Stóra sviðið
Stóra sviðið er íslenskur grínsjónvarpsþáttur sem hefur verið í sýningu síðan árið 2021 á Stöð 2. Þáttastjórnendur eru Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar Steinþórsson og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Í hverjum þætti fá Auðunn og Steinþór þrjú verkefni eða þrautir og fá fá gest til þess að leysa þrautirnar með þeim, áhorfendur þáttarins kjósa síðan hver á að vinna hverja þraut fyrir sig.
Framleiðsla
breytaTökur hófust í mars 2021 og enduðu 28. september 2021. 14. september 2021 kom út tilkynning um að þættirnir voru væntanlegir og 28. september kom í ljós að frumsýning væri 22. október. 14. október kom út kitla og 18. október kom út sýnishorn.
Þann 26. nóvember 2021 var tilkynnt um að önnur þáttaröð væri væntanleg árið 2022. Í september árið 2022 var tilkynnt að þáttaröðin verður frumsýnd 30. september 2022.
Í lok áttunda þáttar annarar þáttaraðar sagði Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir að "við myndum vonandi sjást aftur", en þar bendir hún á mögleika á þriðju þáttaröðinni.
Þættirnir
breytaÞáttur | Útsendingardagur | Gestur Auðuns | Gestur Steinþórs | Stig Auðuns | Stig Steinþórs |
---|---|---|---|---|---|
1 | 22. október 2021 | Anna Svava Knútsdóttir | Saga Garðarsdóttir | 142 | 158 |
2 | 29. október 2021 | Jón Jónsson | Friðrik Dór Jónsson | 154 | 146 |
3 | 5. nóvember 2021 | Björn Hlynur Haraldsson | Jón Gnarr | 152 | 148 |
4 | 12. nóvember 2021 | Birna María Másdóttir | Júlíana Sara Gunnarsdóttir | 149 | 151 |
5 | 19. nóvember 2021 | Sverrir Þór Sverrisson | Ari Eldjárn | 144 | 156 |
6 | 26. nóvember 2021 | Bríet Ísis Elfar | Aron Can Gultekin | 152 | 148 |
Þáttur | Útsendingardagur | Gestur Auðuns | Gestur Steinþórs | Stig Auðuns | Stig Steinþórs |
---|---|---|---|---|---|
1 | 30. september 2022 | Halldóra Geirharðsdóttir | Katla Margrét Þorgeirsdóttir | 144 | 156 |
2 | 7. október 2022 | Sólmundur Hólm Sólmundsson | Erpur Eyvindarson | 158 | 142 |
3 | 14. október 2022 | Ragnhildur Gísladóttir | Salka Sól Eyfeld | 156 | 144 |
4 | 21. október 2022 | Bergur Ebbi Benediktsson | Halldór Laxness Halldórsson | 154 | 146 |
5 | 28. október 2022 | Þuríður Blær Jóhannsdóttir | Vilhelm Neto | 148 | 152 |
6 | 4. nóvember 2022 | Þorsteinn Bachmann | Gísli Örn Garðarsson | 148 | 152 |
7 | 11. nóvember 2022 | Guðmundur Benediktsson | Hjálmar Örn Jóhannsson | 152 | 148 |
8 | 18. nóvember 2022 | Sigrún Ósk Kristjánsdóttir | Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir | 150 | 150 |