Notandi:MagnúsSveinnHelgason/Haus

Notandaupplýsingar

Málkassi
en-5 This user has professional knowledge of English.
fi-4 Tämä käyttäjä osaa suomea melkein äidinkielen tavoin.
da-3 Denne bruger har et avanceret kendskab til dansk.
sv-3 Den här användaren har avancerade kunskaper i svenska.
Notendur eftir tungumáli
BA Þessi notandi hefur BA-gráðu.
MA Þessi notandi hefur MA-gráðu.
Jacques-Louis David - Napoleon Crossing the Alps - Kunsthistorisches Museum.jpg Þessi notandi hefur áhuga á sagnfræði.

Magnús Sveinn Helgason (f. 1974) er íslenskur sagnfræðingur sem hefur sérhæft sig í hagsögu og bandarískum stjórnmálum. Magnús hefur starfað sem blaðamaður, þáttagerðarmaður í útvarpi og stundakennari í sagnfræði á háskólastigi, bæði á Íslandi og í Bandaríkjunum með doktorsnámi. Á háskólastigi hefur Magnús kennt námskeið í Sögu Þýskalands eftir siðaskipti, sögu Evrópu eftir siðaskipti og sögu evrópu eftir 1945, samtímasögu eftir 1945, íslenskri stjórnmálasögu, hagsögu frá iðnbyltingu til okkar daga, sögu hnattvæðingar og þróunar verðbréfamarkaða, bandarískum stjórnmálum og auðlindahagfræði.

BA ritgerð Magnúsar fjallar um peningastefnu á íslandi á kreppuárunum, og birtist hún í ritinu Frá Kreppu til Viðreisnar í ritstjórn Jónasar Haralz, MA ritgerð um Bændaflokkinn íslenska og Doktorsritgerðin fjallar um upphaf neyslusamfélags í Svíþjóð og sænsku samvinnuhreyfinguna frá ofanverðri nítjándu öld til 1939. Að auki hefur Magnús skrifað um sögu fjármagnsmarkaða og kauphalla. Magnús var starfsmaður Rannsóknarnefndar Alþingis, og er höfundur fimmta viðauka við skýrslu nefndarinnar.

Árin 2010-2012 vann Magnús við Háskóla Íslands að rannsóknum á Búsáhaldabyltingunni. Árin 2010-2017 kenndi Magnús við Háskólann á Bifröst, auk þess að vinna við þáttagerð hjá RÚV og sem blaðamaður og pistlahöfundur á ýmsum dagblöðum, þar á meðal Reykjavík Grapevine. Í kosningunum 2013 og 2014 var Magnús kosningastjóri Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík og starfsmaður kosningastjórnar VG í kosningunum 2016, og borgarstjórnarflokks VG í aðdraganda kosninganna 2018. Árin 2016-18 var Magnús ritstjóri Iceland Magazine. Frá 2019 hefur Magnús kennt sagnfræði sem stundakennari við Háskóla Íslands auk þess að vinna við ýmis ritstörf.

Magnús er giftur Sólveigu Önnu Jónsdóttur.

TenglarBreyta

Markverð Wikipediaframlög um íslensk málefniBreyta

Kristján Kristjánsson (f. 1806), Pétur Havsteen, Þórður Jónassen (Stiftamtmaður), Theodór Jónassen (f. 1838), Júlíus Havsteen (amtmaður), Kristján Jónsson (dómsstjóri og ráðherra), Guðrún Björnsdóttir (f. 1853), Katrín Magnússon, Kvennaframboð í Reykjavík 1908-1916, Jón Jónsson (landritari), Þórunn Jónassen, Björn Valur Gíslason, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Þorleifur Gunnlaugsson, Magnús Árni Magnússon‎, Hagsmunasamtök heimilanna, Attac samtökin, Nímenningarnir, Líf Magneudóttir,

Að auki unnið í flokkunum "Íslenskir aktivistar" og færslum tengdum Búsáhaldabyltingunni.

Markverð Wikipediaframlög um bandarísk málefniBreyta

David Schweickart, William Rehnquist, Samuel Alito, Dennis Hastert, Tom Foley, Jim Wright, Harry Reid, Teboðshreyfingin, Gordon Gekko, Verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna, Landsfeður Bandaríkjanna, Alexander Hamilton, Fyrsta meginlandsþingið, Annað meginlandsþing Bandaríkjanna, Hreindýr jólasveinsins (Bandaríkin),

Umtalsverðar viðbætur við Ronald Reagan, Forsætisráðherra Bretlands

Hafði umsjón með umtalsverðum viðbótum sem nemendur í námskeiðinu Bandarísk stjórnmál við Háskólann á Bifröstu gerðu við umfjöllun íslensku Wikipedia um bandarísk stjórnmál og bandaríska stjórnmálasögu. Fjöldinn allur af mjög glæsilegum færslum komu úr því verkefni og eiga nemendur mínir miklar þakkir skildar fyrir framlag sitt til Wikipedia. Sem dæmi um fyrirmyndarfærslur má nefna, að engum öðrum ólöstuðum, Hillary Clinton, Hæstiréttur Bandaríkjanna, Umbætur á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna, Öldungadeild Bandaríkjaþings, Forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings.

Sænsk stjórnmál og sagaBreyta

Listi yfir forsætisráðherra Svíþjóðar, Karl Staaff Arvid Lindman, Hjalmar Branting, Carl Gustaf Ekman, Per Albin Hansson, Felix Hamrin, Axel Pehrsson-Bramstorp, Rickard Sandler, Sósíaldemokrataflokkurinn (Svíþjóð), Hægriflokkurinn (Svíþjóð), Miðflokkurinn (Svíþjóð), Frjálslyndi flokkurinn (Svíþjóð), Þjóðarflokkurinn (Svíþjóð), Hjalmar Hammarskjöld, Ernst Trygger, Nils Edén, Carl Swartz, Axel Danielsson, August Palm, Bertil Ohlin,

Önnur evrópsk stjórnmálasagaBreyta

Listi yfir forseta Frakklands,

Stjórnmálamenn sem vantar í fyrstu umferðBreyta

Tip O'Neill
Tom DeLay
Sharron Angle

Umsjón Wikipediaverkefna við Háskólann á BifröstBreyta

Ég hef mikið notað Wikipedia við kennslu, en síðan 2010 hafa nemendur í námskeiðum sem ég hef kennt við Háskólann á Bifröst skrifað hátt á annað hundrað færslur um ýmis efni. Þessar færslur tengjast eftirfarandi efnisflokkum:

  • Auðlindahagfræði
  • Bandarísk stjórnmál
  • Búsáhaldabyltingin og önnur íslensk mótmæli
  • Hagsaga, saga fjármálastofnana

Margir af þeim nemendum hafa síðan skrifað fjölda annarra færslna um ýmis önnur efni.

Hæstaréttardómarar sem vantar í fyrstu umferðBreyta

  1. Earl Warren
  2. Warren E. Burger
  1. Antonin Scalia
  2. Anthony Kennedy
  3. Clarence Thomas
  4. Ruth Bader Ginsburg
  5. Stephen Breyer

Embættismenn sem vantarBreyta

Amtmenn, Norður og austuramt

  1. Páll Briem (1894-1904)

Fjármálaráðherrar fyrir stríð:

  1. Magnús Jónsson, (1922-1923)
  2. Klemens Jónsson, Heimastjórnarflokkurinn (1923-1924)
  3. Magnús Kristjánsson, Framsóknarflokkurinn (1927-1928)
  4. Einar Árnason, Framsóknarflokkurinn (1928-1931)
  5. Jakob Möller, Sjálfstæðisflokkurinn (1939-1942)

Eftir stríð:

  1. Jóhann Þ. Jósefsson 1947 1949 Sjálfstæðisflokkurinn
  2. Björn Ólafsson 1949 1950 Sjálfstæðisflokkurinn
  3. Guðmundur Í. Guðmundsson 1958 1959 Alþýðuflokkurinn
  4. Halldór E. Sigurðsson 1971 1974 Framsóknarflokkurinn

Aðrir ráðherrar fyrir stríð:

  1. Haraldur Guðmundsson, Alþýðuflokkurinn (1934-1938)
  2. Stefán Jóh. Stefánsson, Alþýðuflokkurinn (1939-1941)
  3. Sigurður Kristinsson framsóknar 1931 atvinnumálaráðherra
  4. Þorsteinn Briem atvinnumálaráðherra hjá Ásgeiri 1931-1934

Þingforsetar

  1. Hannes Stephensen 1855, Borgarfjarðarsýsla
  2. Jón Guðmundsson, Vestur-Skaftafellssýsla 59-61
  1. Pétur Pétursson 1879
  2. Benedikt Kristjánsson S-Þingeyjarsýslu 1889
  3. Eiríkur Briem Húnavatnssýslu 1891
  4. Ólafur Briem Skagafjarðarsýslu 1895
  5. Kristinn Daníelsson Gullbringu og Kjós 1914-1917 (sjálfstæðisfl
  6. Jóhannes Jóhannesson Seyðisfirði 1918-1921 (sjálfstæðisfl
  7. Magnús Kristjánsson Akureyri 1922-1923 (Heimastjórnar og framsóknarfl
  8. Jóhannes Jóhannesson Seyðisfirði 1924-1926 Íhaldsflokki
  9. Magnús Torfason Árnessýslu 1927-1929 framsóknarfl
  10. Einar Árnason Eyjafjarðarsýslu 1931-1932 framsóknarfl
  11. Gísli Sveinsson Vestur-Skaftafellssýsla 1942 Sjálfstæðisflokki
  12. Jón Pálmason Austur-Húnavatnssýsla 1950-1953 Sjálfstæðisflokki
  13. Friðjón Skarphéðinsson
  14. Birgir Finnsson Alþýðufl