Leikið sjónvarpsefni ársins
Edduverðlaunin fyrir leikið sjónvarpsefni ársins er gefið árlega af ÍKSA. Fyrstu verðlaunin voru gefin 1999 þar til 2001 þegar því var skeitt saman við nýju verðlaunin stuttmynd ársins. Næsta ár var þeim hins vegar gefin verðlaun í sínum eigin flokki. Það leið þó ekki á löngu þar til „leiknu sjónvarpsefni ársins“ yrði skeitt saman aftur við önnur verðlaun en það gerðist einmit árið 2003 þegar því var skeitt saman við sjónvarpsþátt ársins. Það ár vann Sjálfstætt fólk verðlaunin og er því eini spjallþátturinn sem hefur unnið verðlaunin. Þessu var hins vegar breytt strax næsta ár, og var þeim aftur gefin verðlaun í eigin flokki.
Verðlaun | Ár | Sjónvarpsefni | Leikstjóri |
---|---|---|---|
Leikið sjónvarpsefni ársins | 2006 | Stelpurnar | |
2005 | Stelpurnar | Óskar Jónasson | |
2004 | Njálssaga | Björn Brynjúlfur Björnsson | |
Sjónvarpsþáttur ársins | 2003 | Sjálfstætt fólk | |
Leikið sjónvarpsefni ársins | 2002 | Áramótaskaupið 2001 | Óskar Jónasson |
Sjónvarpsverk/stuttmynd ársins | 2001 | Fóstbræður | Ragnar Bragason |
Leikið sjónvarpsefni ársins | 2000 | Fóstbræður | Sigurjón Kjartansson |
1999 | Fóstbræður | Óskar Jónasson |