Katla Margrét Þorgeirsdóttir

Katla Margrét Þorgeirsdóttir (f. 15. desember 1970) er íslensk leikkona, grínisti og handritshöfundur. Hún er þekkt fyrir að leika í Stelpunum og sem Laufey í Ófærð. Hún gerði handritið á Stelpunum, Ástríði og Ríkinu.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.