Auðarskóli er samrekinn grunn- leik- og tónlistarskóli í Dalabyggð og var stofnaður 1. ágúst 2009. Skólinn er staðsettur við Miðbraut í Búðardal. Í Auðarskóla eru tæplega 100 nemendur í leik- og grunnkóla (2024).

Grunnskólinn er þrískiptur; yngsta stig, miðstig og unglingastig. Nemendum er gjarnan kennt í árgangsblönduðum hópum og kennarar vinna saman í teymum.

Leikskólanum er skipt í tvær deildir, yngri- og eldrideild.

Tónlistarskólinn er rekinn á skólatíma í grunnskólanum og kennt er í einstaklings- og hópatímum.

Tenglar breyta