Listi yfir forseta Frakklands

Í september 1792 var Frakkland lýst lýðveldi og konungsveldið afnumið. Í tíð fyrsta lýðveldis Frakklands (1792-1804) var hins vegar ekki stofnað forsetaembætti og það var hins vegar ekki fyrr í tíð annars lýðveldis Frakklands (1848-1852) sem embætti forseta var stofnað í Frakklandi. Fyrsti maðurinn til að gegna því var Louis-Napoléon Bonaparte.

Annað lýðveldi Frakklands (1848-1852)

breyta
  1. Louis-Napoléon Bonaparte (1848 - 1852)

Þriðja lýðveldi Frakklands (1870-1940)

breyta
  1. Adolphe Thiers (1871 - 1873)
  2. Patrice de Mac-Mahon (1873 - 1879)
  3. Jules Grévy (1879 - 1887)
  4. Marie François Sadi Carnot (1887 - 1894)
  5. Jean Casimir-Perier (1894 - 1895)
  6. Félix Faure (1895 - 1899)
  7. Émile Loubet (1899 - 1906)
  8. Armand Fallières (1906 - 1913)
  9. Raymond Poincaré (1913 - 1920)
  10. Paul Deschanel (1920)
  11. Alexandre Millerand (1920 - 1924)
  12. Gaston Doumergue (1924 - 1931)
  13. Paul Doumer (1931 - 1932)
  14. Albert Lebrun (1932 - 1940)

Fjórða lýðveldi Frakklands (1947-1958)

breyta
  1. Vincent Auriol (1947 - 1954)
  2. René Coty (1954 - 1959)

Fimmta lýðveldi Frakklands (1958- )

breyta
  1. Charles de Gaulle (1959 - 1969)
  2. Georges Pompidou (1969 - 1974)
  3. Valéry Giscard d'Estaing (1974 - 1981)
  4. François Mitterrand (1981 - 1995)
  5. Jacques Chirac (1995 - 2007)
  6. Nicolas Sarkozy (2007 - 2012)
  7. François Hollande (2012 - 2017)
  8. Emmanuel Macron (2017 - )