Aron Can
Aron Can[a] (f. 18. nóvember 1999)[5] er íslenskur rappari og tónlistarmaður.[2] Hann var vinsælasti íslenski tónlistarmaðurinn á Spotify á Íslandi árið 2017.[6][7]
Aron Can | |
---|---|
![]() Aron Can árið 2018 | |
Upplýsingar | |
Fæddur | Aron Can Gultekin[1] 18. nóvember 1999 Reykjavík, Ísland |
Ár virkur | 2016–nú |
Stefnur | |
Útgefandi | Sony Music[3] |
Ævi Breyta
Aron er fæddur og uppalinn í Grafarvogi.[8] Pabbi hans er tyrkneskur veitingahúsarekandi[8] og hefur Aron m.a. unnið á Kebabhúsinu í Austurstræti.[4]
Árið 2016, þegar Aron var 16 ára, gaf hann út plötuna Þekkir Stráginn og varð fljótt vinsæll fyrir slagarann „Enginn mórall“.[9][10][11] Tónlist hans hefur verið lýst sem tilfinningarappi eða trapp-tónlist með innblæstri frá Drake, Future og Young Thug.[12]
Árið 2018 samdi hann við útgáfufyrirtækið Sony Music.[3]
Plötur Breyta
Viðurkenningar Breyta
Aron var tilnefndur til íslensku tónlistarverðlaunanna árið 2017 fyrir rappplötu ársins, rappplag ársins, og sem björtustu vonina.[16] Það ár vann lagið „Silfurskotta“ sem Emmsjé Gauti tók með Aroni Can.[17][18] Hann var aftur tilnefndur árið 2018 fyrir rappplötu ársins og rappplag ársins.[19]
Tónlistarmyndbandið við lagið „Aldrei heim“ af Trúpíter var valið sem myndband ársins á Hlustunarverðlaununum 2019.[20]
Hátíðir Breyta
Aron hefur komið fram á Secret Solstice frá 2016 til 2019,[21][22][23] síðast söng hann með Black Eyed Peas.[24]
Neðanmálsgreinar Breyta
Tilvísanir Breyta
- ↑ „Tónlistin best samin seint um nótt og í myrkri. – Aron Can“. Ske.is. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. nóvember 2016. Sótt 12. september 2019.
- ↑ 2,0 2,1 „Nýjabrumið í Laugardalnum“. DV . 17. júní 2016. Sótt 12. september 2019.
- ↑ 3,0 3,1 „Aron Can semur við Sony“. Vísir.is. Sótt 12. september 2019.
- ↑ 4,0 4,1 „Svona berðu fram nafnið Aron Can“ . Rapp í Reykjavík. 19. maí 2016.
{{cite web}}
: Wikipedia:CS1 villur:url-status (link) - ↑ „Heldur hlustunarpartí og frumsýnir myndband sama kvöldið“. Vísir.is. 30. apríl 2016.
{{cite web}}
: Wikipedia:CS1 villur:url-status (link) - ↑ „Ed Sheeran og Aron Can vinsælastir á Íslandi“. Vísir.is. 6. desember 2017. Sótt 12. september 2019.
{{cite web}}
: Wikipedia:CS1 villur:url-status (link) - ↑ „Aron Can og Emmsjé Gauti einu Íslendingarnir á lista Spotify yfir mest streymdu lög ársins á Íslandi“. Nútíminn. 9. janúar 2017. Sótt 12. september 2019.
{{cite web}}
: Wikipedia:CS1 villur:url-status (link)[óvirkur tengill] - ↑ 8,0 8,1 Snærós Sindradóttir (22. apríl 2017). „Reif sig upp úr ruglinu“. Vísir.is. Sótt 12. september 2019.
{{cite web}}
: Wikipedia:CS1 villur:url-status (link) - ↑ Stefán Ó. Jónsson (7. febrúar 2017). „Aron Can flutti ofursmellinn í beinni“. Vísir.is. Sótt 12. september 2019.
{{cite web}}
: Wikipedia:CS1 villur:url-status (link) - ↑ 10,0 10,1 „Það er aldrei frí“. Vísir.is. Sótt 12. september 2019.
- ↑ Dunn, Frankie (22. febrúar 2017). „This lot are killing the Icelandic music scene“. i-D.
{{cite web}}
: Wikipedia:CS1 villur:url-status (link) - ↑ Arnar Eggert Thoroddsen (28. september 2018). „Hvenær varð íslenskt rapp til og hver er saga þess?“. Vísindavefurinn . Sótt 12. september 2019.
{{cite web}}
: Wikipedia:CS1 villur:url-status (link) - ↑ „Sprengdi netþjóninn við fyrstu útgáfu“. Vísir.is. Sótt 12. september 2019.
- ↑ „Glæný plata frá plánetunni Trúpíter“. Vísir.is. Sótt 12. september 2019.
- ↑ Davíð Roach Gunnarsson (7. júní 2018). „Aron Can beint í efsta sæti tónlistans“. RÚV . Sótt 12. september 2019.
{{cite web}}
: Wikipedia:CS1 villur:url-status (link) - ↑ „Emmsjé Gauti fær flestar tilnefningar“. DV . 16. febrúar 2017. Sótt 12. september 2019.
- ↑ „Aron Can undirbýr framkomu á Mýraboltanum“. Vísir.is. Sótt 12. september 2019.
- ↑ „Frumsýning: Emmsjé Gauti og Aron Can krúsa um á Silfurskottu“. Vísir.is. Sótt 12. september 2019.
- ↑ „Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna“. Morgunblaðið. Sótt 12. september 2019.
- ↑ „Sjáðu sigurvegarana og það besta frá Hlustendaverðlaununum“. Vísir.is. Sótt 12. september 2019.
- ↑ „Mest með sínum hómís í hverfinu“. Morgunblaðið. Sótt 12. september 2019.
- ↑ Cohen, Hannah Jane (30. júní 2017). „Yes, Aron Can“ (PDF). Reykjavík Grapevine.. tölublað 11. bls. 32–33.
- ↑ „Dagskrá Secret Solstice klár: George Clinton, Gísli Pálmi og Reykjavíkurdætur bætast við“. DV . 27. mars 2018. Sótt 12. september 2019.
- ↑ „Will.i.am bað Aron Can um að spila með sér“. Fréttablaðið. Sótt 12. september 2019.
{{cite web}}
: Wikipedia:CS1 villur:url-status (link) - ↑ „Aron Can spilar á Þjóðhátíð“. Vísir.is. Sótt 12. september 2019.