Sigrún Ósk Kristjánsdóttir

Sigrún Ósk Kristjánsdóttir (fædd 7. september 1980 í Reykjavík) er íslensk fjölmiðlakona frá Akranesi. Hún útskrifaðist árið 2007 með BA í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði frá Háskólanum á Bifröst.[1]

Hún hefur starfað við dagskrárgerð hjá RÚV og blaðamennsku hjá Fréttablaðinu. Í byrjun árs 2008 tók hún við af Magnúsi Magnússyni sem ritstjóri Skessuhorns í um ár, en hún hóf blaðamannaferil sinn hjá blaðinu árið 1999.[2] Árið 2012 gaf hún út bókina Gleðigjafar ásamt Thelmu Þorbergsdóttur. Árið 2009 hóf hún störf hjá 365 miðlum sem einn af þáttastjórnendum Íslands í dag og hefur komið að mörgum þáttum á Stöð 2, en þeir þekktustu eru Leitin að upprunanum.[3]

Sjónvarpsferill

breyta

Verðlaun

breyta
Verðlaun Ár Flokkur Niðurstaða Athugasemdir Tilv.
Blaðamannaverðlaun Íslands 2017 Umfjöllun ársins Vann Hún sjálf fyrir Leitin að upprunanum [9]
Edduverðlaunin Frétta- eða viðtalsþáttur ársins 2016 Vann Leitin að upprunanum [10][11][12]
Sjónvarpsmaður ársins 2016 Tilnefning Hún sjálf [12]
2018 Mannlífsþáttur ársins 2017 Vann Leitin að upprunanum [13][14]
Sjónvarpsmaður ársins 2017 Tilnefning Hún sjálf [13][14]
Sjónvarpsefni ársins 2017 Tilnefning Leitin að upprunanum [13][14]
2019 Sjónvarpsmaður ársins 2018 Tilnefning Hún sjálf fyrir Allir geta dansað [15][16]
2020 Frétta- eða viðtalsþáttur ársins 2019 Tilnefning Leitin að upprunanum [17]
Sjónvarpsmaður ársins 2019 Tilnefning Hún sjálf [17]
Sjónvarpsefni ársins 2019 Tilnefning Leitin að upprunanum [17]
2021 Frétta- eða viðtalsþáttur ársins 2020 Tilnefning Trans börn [18]
Sjónvarpsmaður ársins 2020 Tilnefning Hún sjálf [18]
2022 Frétta- eða viðtalsþáttur ársins 2021 Tilnefning Leitin að upprunanum [19]
Sjónvarpsmaður ársins 2021 Tilnefning Hún sjálf [19]

Tilvísanir

breyta
  1. „Dagblaðið Vísir - DV - 2. tölublað (05.01.2009) - Tímarit.is“. timarit.is. bls. 22. Sótt 31. janúar 2023.
  2. „Sigrún Ósk nýr ritstjóri Skessuhorns - Vísir“. visir.is. 20. desember 2007. Sótt 30. janúar 2023.
  3. 3,0 3,1 „Þættir um Neyðarlínuna og ný bók meðal verkefna hjá Sigrúnu Ósk - Skessuhorn - fréttir af Vesturlandi“. Skessuhorn. 26. september 2012. Sótt 30. janúar 2023.
  4. „Fréttablaðið - 201. tölublað (15.10.2002) - Tímarit.is“. timarit.is. bls. 14. Sótt 31. janúar 2023.
  5. „Eva Laufey og Sigrún Ósk í aðalhluverki í nýjum dansþætti á Stöð 2“. Skagafréttir.is. 14. febrúar 2018. Sótt 30. janúar 2023.
  6. „Auðunn Blöndal kynnir Allir geta dansað í vetur“. Nutiminn. 23. ágúst 2019. Sótt 30. janúar 2023.
  7. Agnarsdóttir, Dóra Júlía (7. maí 2022). „„Mjög grimm örlög" - Vísir“. visir.is. Sótt 31. janúar 2023.
  8. „Aron Mola og Sigrún Ósk kynnar í Idol“. www.mbl.is. Sótt 30. janúar 2023.
  9. Olgeirsson, Birgir (3. apríl 2017). „Jóhannes Kr. hlaut blaðamannaverðlaun ársins: Sigrún Ósk með umfjöllun ársins - Vísir“. visir.is. Sótt 31. janúar 2023.
  10. Gunnarsson, Oddur Ævar (26. febrúar 2017). „Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun - Vísir“. visir.is. Sótt 31. janúar 2023.
  11. Gunnarsson, Oddur Ævar (26. febrúar 2017). „Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun - Vísir“. visir.is. Sótt 31. janúar 2023.
  12. 12,0 12,1 „Tilnefningar til Eddunar 2017“. Eddan. 2. febrúar 2017. Sótt 31. janúar 2023.
  13. 13,0 13,1 13,2 „Edduverðlaunahátíðin 2018“. Eddan. 26. febrúar 2018. Sótt 31. janúar 2023.
  14. 14,0 14,1 14,2 „Sigrún Ósk fékk Edduverðlaunin annað árið í röð“. Skagafréttir. 26. febrúar 2018. Sótt 31. janúar 2023.
  15. „Tilnefningar fyrir Edduverðlaunin 2019“. Eddan. 7. febrúar 2019. Sótt 31. janúar 2023.
  16. „Edduverðlaunin 2019: Lof mér að falla með flestar tilnefningar - Kristín Júlía örugg með Edduverðlaun“. DV. 7. febrúar 2019. Sótt 31. janúar 2023.
  17. 17,0 17,1 17,2 „Eddan 2020 - Tilnefningar“. Eddan. 11. mars 2020. Sótt 31. janúar 2023.
  18. 18,0 18,1 „Edduverðlaunin 2021“. Eddan. 3. október 2021. Sótt 30. janúar 2023.
  19. 19,0 19,1 „Tilnefningar til Eddunnar 2022“. Eddan. 11. júlí 2022. Sótt 31. janúar 2023.