Kjörorð er setning sem hópur hefur valið sér til að sameinast um. Dæmi um þetta er kjörorð skyttnanna í bókinni Skytturnar þrjár eftir Alexandre Dumas: „Allir fyrir einn, einn fyrir alla!“.

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.