)
- Þetta er menningarmunur. Það er talað um þetta í greininni áratugur og ágætis grein á Vísindavefnum https://www.visindavefur.is/svar.php?id=324 --Steinninn 20. maí 2024 kl. 21:47 (UTC)
Feedback invited on Procedure for Sibling Project Lifecycle
breyta- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Dear community members,
The Community Affairs Committee (CAC) of the Wikimedia Foundation Board of Trustees invites you to give feedback on a draft Procedure for Sibling Project Lifecycle. This draft Procedure outlines proposed steps and requirements for opening and closing Wikimedia Sibling Projects, and aims to ensure any newly approved projects are set up for success. This is separate from the procedures for opening or closing language versions of projects, which is handled by the Language Committee or closing projects policy.
You can find the details on this page, as well as the ways to give your feedback from today until the end of the day on June 23, 2024, anywhere on Earth.
You can also share information about this with the interested project communities you work with or support, and you can also help us translate the procedure into more languages, so people can join the discussions in their own language.
On behalf of the CAC,
Vélmennin sem elska Puigdemont
breytaÞetta skiptir kannski ekki máli, en er hægt að gera eitthvað til að koma í veg fyrir að vélmenni séu að blása upp skoðanir á greininni um Carles Puigdemont? Það væri vafalaust betra að hafa raunverulega sýn á það hvaða greinar fólk er helst að skoða. https://www.mbl.is/folk/frettir/2024/05/20/kongur_islensku_wikipediu/ TKSnaevarr (spjall) 22. maí 2024 kl. 20:21 (UTC)
- Það var beðið um að minnka skoðunar tölurnar fyrir Puigdemont á phab:T263908. Snævar (spjall) 22. maí 2024 kl. 20:47 (UTC)
- Önnur svona grein er Fiann Paul sem fær nákvæmlega 144 heimsóknir flesta daga (semsagt heimsókn á 10 mín fresti allan sólarhringinn). Annars gerðist eitthvað skrýtið undir lok maí með XXX Rottweilerhundar. Bandið kom saman í maí eftir langt hlé og ekki óeðlilegt að heimsóknum myndi fjölga en svo ruku heimsóknir allt í einu upp í tugi þúsunda á hverjum degi og greinar sem er tengt í frá henni fá einnig helling af heimsóknum. Greinin fær margfalt fleiri heimsóknir daglega en forsíðan. Þetta eru alveg örugglega ekki venjulegur lestur á þessum greinum. Samt ólíkt því sem sést á greininni um Puigdemont að því leyti að nánast allar heimsóknir á XXX er sagðar vera úr símum. Svo sér maður að greinar með XXX í titlinum fá líka óvenjulega margar heimsóknir á ensku útgáfunni. Bjarki (spjall) 28. júní 2024 kl. 12:09 (UTC)
- Búðu til villu undir "Pageviews-Anomaly" verkefninu (enska: project) á phabricator. WMF ber ábyrgð á þessu, ekki sjálfboðaliðar.
- Hvað Puigdemont varðar þá var fjöldinn af heimsóknum þar mun fleiri, hann var alltaf í fyrsta sæti á listanum, en það er ekki lengur tilfellið. Snævar (spjall) 28. júní 2024 kl. 16:55 (UTC)
Announcing the first Universal Code of Conduct Coordinating Committee
breyta- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Hello,
The scrutineers have finished reviewing the vote results. We are following up with the results of the first Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) election.
We are pleased to announce the following individuals as regional members of the U4C, who will fulfill a two-year term:
- North America (USA and Canada)
- –
- Northern and Western Europe
- Latin America and Caribbean
- –
- Central and East Europe (CEE)
- —
- Sub-Saharan Africa
- –
- Middle East and North Africa
- East, South East Asia and Pacific (ESEAP)
- South Asia
- –
The following individuals are elected to be community-at-large members of the U4C, fulfilling a one-year term:
- Barkeep49
- Superpes15
- Civvì
- Luke081515
- –
- –
- –
- –
Thank you again to everyone who participated in this process and much appreciation to the candidates for your leadership and dedication to the Wikimedia movement and community.
Over the next few weeks, the U4C will begin meeting and planning the 2024-25 year in supporting the implementation and review of the UCoC and Enforcement Guidelines. Follow their work on Meta-wiki.
On behalf of the UCoC project team,
Að hlaða inn mynd af byggingu
breytaÞegar maður er að breyta grein þá gefst manni tækifæri á að hlaða inn mynd á mjög einfaldann hátt. En það er bara spurt hvort maður hafi tekið myndina sjálfur og allar myndir fara inná Commons. En við vitum að Commons eyðir út myndum af íslenskum byggingum. Nú eru nokkrar svoleiðis myndir sem verður ábyggilega eytt einhvertíma. Til dæmis Þingeyjarskóli. Myndin þar var sett svoleiðis inn. Er hægt að bæta við haki þar sem maður staðfestir að þetta er ekki mynd af listaverki eða byggingu. Steinninn 6. júní 2024 kl. 14:00 (UTC)
- WMF bjó til þann möguleika og ber ábyrgð á honum (mw:Mobile design/Uploads). Búðu til beiðni á https://phabricator.wikimedia.org með Wikipedia aðganginum þínum með "tag"ginu "MediaWiki-Uploading". Snævar (spjall) 6. júní 2024 kl. 18:40 (UTC)
The final text of the Wikimedia Movement Charter is now on Meta
breyta- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Hi everyone,
The final text of the Wikimedia Movement Charter is now up on Meta in more than 20 languages for your reading.
What is the Wikimedia Movement Charter?
The Wikimedia Movement Charter is a proposed document to define roles and responsibilities for all the members and entities of the Wikimedia movement, including the creation of a new body – the Global Council – for movement governance.
Join the Wikimedia Movement Charter “Launch Party”
Join the “Launch Party” on June 20, 2024 at 14.00-15.00 UTC (your local time). During this call, we will celebrate the release of the final Charter and present the content of the Charter. Join and learn about the Charter before casting your vote.
Movement Charter ratification vote
Voting will commence on SecurePoll on June 25, 2024 at 00:01 UTC and will conclude on July 9, 2024 at 23:59 UTC. You can read more about the voting process, eligibility criteria, and other details on Meta.
If you have any questions, please leave a comment on the Meta talk page or email the MCDC at mcdc@wikimedia.org.
On behalf of the MCDC,
Plans to enable MinT for Wiki readers in Icelandic Wikipedia
breytaHello Icelandic Wikipedians!
Apologies as this message is not in your language, Please help translate to your language.
The WMF Language team has been working on MinT for Wiki Readers. This feature will allow communities to access more content that is only available in other languages with machine translation in Wikipedia. We will be enabling the initial version of this feature first in Igbo Wikipedia, and your Wikipedia is the next to test and have this feature since it will be beneficial for reading content in other languages. For this, our team would like you to read about the feature and test it so you can:
- Ask us questions
- Tell us how to improve the feature
- Give us your feedback on enabling it in your Wikipedia
About the feature
The MinT for Wiki Readers is a feature that will allow readers of Icelandic Wikipedia to expand their reading options and knowledge beyond the language they are familiar with in Wikipedia. For instance, if someone is interested in a topic or content that only exists in the Japanese language and the person is not familiar with the language. While using the mobile web version of Wikipedia, the reader can access the machine translation version of that content in the Icelandic language from the language selector or the article's footer (as shown in the media files below).
These machine-generated translations of content are clearly identified as such, and the human-created content is surfaced and recommended if available.
This feature is in its initial development. It is an early and functional version, and many aspects will be improved based on your community member's feedback on what works and what can be improved to better support your needs as readers.
How to try the tool
Before we enable this feature in your Wikipedia by the 26th June 2024, we invite members of your community to try MinT for Wiki Readers in your Wikipedia at Special:AutomaticTranslation and give us early feedback in this thread or on this talk page. Our team would like to know your impression on:
- How do you use the feature
- Anything we should consider for our plans to enable it?
- Your ideas for improving it.
We greatly appreciate your time and effort in testing this tool. We eagerly look forward to your valuable feedback and questions, which will be instrumental in the further development of this feature. Thank you.
On behalf of the WMF Language team. UOzurumba (WMF) (spjall) 13. júní 2024 kl. 21:10 (UTC)
Discord
breytaÉg bjó til Discord svæði fyrir notendur íslenskra Wikimedia verkefna. Mögulega eru einhverjir hér nú þegar Discord notendur og þá er auðvelt að bæta þessu svæði við. Ég reikna ekki með mikilli virkni en ég held að þessi samskiptamáti geti samt alveg hentað þessu litla samfélagi. Þetta getur t.d. verið gagnlegt fyrir þá sem vilja vakta nýlegar breytingar á íslensku Wikipediu þar sem þeim er streymt á sérstakri rás. Bjarki (spjall) 24. júní 2024 kl. 09:27 (UTC)
Voting to ratify the Wikimedia Movement Charter is now open – cast your vote
breyta- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Hello everyone,
The voting to ratify the Wikimedia Movement Charter is now open. The Wikimedia Movement Charter is a document to define roles and responsibilities for all the members and entities of the Wikimedia movement, including the creation of a new body – the Global Council – for movement governance.
The final version of the Wikimedia Movement Charter is available on Meta in different languages and attached here in PDF format for your reading.
Voting commenced on SecurePoll on June 25, 2024 at 00:01 UTC and will conclude on July 9, 2024 at 23:59 UTC. Please read more on the voter information and eligibility details.
After reading the Charter, please vote here and share this note further.
If you have any questions about the ratification vote, please contact the Charter Electoral Commission at cec@wikimedia.org.
On behalf of the CEC,
Voting to ratify the Wikimedia Movement Charter is ending soon
breyta- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Hello everyone,
This is a kind reminder that the voting period to ratify the Wikimedia Movement Charter will be closed on July 9, 2024, at 23:59 UTC.
If you have not voted yet, please vote on SecurePoll.
On behalf of the Charter Electoral Commission,
Elías Mar
breytaVið mynd af leiði Elíasar hefur "Guðrún G." tekið út "Leiði Elíasar Marar..." sem er rétt beyging orðsins; og sett í staðinn " Leiði Elíasar Mar..." sem er röng beyging orðsins "mar". Getur einhver vinsamlega leiðrétt þetta fyrir mig og okkur fáu af Mar-ættinni, þar sem ég treysti mér ekki til þess?
Kærar þakkir og hlýjar kveðjur!
Birna Mar
762-7307.
Ath.: Ef þið viljið vera svo yndisleg að hafa samband, vinsamlegast sendið einungis sms (ekki hringja) sökum þess að nú eru í gangi svikasímtöl og ég mun því ekki geta svarað símtölum úr óþekktum númerum.
Takk fyrir. Birna26 (spjall) 8. júlí 2024 kl. 18:40 (UTC)
U4C Special Election - Call for Candidates
breyta- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Hello all,
A special election has been called to fill additional vacancies on the U4C. The call for candidates phase is open from now through July 19, 2024.
The Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. Community members are invited to submit their applications in the special election for the U4C. For more information and the responsibilities of the U4C, please review the U4C Charter.
In this special election, according to chapter 2 of the U4C charter, there are 9 seats available on the U4C: four community-at-large seats and five regional seats to ensure the U4C represents the diversity of the movement. No more than two members of the U4C can be elected from the same home wiki. Therefore, candidates must not have English Wikipedia, German Wikipedia, or Italian Wikipedia as their home wiki.
Read more and submit your application on Meta-wiki.
In cooperation with the U4C,
Myndir af Alþingismönnum
breytaÉg setti myndir af núverandi Alþingismönnum inn á Commons. Á vef Alþingis kemur fram þessi fyrirvari:
Portrettljósmyndir af alþingismönnum sem teknar eru árið 2016 og síðar eru merktar ljósmyndara og með eftirfarandi texta um leyfi til endurbirtingar þeirra: Endurnotkun þessarar ljósmyndar er öllum frjáls, með því skilyrði að nafn ljósmyndara komi fram þar sem hægt er að koma því við. Að auki ber að virða sæmdarrétt höfundar þannig að endurnotkun afbaki ekki eða breyti verki höfundar að skert geti höfundarheiður hans eða sérkenni.
Við fyrstu sýn virðist fyrirvarinn um sæmdarrétt vera of heftandi til að þetta efni geti farið inn á Commons en þetta er í raun bara hefðbundinn skilgreining á sæmdarrétti sem er tekin orðrétt úr Bernarsáttmálanum. Slíkur fyrirvari hefur ekki verið talinn koma í veg fyrir að efni sé vistað á Commons. Í raun samræmist þessi fyrirvari alveg því að myndirnar væru gefnar út með leyfinu CC-BY-3.0 (í útgáfu 4.0 er aðeins búið að breyta orðalagi um þetta atriði). Ég bjó til sérstakt leyfissnið á Commons fyrir þessar myndir og myndir sem bera það snið fara í þennan flokk. Ef einhverjir eru í stuði til að hjálpa við að myndskreyta greinar með þessum myndum þá er það vel þegið. Bjarki (spjall) 17. júlí 2024 kl. 12:13 (UTC)
- Voru þessar myndir ekki teknar út af Commons á sínum tíma? TKSnaevarr (spjall) 17. júlí 2024 kl. 12:26 (UTC)
- Það var gert 2009 skv. þessari umræðu. Þá voru myndir settar á Commons á forsendum sem ljóslega gengu ekki upp. Veit ekki til þess að það hafi reynt á þessa skilmála sem hafa komið á Alþingisvefinn 2016. Mig grunar að notendur hér hafi haft eitthvað með það að gera að þessir frjálsari skilmálar voru búnir til. Bjarki (spjall) 17. júlí 2024 kl. 12:42 (UTC)
- Það er hægt að láta þessar myndir vera undir nafni þess sem hlóð myndinni inn á is.wikipedia. Á öllum myndasíðunum á íslensku wikipediu er "export to wikimedia commons". Þegar skrá notar frjálst leyfi hérna er hægt að nota það, og kerfið færir sjálfkrafa snið:mynd yfir í commons sniðið snið:information, þ.m.t. þýðir öll gildi. Það færir líka frjálst leyfissnið hér yfir í sambærilegt snið á commons. Stillingarskráin fyrir þetta er á Mw:Extension:FileImporter/Data/is.wikipedia, nýja alþingissniðið er ekki á listanum. Snævar (spjall) 17. júlí 2024 kl. 14:48 (UTC)
Wikimedia Movement Charter ratification voting results
breyta- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Hello everyone,
After carefully tallying both individual and affiliate votes, the Charter Electoral Commission is pleased to announce the final results of the Wikimedia Movement Charter voting.
As communicated by the Charter Electoral Commission, we reached the quorum for both Affiliate and individual votes by the time the vote closed on July 9, 23:59 UTC. We thank all 2,451 individuals and 129 Affiliate representatives who voted in the ratification process. Your votes and comments are invaluable for the future steps in Movement Strategy.
The final results of the Wikimedia Movement Charter ratification voting held between 25 June and 9 July 2024 are as follows:
Individual vote:
Out of 2,451 individuals who voted as of July 9 23:59 (UTC), 2,446 have been accepted as valid votes. Among these, 1,710 voted “yes”; 623 voted “no”; and 113 selected “–” (neutral). Because the neutral votes don’t count towards the total number of votes cast, 73.30% voted to approve the Charter (1710/2333), while 26.70% voted to reject the Charter (623/2333).
Affiliates vote:
Out of 129 Affiliates designated voters who voted as of July 9 23:59 (UTC), 129 votes are confirmed as valid votes. Among these, 93 voted “yes”; 18 voted “no”; and 18 selected “–” (neutral). Because the neutral votes don’t count towards the total number of votes cast, 83.78% voted to approve the Charter (93/111), while 16.22% voted to reject the Charter (18/111).
Board of Trustees of the Wikimedia Foundation:
The Wikimedia Foundation Board of Trustees voted not to ratify the proposed Charter during their special Board meeting on July 8, 2024. The Chair of the Wikimedia Foundation Board of Trustees, Nataliia Tymkiv, shared the result of the vote, the resolution, meeting minutes and proposed next steps.
With this, the Wikimedia Movement Charter in its current revision is not ratified.
We thank you for your participation in this important moment in our movement’s governance.
The Charter Electoral Commission,
Abhinav619, Borschts, Iwuala Lucy, Tochiprecious, Der-Wir-Ing
MediaWiki message delivery (spjall) 18. júlí 2024 kl. 17:52 (UTC)
Vote now to fill vacancies of the first U4C
breyta- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Dear all,
I am writing to you to let you know the voting period for the Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) is open now through August 10, 2024. Read the information on the voting page on Meta-wiki to learn more about voting and voter eligibility.
The Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. Community members were invited to submit their applications for the U4C. For more information and the responsibilities of the U4C, please review the U4C Charter.
Please share this message with members of your community so they can participate as well.
In cooperation with the U4C,
Viðbót við margmiðlunarreglur
breytaÞað þarf að bæta einni reglu við margmiðlunarreglurnar á Wikipedia:Margmiðlunarefni. Margmiðlunarreglurnar eru til á grundvelli þess að Wikimedia, hýsingaraðili Wikipediu, leyfði höfundarrétt efni samkvæmt foundation:Resolution:Licensing_policy. Í þessum reglum WMF er klausa sem gleymdist þegar íslensku reglurnar voru gerðar og á grundvelli þess legg ég fram eina reglu til viðbótar. Efni sem er þegar til staðar og er í bága við nýju regluna verður eytt.
"An EDP may not allow material where we can reasonably expect someone to upload a freely licensed file for the same purpose, such as is the case for almost all portraits of living notable individuals."
- úr reglum WMF
Nýju reglurnar:
- Ekki má hlaða inn myndum á íslensku wikipediu af núlifandi einstaklingum
Snævar (spjall) 27. júlí 2024 kl. 15:55 (UTC)
- Við fyrstu sýn er eins og hin tillagða reglubreyting sé miklu strangari en Licensing policy reglurnar kveða á um. Tel ég að orðalagið ætti frekar að vera nær þessu:
- „Ekki má hlaða inn myndum á Íslensku Wikipediu af núlifandi einstaklingum nema óraunhæft sé að útvega mynd með frjálsu höfundaleyfi.“ Svavar Kjarrval (spjall) 3. ágúst 2024 kl. 08:52 (UTC)
- Hvað meinar þú með "útvega mynd"?
- Tilgangurinn með reglunni er að jafnvel þó svo að það sé engin frjáls mynd á netinu af viðkomandi þá megi samt ekki setja inn ófrjálsa mynd. Það að fólk setji fyrir sig að fara á opinbera viðburði til að taka mynd er ekki afsökun.
- Það hvort það sé hægt að taka mynd af viðkomandi yfir höfuð má taka til skoðunar. Það gæti gerst að einstaklingurinn sé ekki lengur á opinberum viðburðum, sem mætti taka tillit til, en að sama skapi, enska wikipedia gerir það ekki, svo svigrúmið er lítið þar.--Snævar (spjall) 3. ágúst 2024 kl. 12:01 (UTC)
- Mig vantar dæmi fyrir einstakling sem kemur ekki fram opinberlega. Vigdís vígði Veröld – hús Vigdísar 85 ára og Ólafur Ragnar hefur komið fram eftir forsetatíð hans. Snævar (spjall) 3. ágúst 2024 kl. 12:15 (UTC)
- Ég mun fara yfir þær myndir sem eru til og athuga hvort viðkomandi hafi komið fram, en allar nýjar myndir þurfa að fylgja eftir reglunum. Þannig mun ég ekki eyða gömlum myndum án sönnunar um að hann hafi komið fram opinberlega.
- Ný tillaga að reglu, margar wikipediur eru með sambærilega reglu:
- Einungis má hlaða inn myndum af núlifandi einstaklingi, ef hvort tveggja frjáls mynd af viðfangsefninu er ekki til og ógerlegt er að taka mynd af viðkomandi.
- Sá sem hleður inn mynd af núlifandi einstaklingi skal útskýra hvernig undanþágan á við.
- Einungis má hlaða inn myndum af núlifandi einstaklingi, ef hvort tveggja frjáls mynd af viðfangsefninu er ekki til og ógerlegt er að taka mynd af viðkomandi.
- Snævar (spjall) 4. ágúst 2024 kl. 11:10 (UTC)
- Mig vantar dæmi fyrir einstakling sem kemur ekki fram opinberlega. Vigdís vígði Veröld – hús Vigdísar 85 ára og Ólafur Ragnar hefur komið fram eftir forsetatíð hans. Snævar (spjall) 3. ágúst 2024 kl. 12:15 (UTC)
Flokkur fyrir greinar með töflur eða tölfræði sem þurfa stöðugt viðhald
breytaÁ sumum greinum eru töflur og (í færri tilvikum) tölfræði sem þurfa stöðugt, oftast árlegt, viðhald. Til dæmis þarf að uppfæra síðuna um Eurovision og allar „[X-land] í Eurovision“ greinarnar árlega. Ástandið á þessum greinum er vissulega misjafnt.
Líka greinar sem fjalla um tónlista- og kvikmyndagerðafólk eða leikara. Þær hafa oftast töflu með öllu því sem einstaklingurinn hefur gert í gegnum tíðina. Það þarf að uppfæra þær í hvert sinn sem einstaklingurinn gerir eitthvað nýtt.
Ég sting upp á flokk sem heldur utan um allar síður með töflur sem þurfa viðhald. Logiston (spjall) 30. júlí 2024 kl. 22:19 (UTC)
- Eurovision ætti að fara inn og út úr flokknum. Þegar Eurovision greinar hafa verið uppfærðar fyrir eitt ár, ættu þær að vera utan við viðhaldsflokkinn þangað til í maí á næsta ári, þegar keppnin er næst haldin.
- Þegar listar eru orðnir stórir verður fólk hrætt við þá og kemur ekki nálægt þeim.
- Kvikmyndir geta notað 4 ára tímabil, því það tekur 4 ár að búa til kvikmynd. Framleiðslan á en:Cast Away+en:What Lies Beneath annars vegar og Hringadróttinssögu hins vegar er áhugaverð í þessu samhengi. Snævar (spjall) 30. júlí 2024 kl. 22:54 (UTC)
- Sammála um Eurovision. Það kann að vera mjög umfangsmikið.
- Skil samt ekki alveg pælinguna um kvikmyndirnar. Er samt sammála um að flokkurinn ætti að vera notaður fyrir þær síður sem hafa töflur sem gætu þurft viðhald í náinni framtíð
- Erum við allavega sammála um að búa til þennan flokk:
- Flokkur:Töfluviðhald / Viðhald á töflum Logiston (spjall) 31. júlí 2024 kl. 00:27 (UTC)
- Segjum að það sé til tvær kvikmyndir, mynd A og mynd B. Segjum líka að upplýsingar leikara og leikstjóra myndar A og myndar B séu í æviágripum viðkomandi. Mynd A var frumsýnd 2020 og myndi vera í uppfærsluflokki. Mynd B var frumsýnd 2021 og myndi fá uppfærsluflokkinn á næsta ári (2025). Snævar (spjall) 3. ágúst 2024 kl. 21:56 (UTC)
- Eru ekki flestar greinar sem þurfa regulega viðhald. Allt núlifandi fólk til dæmis, hvort sem það er listafólk eða eitthvað annað. Hvernig mundi maður geta notað svona flokk með mörg þúsund greinar. Ætti einhver að fara í gegnum flokkinn einu sinni á ári til að passa að staðreyndir séu uppfærðar. Væri ekki betra að hafa flokk sem mundi heita "Flokkur:Greinar sem voru síðast uppfærðar 2024", "...2023" og svo framvegis. Árið 2025 gætum við reynt að tæma allan 2024 flokkinn. --Steinninn 3. ágúst 2024 kl. 13:18 (UTC)
- Ekki viss um að ég sé einu sinni sammála eigin tillögu. Það er nú þegar til Snið:Uppfæra. Steinninn 3. ágúst 2024 kl. 13:22 (UTC)
- Jú þetta er svosem alveg ágætis hugdetta.
- Skipar Snið:Uppfæra ekki bara síðum í flokkinn "Flokkur:Uppfæra" og setur viðvörun efst á síðuna? Og ef það skipar þeim ekki í neinn flokk, hver er þá tilgangurinn með því að setja sniðið inn?
- Á ensku Wikipedia skipa snið um viðhald (eins og stubbur) alltaf síðunni í flokk (til dæmis Category:Bird stubs), sem gerir þátttakendum lífið léttara að finna sér verkefni.
- Og ef allar Snið:Uppfæra-síðurnar yrðu settar í einn flokk, væri hann ekki helvíti stór? Af hverju ekki að hafa undirflokka eins og "Flokkur:Uppfæra töflur", "Flokkur:Uppfæra tölfræði" eða "Flokkur:Uppfæra mannfjölda"?
- Smá vangaveltur. Veit ekki neitt. Logiston (spjall) 3. ágúst 2024 kl. 18:39 (UTC)
- Fólk hefur mismunandi áhugamál og á það til að breyta meira þeim greinum. Það eru fáir notendur sem myndu fara yfir allar greinar. Kosturinn líka við að bera saman dagsetningar að listinn er þegar minni en allar greinar.
- Það að það þurfi að breyta æviágripum árlega er ekki algilt. Aðalupplýsingar um stjórnmálamenn til dæmis þarf að uppfæra við hverjar kosningar, sem eru ekki á hverju ári og mismunandi tímalengd á milli kosninga eftir löndum. Annað dæmi er PISA könnunin sem er á þriggja ára fresti. Snævar (spjall) 3. ágúst 2024 kl. 21:27 (UTC)
- Þessi umræða væri ekki til ef að það að bæta við Snið:Uppfæra handvirkt virkaði alveg. Það eru tveir vinnuferlar við handvirku leiðina, í fyrsta lagi það að finna greinar sem þarf að uppfæra og í öðru lagi að uppfæra þær, ég held að sumir haldi að það sé bara einn ferill. Það að merkja þær út frá dagsetningum losar að miklu leiti við fyrstu vinnuferils lotuna. Þegar einhver aðferð virkar ekki þá er fínt að reyna að finna aðrar og sjá hvort þær eru betri. Ég hef ekki áhuga á að "berja hausnum við stein" (orðatiltæki) með aðferð sem virkar ekki. Snævar (spjall) 3. ágúst 2024 kl. 21:49 (UTC)
- Ekki viss um að ég sé einu sinni sammála eigin tillögu. Það er nú þegar til Snið:Uppfæra. Steinninn 3. ágúst 2024 kl. 13:22 (UTC)
Innsetning forseta
breytaBesta leiðin til að stækka grunn myndefnis sem hægt er að nota á Wikipediu er að notendur afli þess sjálfir. Ef einhver hér hefur tök á því að fara á Austurvöll á morgun (helst með þokkalega aðdráttarlinsu) og mynda það sem fyrir augu ber, þá væri það auðvitað mjög verðmætt til framtíðar. Tala nú ekki um þegar það er engin frjáls mynd til af verðandi forseta. Ég hefði gert það sjálfur en er ekki á landinu. Bjarki (spjall) 31. júlí 2024 kl. 22:18 (UTC)
- Þetta er mjög góð hugmynd. Ég hafði ekki tök á að mæta sjálfur. Verum vakandi fyrir svona viðburðum og reynum að mæta til að taka myndir. Steinninn 2. ágúst 2024 kl. 08:10 (UTC)
Reminder! Vote closing soon to fill vacancies of the first U4C
breyta- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Dear all,
The voting period for the Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) is closing soon. It is open through 10 August 2024. Read the information on the voting page on Meta-wiki to learn more about voting and voter eligibility. If you are eligible to vote and have not voted in this special election, it is important that you vote now.
Why should you vote? The U4C is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. Community input into the committee membership is critical to the success of the UCoC.
Please share this message with members of your community so they can participate as well.
In cooperation with the U4C,
Coming soon: A new sub-referencing feature – try it!
breytaHello. For many years, community members have requested an easy way to re-use references with different details. Now, a MediaWiki solution is coming: The new sub-referencing feature will work for wikitext and Visual Editor and will enhance the existing reference system. You can continue to use different ways of referencing, but you will probably encounter sub-references in articles written by other users. More information on the project page.
We want your feedback to make sure this feature works well for you:
- Please try the current state of development on beta wiki and let us know what you think.
- Sign up here to get updates and/or invites to participate in user research activities.
Wikimedia Deutschland’s Technical Wishes team is planning to bring this feature to Wikimedia wikis later this year. We will reach out to creators/maintainers of tools and templates related to references beforehand.
Please help us spread the message. --Johannes Richter (WMDE) (talk) 10:36, 19 August 2024 (UTC)
Ríki vs. fylki í BNA
breytaÉg held að það að kalla ríki Bandaríkjanna "fylki" sé frekar nýtt fyrirbæri, enda eru þetta Bandaríkin. Í flestum bókum sem ég hef litið í eru þetta kölluð ríki. Mér finnst það líka bara hæfa betur. Hvað finnst ykkur? Logiston (spjall) 20. ágúst 2024 kl. 21:38 (UTC)
- Man allavega eftir því þegar ég var ungur, fyrir meira en 30 árum, þá man ég ekki eftir öðru en að vísað væri til þeirra sem fylkja. En mín persónuleg upplifun er ekki það sem ræður. Ákvað að leita á tímarit.is og sá einhverjar niðurstöður þar sem vísað var til þess að Bandaríkin stóðu saman af fylkjum, svo sem í Skírni 1. janúar 1857 („Eru nú alls 31 fylki í Bandaríkinu, er kjósa 62 til öldúngastofunnar, en 234 til fulltrúastofunnar [...]“) og í sömu ritröð þann 1. janúar 1861 („Norðrfylkin öll eru frjáls, og hér er aðsetr stjórnarinnar, í borginni Washington, og hin mesta verzlunarborg ríkisins Nýja Jórvík; mentir og upplýsíng er og hér meiri en í suðrfylkjunum. Af hinum fornu fylkjum eru 7 frjáls, en 6 þrælafylki.“). En svo eru fleiri ríki sem eru samansett af ágætlega sjálfstæðum einingum, svo sem Þýskaland, og myndi niðurstaðan hér, á hvorn veginn sem hún fer, einnig geta átt við slík tilfelli. Svavar Kjarrval (spjall) 20. ágúst 2024 kl. 22:16 (UTC)
- Vá, súper áhugavert. Ætti að vera sett inn á Fylki Bandaríkjanna. Takk fyrir svarið Logiston (spjall) 20. ágúst 2024 kl. 22:58 (UTC)
- Wikipedía þessi hlítir nútímamálsorðabókinni og slíkum orðasöfnum fyrir nútímaíslensku. Þar stendur að orðið fylki sé notað um ríki í Bandaríkjunum, þ. e. a. s. að það sé meira lýsandi hugtak, síður ríki. Þetta varðar ekki einungis Bandaríkjunum heldur einnig líka t.d. keisaradæmi/keisaraveldi, en þau eru ekki kölluð ríki.
- Málið þróast með tímanum og Wikipedía skal skrifa í samræmi við nútímamál. Það er raunar bannað að rita ei venjubundið nútímamál, sem kemur fram í einmitt þessum orðasöfnum. Óskadddddd (spjall) 20. ágúst 2024 kl. 22:38 (UTC)
- Já, það meikar sens. Logiston (spjall) 20. ágúst 2024 kl. 23:01 (UTC)
- Ætlaði að svara með Skírnistilvísunina en Svavar var á undan ;)* Þessi umræða hefur komið reglulega upp og fylki og ríki eru jafngild, minnir mig, löng hefð er fyrir fylkjaheitinu og við höfum haldið tryggð við það hér.
- Já, það meikar sens. Logiston (spjall) 20. ágúst 2024 kl. 23:01 (UTC)
- Edit* Reyndar var það Þjóðólfur frá 1863 sem ég sá minnast á fylki þegar ég grennslaðist fyrir um það á timarit.is
Lífverur flokkaðar á tvennan hátt
breytaÉg legg til að við hermum eftir þýsku og sænsku Wikipediu á þann hátt að við skiptum flokkun lífvera í tvennt - annars vegar venjuleg flokkun og hins vegar flokkun eftir fræðiheitum.
Lífverur eftir fræðiheitum:
- Kategorie:Lebewesen – systematische Übersicht nach wissenschaftlichen Namen
- Kategori:Organismer – systematisk översikt med vetenskapliga namn
Veit ekki hvað við myndum kalla þetta. Þjóðverjarnir eru svo skipulagðir... Logiston (spjall) 21. ágúst 2024 kl. 16:36 (UTC)
Sign up for the language community meeting on August 30th, 15:00 UTC
breytaHi all,
The next language community meeting is scheduled in a few weeks—on August 30th at 15:00 UTC. If you're interested in joining, you can sign up on this wiki page.
This participant-driven meeting will focus on sharing language-specific updates related to various projects, discussing technical issues related to language wikis, and working together to find possible solutions. For example, in the last meeting, topics included the Language Converter, the state of language research, updates on the Incubator conversations, and technical challenges around external links not working with special characters on Bengali sites.
Do you have any ideas for topics to share technical updates or discuss challenges? Please add agenda items to the document here and reach out to ssethi(__AT__)wikimedia.org. We look forward to your participation!
MediaWiki message delivery (spjall) 22. ágúst 2024 kl. 23:19 (UTC)
Sess íslenskra grunnskólagreina og möguleg eyðsla
breytaEr virkilega góð hugmynd fyrir alfræðisíðu eins og Wikipedíu að hafa greinar um íslenska grunnskóla sem innihalda sáralítinn fróðleik og sem verða allt of oft fyrir skemmdarverkum? Aðallega er mér spurn hvort þær greinar hlíti einu sinni markverðugleikastefnu Wikipedíu. Ég held að það sé síðunni fyrir bestu að banna og eyða svona ómarkverðum og ófróðlegum greinum um grunnskóla, maður lærir einfaldlega ekkert nýtt; óalfræðilegar (þ.e. greinarnar eru t.d. bara "[Nafn skólans] er skóli á/í [bæ/borg]. Hann var stofnaður [ár]. Nemendur eru [fjöldi nemenda] talsins.").
Einhverjir sammála? Óskadddddd (spjall) 26. ágúst 2024 kl. 19:54 (UTC)
- Það virðist bara vera þannig að grunnskólakrakkar skemmi helst síður grunnskólans síns. Staðreyndin er sú að þeir skemma aðrar síður líka, það skemmdarverk er hinsvegar nánast alltaf "Brandur brundaði" eða "Brandur kúkaði" sem er bara síað út og aldrei vistað (sjá Kerfissíða:Misnotkunarskrá). Skemmdarverk grunnskólanema eru líka flest við skólasetningu og skólaslit.
- Stuttar greinar mætti eyða, já, en þegar ég raða greinum úr Flokkur:Íslenskir grunnskólar eftir stærð er minnihluti þeirra það litlir. Snævar (spjall) 26. ágúst 2024 kl. 20:30 (UTC)
- Takk fyrir svarið. En ég vil benda t.d. á Auðarskóla sem inniheldur óalfræðilegar upplýsingar sbr. markverðugleikastefnuna. Slíkar greinar geta ekki verið svo fróðlegar og markverðar. Það má vissulega halda mörgum greinum sem skrifaðar eru um stærri skóla (sem hafa e.t.v. ríka og áhugaverða sögu sem getur talist alfræðileg) en eyða þá langflestum greinum um bara sérhvern grunnskóla. Óskadddddd (spjall) 26. ágúst 2024 kl. 20:56 (UTC)
- Ég held að það sé gott að ímynda sér aðeins hvernig virkilega góð grein með tæmandi umfjöllun um viðkomandi skóla myndi líta út. Ef það er ekki mjög mikið til af markverðum upplýsingum til að fylla út í þannig grein þá ætti greinin líklega ekki að vera til. Sjá t.d. greinina Naustaskóli. Þetta er nýlegur hverfisskóli á Akureyri. Greinin er líklega eins ítarleg og grein um svona skóla getur orðið án þess að fara út í mjög ómarkvert efni. Kannski væri betra að taka það sem markvert er saman á öðrum stað, t.d. í yfirliti á síðu viðkomandi sveitarfélags. Bjarki (spjall) 27. ágúst 2024 kl. 16:04 (UTC)
- Það er smá umfjöllun um þetta á [2]. Í einhverjum tilvikum gæti verið betra að fjalla um skólann í kafla í grein um viðkomandi sveitarfélag, eða í sérgrein um skóla í tilteknu sveitarfélagi. --Akigka (spjall) 27. ágúst 2024 kl. 16:27 (UTC)
- Vonandi erum við öll sammála um að það eru til grunnskólar á Íslandi sem eru markverðir. Þannig að við getum ekki farið að eyða þeim öllum út. Hvað er markverður grunnskóli treysti ég mér samt ekki til að skilgreina. Ég minni líka á (sem flest ykkar vita líklega) að við getum sett okkar reglur óháð ensku Wikipedia. Það er ágætt að nota ensku Wikipedia sem byrjunarpunkt en á endanum er það okkar að ákveða okkar eigin reglur. --Steinninn 27. ágúst 2024 kl. 18:24 (UTC)
- Jú, vissulega er ekki svo auðvelt að skilgreina það og það eru að sjálfsögðu til markverðir grunnskólar. Ég skrifaði lista fyrir neðan til að auðvelda lesturinn. Með því að hafa þessi skilyrði komum við í veg fyrir að upplýsingarnar séu bara þær sömu og á forsíðu tiltekins skóla. Skólar sem hafa ekkert sem gerir þá einstaka, ólíka öðrum, fara bara á þennan lista yfir grunnskóla á Íslandi. Má koma með eigin tillögur og ábendingar fyrir listann.
- Skilyrði:
- Stofnaður fyrir 21. öld; til að tryggja markverðugleika (mikilvægt)
- Fleiri en 500 nemendur (mikilvægt ef skólinn er enn til, mögulegar undantekningar)
- Saga skólastofnunarinnar er ýtarleg, og ýmislegt gerðist sem leiddi til stofnunar skólans; rík saga
- Stórt atvik átti sér stað sem gerði skólann markverðan
- Skóli ekki lengur til og upplýsingar og saga e.t.v. finnast ekki hæglega á netinu; kemur einnig í veg fyrir skemmdarverk
- Óskadddddd (spjall) 27. ágúst 2024 kl. 21:07 (UTC)
- Mér finnst 1 og 2 ekki nauðsynleg skylirði. Svo finnst mér að ef 3, 4 eða 5 eigi við þá megi skrifa grein um skólann, en það þarf bara að uppfylla eitt af þeim (ekki margir skólar sem uppfylla öll þrjú). Steinninn 28. ágúst 2024 kl. 06:55 (UTC)
- Takk fyrir svarið. Skilyrðin áttu ekki öll að vera öll nauðsynleg heldur bara eins og þú nefndir þurfti bara að uppfylla eitt af þeim, en allt merkt mikilvægt innan sviga átti upphaflega að vera bráðnauðsynlegt. Hugmyndin var að tryggja góðar grunnskólagreinar síður fjölda greina en ætti að duga að uppfylla bara eitt. Óskadddddd (spjall) 1. september 2024 kl. 13:41 (UTC)
- Mér finnst 1 og 2 ekki nauðsynleg skylirði. Svo finnst mér að ef 3, 4 eða 5 eigi við þá megi skrifa grein um skólann, en það þarf bara að uppfylla eitt af þeim (ekki margir skólar sem uppfylla öll þrjú). Steinninn 28. ágúst 2024 kl. 06:55 (UTC)
- Mér finnst að íslenska wikipedia ætti að reyna fjalla um íslenska grunnskóla sem best. Og þá að hafa sérsíðu fyrir alla grunnskóla. Þó svo að skólarnir séu nýir og kannski síðurnar stuttar og mögulega fróðleikslitlar þá geta þær gefið einfaldar grunnupplýsingar sem fólk er oft að leita að og á alveg heima á alfræðiriti. Cinquantecinq (spjall) 1. september 2024 kl. 19:40 (UTC)
- Takk fyrir jákvæða og bjartsýna svar þitt. Wikipedía hefur tilhneigingu til að leggja áherslu á almennar upplýsingar og almennar fræðigreinar frekar en sértækar stofnanir nema þær hafi sérstaka sögulega, menningarlega eða félagslega þýðingu. Þ.e.a.s. að bara út af því að maður vill vita e.t.v. hvenær næsta skákmót er þá telst það ekki vera lærdómsríkt efni sem á heima á Wikipedíu.
- Upplýsingum um grunnskóla sem fólk er oft að leita eftir eru ekki nauðsynlegar á Wikipedíu þar sem þær eru aðgengilegar með öðrum hætti, t.d. á síðu tiltekins skóla þar sem upplýsingarnar eru yfirleitt nákvæmari og nýrri. Meðal annars varða grunnskólar ekki alþjóðlegu eða víðtæku samhengi. Óskadddddd (spjall) 1. september 2024 kl. 22:05 (UTC)
Announcing the Universal Code of Conduct Coordinating Committee
breyta- Original message at wikimedia-l. You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Hello all,
The scrutineers have finished reviewing the vote and the Elections Committee have certified the results for the Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) special election.
I am pleased to announce the following individual as regional members of the U4C, who will fulfill a term until 15 June 2026:
- North America (USA and Canada)
- Ajraddatz
The following seats were not filled during this special election:
- Latin America and Caribbean
- Central and East Europe (CEE)
- Sub-Saharan Africa
- South Asia
- The four remaining Community-At-Large seats
Thank you again to everyone who participated in this process and much appreciation to the candidates for your leadership and dedication to the Wikimedia movement and community.
Over the next few weeks, the U4C will begin meeting and planning the 2024-25 year in supporting the implementation and review of the UCoC and Enforcement Guidelines. You can follow their work on Meta-Wiki.
On behalf of the U4C and the Elections Committee,
Have your say: Vote for the 2024 Board of Trustees!
breytaHello all,
The voting period for the 2024 Board of Trustees election is now open. There are twelve (12) candidates running for four (4) seats on the Board.
Learn more about the candidates by reading their statements and their answers to community questions.
When you are ready, go to the SecurePoll voting page to vote. The vote is open from September 3rd at 00:00 UTC to September 17th at 23:59 UTC.
To check your voter eligibility, please visit the voter eligibility page.
Best regards,
The Elections Committee and Board Selection Working Group
MediaWiki message delivery (spjall) 3. september 2024 kl. 12:14 (UTC)