Aron Can

Íslenskur rappari og tónlistarmaður

Aron Can[a] (f. 18. nóvember 1999)[5] er íslenskur rappari og tónlistarmaður.[2] Hann var vinsælasti íslenski tónlistarmaðurinn á Spotify á Íslandi árið 2017.[6][7]

Aron Can
Aron Can árið 2018
Aron Can árið 2018
Upplýsingar
FæddurAron Can Gultekin[1]
18. nóvember 1999 (1999-11-18) (23 ára)
Reykjavík, Ísland
Ár virkur2016–nú
Stefnur
ÚtgefandiSony Music[3]

Ævi Breyta

Aron er fæddur og uppalinn í Grafarvogi.[8] Pabbi hans er tyrkneskur veitingahúsarekandi[8] og hefur Aron m.a. unnið á Kebabhúsinu í Austurstræti.[4]

Árið 2016, þegar Aron var 16 ára, gaf hann út plötuna Þekkir Stráginn og varð fljótt vinsæll fyrir slagarann „Enginn mórall“.[9][10][11] Tónlist hans hefur verið lýst sem tilfinningarappi eða trapp-tónlist með innblæstri frá Drake, Future og Young Thug.[12]

Árið 2018 samdi hann við útgáfufyrirtækið Sony Music.[3]

Plötur Breyta

  • 2016 – Þekkir Stráginn[13]
  • 2017 – ÍNÓTT[10]
  • 2018 – Trúpíter[14] Var vinsælasta plata landsins.[15]
  • 2021 – ANDI, LÍF, HJARTA, SÁL

Viðurkenningar Breyta

Aron var tilnefndur til íslensku tónlistarverðlaunanna árið 2017 fyrir rappplötu ársins, rappplag ársins, og sem björtustu vonina.[16] Það ár vann lagið „Silfurskotta“ sem Emmsjé Gauti tók með Aroni Can.[17][18] Hann var aftur tilnefndur árið 2018 fyrir rappplötu ársins og rappplag ársins.[19]

Tónlistarmyndbandið við lagið „Aldrei heim“ af Trúpíter var valið sem myndband ársins á Hlustunarverðlaununum 2019.[20]

Hátíðir Breyta

Aron hefur komið fram á Secret Solstice frá 2016 til 2019,[21][22][23] síðast söng hann með Black Eyed Peas.[24]

Hann kom fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2017.[25]

Neðanmálsgreinar Breyta

  1. Borið fram [dʒan] („dsjann“) á tyrknesku, eða /n/ („kan“) á íslensku.[4]

Tilvísanir Breyta

  1. „Tónlistin best samin seint um nótt og í myrkri. – Aron Can“. Ske.is. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. nóvember 2016. Sótt 12. september 2019.
  2. 2,0 2,1 „Nýjabrumið í Laugardalnum“. DV . 17. júní 2016. Sótt 12. september 2019.
  3. 3,0 3,1 „Aron Can semur við Sony“. Vísir.is. Sótt 12. september 2019.
  4. 4,0 4,1 „Svona berðu fram nafnið Aron Can“ . Rapp í Reykjavík. 19. maí 2016.{{cite web}}: Wikipedia:CS1 villur:url-status (link)
  5. „Heldur hlustunarpartí og frumsýnir myndband sama kvöldið“. Vísir.is. 30. apríl 2016.{{cite web}}: Wikipedia:CS1 villur:url-status (link)
  6. „Ed Sheeran og Aron Can vinsælastir á Íslandi“. Vísir.is. 6. desember 2017. Sótt 12. september 2019.{{cite web}}: Wikipedia:CS1 villur:url-status (link)
  7. „Aron Can og Emmsjé Gauti einu Íslendingarnir á lista Spotify yfir mest streymdu lög ársins á Íslandi“. Nútíminn. 9. janúar 2017. Sótt 12. september 2019.{{cite web}}: Wikipedia:CS1 villur:url-status (link)[óvirkur tengill]
  8. 8,0 8,1 Snærós Sindradóttir (22. apríl 2017). „Reif sig upp úr ruglinu“. Vísir.is. Sótt 12. september 2019.{{cite web}}: Wikipedia:CS1 villur:url-status (link)
  9. Stefán Ó. Jónsson (7. febrúar 2017). „Aron Can flutti ofursmellinn í beinni“. Vísir.is. Sótt 12. september 2019.{{cite web}}: Wikipedia:CS1 villur:url-status (link)
  10. 10,0 10,1 „Það er aldrei frí“. Vísir.is. Sótt 12. september 2019.
  11. Dunn, Frankie (22. febrúar 2017). „This lot are killing the Icelandic music scene“. i-D.{{cite web}}: Wikipedia:CS1 villur:url-status (link)
  12. Arnar Eggert Thoroddsen (28. september 2018). „Hvenær varð íslenskt rapp til og hver er saga þess?“. Vísindavefurinn . Sótt 12. september 2019.{{cite web}}: Wikipedia:CS1 villur:url-status (link)
  13. „Sprengdi netþjóninn við fyrstu útgáfu“. Vísir.is. Sótt 12. september 2019.
  14. „Glæný plata frá plánetunni Trúpíter“. Vísir.is. Sótt 12. september 2019.
  15. Davíð Roach Gunnarsson (7. júní 2018). „Aron Can beint í efsta sæti tónlistans“. RÚV . Sótt 12. september 2019.{{cite web}}: Wikipedia:CS1 villur:url-status (link)
  16. „Emmsjé Gauti fær flestar tilnefningar“. DV . 16. febrúar 2017. Sótt 12. september 2019.
  17. „Aron Can undirbýr framkomu á Mýraboltanum“. Vísir.is. Sótt 12. september 2019.
  18. „Frumsýning: Emmsjé Gauti og Aron Can krúsa um á Silfurskottu“. Vísir.is. Sótt 12. september 2019.
  19. „Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna“. Morgunblaðið. Sótt 12. september 2019.
  20. „Sjáðu sigurvegarana og það besta frá Hlustendaverðlaununum“. Vísir.is. Sótt 12. september 2019.
  21. „Mest með sínum hómís í hverfinu“. Morgunblaðið. Sótt 12. september 2019.
  22. Cohen, Hannah Jane (30. júní 2017). „Yes, Aron Can“ (PDF). Reykjavík Grapevine.. tölublað 11. bls. 32–33.
  23. „Dagskrá Secret Solstice klár: George Clinton, Gísli Pálmi og Reykjavíkurdætur bætast við“. DV . 27. mars 2018. Sótt 12. september 2019.
  24. „Will.i.am bað Aron Can um að spila með sér“. Fréttablaðið. Sótt 12. september 2019.{{cite web}}: Wikipedia:CS1 villur:url-status (link)
  25. „Aron Can spilar á Þjóðhátíð“. Vísir.is. Sótt 12. september 2019.