Fangar er íslensk sjónvarpsþáttaröð í 6 þáttum í leikstjórn Ragnars Bragasonar. Þáttaröðin byggir á hugmynd Unnar Aspar Stefánsdóttur og Nínu Dögg Filippusdóttur en handritið var skrifað af Margréti Örnólfsdóttur og Ragnari Bragasyni. Fyrsti þáttur var frumsýndur þann 1. janúar 2017 á RÚV.

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.