Opna aðalvalmynd

Í september 1792 var Frakkland lýst lýðveldi og konungsveldið afnumið. Í tíð fyrsta lýðveldis Frakklands (1792-1804) var hins vegar ekki stofnað forsetaembætti og það var hins vegar ekki fyrr í tíð annars lýðveldis Frakklands (1848-1852) sem embætti forseta var stofnað í Frakklandi. Fyrsti maðurinn til að gegna því var Louis-Napoléon Bonaparte.

Annað lýðveldi Frakklands (1848-1852)Breyta

Þriðja lýðveldi Frakklands (1870-1940)Breyta

Fjórða lýðveldi Frakklands (1947-1958)Breyta

Fimmta lýðveldi Frakklands (1958- )Breyta