Saga Garðarsdóttir

íslensk leikkona og grínisti

Saga Garðarsdóttir (f. 6. ágúst 1987) er íslensk leikkona, handritshöfundur, grínisti og uppistandari. Hún útskrifaðist úr leiklistardeild Listaháskóla Íslands árið 2012 og hefur starfað við leikhús, kvikmyndagerð og sjónvarpsþáttagerð síðan þá auk annarra starfa.

Saga Garðarsdóttir á Þjóðhátíðardaginn 2024

Ásamt Uglu Egilsdóttir stýrði hún hlaðvarpsþættinum Ástin og leigumarkaðurinn á Alvarpinu frá mars 2014 til mars 2015.

Saga er gift tónlistarmanninum Snorra Helgasyni og giftust þau 2018.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.