Þéttleiki byggðar

Þéttleiki byggðar er hugtak yfir meðaldreifingu íbúa ákveðins svæðis. Venjulega er hún mæld í fjölda íbúa á ferkílómetra.

Sjá einnig

breyta
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.