Bríet (söngkona)
Bríet Ísis Elfar (fædd 22. mars 1999),[1] þekkt sem einfaldlega Bríet, er íslensk söngkona. Meðal þekktra laga hennar eru „Esjan“,[2] „Feimin(n)“[3] og „Rólegur kúreki“.[4]
Bríet | |
Fæðingarnafn | Bríet Ísis Elfar |
---|---|
Fædd(ur) | 22. mars 1999 |
Tónlistarstefnur | Popp |
Ár | 2018 – í dag |
Útgefandi | Warner Records, Sony Music Iceland, Rok-Records |
Vefsíða | Fésbókarsíða |
ÆviBreyta
Bríet fæddist í Reykjavík og lærði við Menntaskólann við Hamrahlíð.[5]
Fyrsta lagið hennar, „In Too Deep“, kom út 2018.[1]
Bríet semur lög sín með Pálma Ragnari Ásgeirssyni,[6][7] sem kenndur er við StopWaitGo og Rok-Records.[8]
Platan Kveðja, Bríet kom út árið 2020. 8 lög af þeirri plötu náðu inn á Topp 10 lista Spotify á Íslandi.[9]
BreiðskífurBreyta
SmáskífurBreyta
Sem meðflytjandiBreyta
TilvísanirBreyta
- ↑ 1,0 1,1 „Stökk ekki á fyrsta tilboðið“. RÚV . 5. september 2018. Sótt 9. febrúar 2021.
- ↑ „Ein eftirsóttasta kona landsins komin á fast“. www.mbl.is . Sótt 9. febrúar 2021.
- ↑ „„Þegar maður er feiminn þá er hægt að misskilja svo margt““. 101.live. Sótt 9. febrúar 2021.
- ↑ „From Iceland — The Grapevine Music Awards 2021: Bríet & JFDR - In Conversation“. The Reykjavik Grapevine (enska). 25. janúar 2021. Sótt 9. febrúar 2021.
- ↑ „Bríet Í Listasafninu og Soccer Mommy í Gamla bíó“. RÚV . 28. nóvember 2019. Sótt 9. febrúar 2021.
- ↑ „Bríet hélt hún væri álfakona: „Ég læri mest af mistökum annarra““. DV . 20. október 2019. Sótt 9. febrúar 2021.
- ↑ „Bríet frumflutti plötuna með ljósasýningu undir stjörnubjörtum himni í Krýsuvík - Vísir“. visir.is. Sótt 9. febrúar 2021.
- ↑ „„Þegar maður er feiminn þá er hægt að misskilja svo margt““. 101.live. Sótt 9. febrúar 2021.
- ↑ „Bríet hefði mátt vera orðljótari við kúrekann“. RÚV . 27. október 2020. Sótt 9. febrúar 2021.
- ↑ 10,0 10,1 10,2 10,3 10,4 10,5 „BRÍET“. Spotify (enska). Sótt 24. janúar 2021.