Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2010

Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2010 oft stytt sem EM 2010 eða EM í Austurríki var haldið í Austurríki dagana 19.31. janúar í borgunum Graz, Innsbruck, Linz, Vín og Wiener Neustadt. Mótið var það 9. í röðinni en það fyrsta var haldið í Portúgal árið 1994.

Evrópumeistarar 2010: Frakkar
Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2010

Leikvangar breyta

Leikið er á 5 leikvöngum í jafnmörgum borgum í Austurríki. Leikvangarnir eru:

Wiener Neustadt Linz Graz Vínarborg
Arena Nova Intersport Arena Stadthalle Graz Wiener Stadthalle
Sæti: 5.000 Sæti: 6.000 Sæti: 5.000 Sæti: 11.000
       
Innsbruck
Olympiaworld Innsbruck
Sæti: 10.000
 

Lið sem tóku þátt breyta

Þau lið sem unnu sér inn þáttökurétt á Evrópumeistaramótið 2010 í Austurríki voru:

Riðlakeppni breyta

Röðun í riðla breyta

Dregið var í riðla þann 24. júní 2009 á Liechtenstein safninu í Vínarborg[1][2].

Pottur 1 Pottur 2 Pottur 3 Pottur 4
     Lið kemst upp úr riðlinum og fer áfram í aðalumferð
     Lið dettur úr keppni

A-riðill (Graz) breyta

Lið Leikir Unnir Jafntefli Tap Mörk skoruð Mörk andstæðinga Mismunur Stig
  Króatía 3 3 0 0 83 76 +7 6
  Noregur 3 2 0 1 82 78 +4 4
  Rússland 3 1 0 2 89 91 -2 2
  Úkraína 3 0 0 3 87 96 -9 0
19. janúar Rússland   37 – 33   Úkraína Stadthalle, Graz
Áhorfendur: 3000
Dómarar: Cacador, Nicolau (Portúgal)
Igropulo 11 (21 – 16) Burka, Onufriyenko 9
  3×  (Upplýsingasíða)   3× 

19. janúar Króatía   25 – 23   Noregur Stadthalle, Graz
Áhorfendur: 4000
Dómarar: Muro, Rodriguez (Spáni)
Vuković 7 (11 – 10) Tvedten 9
  4×  (Upplýsingasíða)   3× 

21. janúar Úkraína   25 – 28   Króatía Stadthalle, Graz
Áhorfendur: 4200
Dómarar: Canbro, Claesson (Svíþjóð)
Onufriyenko 11 (14 – 12) Vori 6
  2×  (Upplýsingasíða)   3× 

21. janúar Noregur   28 – 24   Rússland Stadthalle, Graz
Áhorfendur: 4200
Dómarar: Lazaar, Reveret (Frakklandi)
Kjelling 8 (16 – 13) Kovalev, Rastvortsev 4
  3×  (Upplýsingasíða)   3× 

23. janúar Króatía   30 – 28   Rússland Stadthalle, Graz
Áhorfendur: 4500
Dómarar: Methe, Methe (Þýskalandi)
Čupić 8 (17 – 16) Igropulo 12
  3×  (Upplýsingasíða)   3× 

23. janúar Noregur   31 – 29   Úkraína Stadthalle, Graz
Áhorfendur: 3500
Dómarar: Cacador, Nicolau (Portúgal)
Tvedten 8 (14 – 16) Burka 7
  3×  (Upplýsingasíða)   4× 

B-riðill (Linz) breyta

Lið Leikir Unnir Jafntefli Tap Mörk skoruð Mörk andstæðinga Mismunur Stig
  Ísland 3 1 2 0 93 88 +5 4
  Danmörk 3 2 0 1 83 79 +4 4
  Austurríki 3 3 1 1 103 101 +2 3
  Serbía 3 0 1 2 83 94 -11 1
19. janúar Danmörk   33 – 29   Austurríki Intersport Arena, Linz
Áhorfendur: 5500
Dómarar: Lazaar, Reveret (Frakklandi)
Mogensen 7 (17 – 15) Ziura 7
  3×  (Upplýsingasíða)   3× 

19. janúar Ísland   29 – 29   Serbía Intersport Arena, Linz
Áhorfendur: 5000
Dómarar: Methe, Methe (Þýskalandi)
Sigurðsson 9, Atlason 7 (15 – 11) Ilić 7
  3×  (Upplýsingasíða)   3× 

21. janúar Austurríki   37 – 37   Ísland Intersport Arena, Linz
Áhorfendur: 6000
Dómarar: Dinu, Din (Rúmeníu)
Szilágyi 10, Wilczynski 9 (17 – 20) Atlason 8, Stefánsson 7
  3×  (Upplýsingasíða)   3× 

21. janúar Serbía   23 – 28   Danmörk Intersport Arena, Linz
Áhorfendur: 6000
Dómarar: Horacek, Novotny (Tékklandi)
Ilić, Stanković, Šešum 4 (9 – 15) Eggert Jensen 10
  3×  (Upplýsingasíða)   3× 

23. janúar Austurríki   37 – 31   Serbía Intersport Arena, Linz
Áhorfendur: 6000
Dómarar: Muro, Rodriguez (Spáni)
Szilágyi 9 (15 – 18) Sesum 8
  4×  1×  (Upplýsingasíða)   3× 

23. janúar Danmörk   22 – 27   Ísland Intersport Arena, Linz
Áhorfendur: 5500
Dómarar: Canbro, Claesson (Svíþjóð)
Christiansen 5, Eggert Jensen 4 (13 – 15) Sigurðsson 6, Gunnarsson 5, Pálmarsson 5
  4×  (Upplýsingasíða)   3× 

C-riðill (Innsbruck) breyta

Lið Leikir Unnir Jafntefli Tap Mörk skoruð Mörk andstæðinga Mismunur Stig
  Pólland 3 2 1 0 84 79 +5 5
  Slóvenía 3 1 2 0 91 89 +2 4
  Þýskaland 3 1 1 1 89 90 -1 3
  Svíþjóð 3 0 0 3 78 84 -6 0
19. janúar Þýskaland   25 – 27   Pólland Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 6800
Dómarar: Olesen, Pedersen (Danmörku)
Kaufmann 7 (8 − 12) Bielecki 6
  2×  (Upplýsingasíða)   3× 

19. janúar Svíþjóð   25 – 27   Slóvenía Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 4800
Dómarar: Reisinger, Kaschütz (Austurríki)
Källman, Karlsson, Ekberg, Doder 5 (13 − 7) Žvižej 8
  2×  (Upplýsingasíða)   3× 

20. janúar Slóvenía   34 – 34   Þýskaland Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 7200
Dómarar: Gousko, Repkin (Hvíta-Rússlandi)
Kavtičnik, Špiler 7 (16 − 11) Theuerkauf 7
  3×  (Upplýsingasíða)   3× 

20. janúar Pólland   27 – 24   Svíþjóð Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 7500
Dómarar: Nikolic, Stojkovic (Serbíu)
Jurecki, Rosiński 6 (15 − 14) Andersson 4
  2×  (Upplýsingasíða)   3× 

22. janúar Þýskaland   30 – 29   Svíþjóð Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 8200
Dómarar: Nikolic, Stojkovic (Serbíu)
Glandorf 8 (21 − 18) Andersson 7
  3×  1×  (Upplýsingasíða)   2× 

22. janúar Pólland   30 – 30   Slóvenía Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 7500
Dómarar: Abrahamsen, Kristiansen (Noregi)
Lijewski 6 (12 − 13) Žvižej 9
  4×  (Upplýsingasíða)   3× 

D-riðill (Wiener Neustadt) breyta

Lið Leikir Unnir Jafntefli Tap Mörk skoruð Mörk andstæðinga Mismunur Stig
  Spánn 3 2 1 0 95 74 +21 5
  Frakkland 3 1 2 0 74 73 +1 4
  Tékkland 3 1 0 2 78 84 -6 2
  Ungverjaland 3 0 1 2 80 96 -16 1
19. janúar Spánn   37 – 25   Tékkland Arena Nova, Wiener Neustadt
Áhorfendur: 2800
Dómarar: Din, Dinu (Rúmeníu)
Romero 14 (17 – 10) Jicha 8
  2×  (Upplýsingasíða)   3× 

19. janúar Frakkland   29 – 29   Ungverjaland Arena Nova, Wiener Neustadt
Áhorfendur: 3500
Dómarar: Nikolic, Stojkovic (Serbíu)
Karabatić 7 (16 – 16) Ilyés 7
  3×  (Upplýsingasíða)   3×  1× 

20. janúar Tékkland   20 – 21   Frakkland Arena Nova, Wiener Neustadt
Áhorfendur: 2800
Dómarar: Abrahamsen, Kristiansen (Noregi)
Jicha 6 (10 – 16) Abalo, Narcisse 4
  3×  (Upplýsingasíða)   3× 

20. janúar Ungverjaland   25 – 34   Spánn Arena Nova, Wiener Neustadt
Áhorfendur: 3800
Dómarar: Reisinger, Kaschütz (Austurríki)
Gulyás, Krivokapic 5 (9 – 17) Alberto Entrerríos, González 7
  2×  (Upplýsingasíða)   4× 

22. janúar Frakkland   24 – 24   Spánn Arena Nova, Wiener Neustadt
Áhorfendur: 3800
Dómarar: Gousko, Repkin (Hvíta-Rússlandi)
Karabatić 5 (10 – 10) Aguinagalde, Garcia 6
  4×  (Upplýsingasíða)   3× 

22. janúar Ungverjaland   26 – 33   Tékkland Arena Nova, Wiener Neustadt
Áhorfendur: 4000
Dómarar: Olesen, Pedersen (Danmörku)
Császár 6 (13 – 14) Jicha 14
  3×  (Upplýsingasíða)   3× 

Aðalumferð breyta

     Lið fer í undanúrslit
     Lið keppir um 5. eða 6. sæti
     Lið dettur úr keppni

Hópur 1 (Vínarborg) breyta

Lið Leikir Unnir Jafntefli Tap Mörk skoruð Mörk andstæðinga Mismunur Stig
  Króatía 5 4 1 0 134 123 +11 9
  Ísland 5 3 2 0 163 149 +14 8
  Danmörk 5 3 0 2 136 134 +2 6
  Noregur 5 2 0 3 138 135 +3 4
  Austurríki 5 1 1 3 147 156 -9 3
  Rússland 5 0 0 5 140 161 -21 0
25. janúar
16:00
Króatía   26 – 26   Ísland Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 6800
Dómarar: Horacek, Novotny (Tékklandi)
Čupić 5 (12 – 15) Stefánsson 7, Guðjónsson 6
  3×  1×  (Upplýsingasíða)   3×  1× 

25. janúar
18:00
Noregur   30 – 27   Austurríki Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 6800
Dómarar: Lazaar, Reveret (Frakklandi)
Myrhol, Tvedten 6 (12 - 11) Schlinger 6
  3×  (Upplýsingasíða)   3×  1× 

25. janúar
20:15
Rússland   28 – 34   Danmörk Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 6800
Dómarar: Muro, Rodriguez (Spáni)
Igropulo 6 (13 – 18) Christiansen, Knudsen 6
  3×  1×  (Upplýsingasíða)   4× 

26. janúar
16:00
Rússland   30 – 38   Ísland Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 4000
Dómarar: Lazaar, Reveret (Frakklandi)
Chipurin 7 (10 - 19) Guðjónsson, Petersson 7
  3×  (Upplýsingasíða)   3× 

26. janúar
18:00
Króatía   26 – 23   Austurríki Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 8000
Dómarar: Canbro, Claesson (Svíþjóð)
Čupić 6 (11 - 10) Schlinger, Szilagyi 5
  2×  (Upplýsingasíða)   4×  1× 

26. janúar
20:15
Noregur   23 – 24   Danmörk Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 7000
Dómarar: Methe, Methe (Þýskalandi)
Kjelling 7 (15 - 11) Eggert Jensen, Hansen, Lindberg 5
  3×  (Upplýsingasíða)   3× 

28. janúar
16:00
Noregur   34 – 35   Ísland Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 7000
Dómarar: Muro, Rodriguez (Spáni)
Tvedten 7, Kjelling 6, Myrhol 5 (16 - 18) Atlason 10, Sigurðsson 5
  3×  (Upplýsingasíða)   3× 

28. janúar
18:00
Rússland   30 – 31   Austurríki Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 8200
Dómarar: Methe, Methe (Þýskalandi)
Chipurin 7, Rastvortsev 5 (15 - 17) Weber, Wilczynski, Schlinger 6
11×  3×  (Upplýsingasíða)   3× 

28. janúar
20:15
Króatía   27 – 23   Danmörk Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 9000
Dómarar: Horacek, Novotny (Tékklandi)
Buntić 8, Čupić, Duvnjak 4 (14 - 11) Hansen, Knudsen 5
  4×  (Upplýsingasíða)   3× 

Hópur 2 (Innsbruck) breyta

Lið Leikir Unnir Jafntefli Tap Mörk skoruð Mörk andstæðinga Mismunur Stig
  Frakkland 5 4 1 0 135 118 +17 9
  Pólland 5 3 1 1 148 144 +4 7
  Spánn 5 3 1 1 152 133 +19 7
  Tékkland 5 1 1 3 142 154 -12 3
  Þýskaland 5 0 2 3 127 136 -9 2
  Slóvenía 5 0 2 3 159 178 -19 2
24. janúar
16:30
Þýskaland   22 – 24   Frakkland Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 8200
Dómarar: Din, Dinu (Rúmeníu)
Jansen 5 (10 – 12) Joli 7
  3×  (Upplýsingasíða)   4× 

24. janúar
18:30
Pólland   32 – 26   Spánn Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 7700
Dómarar: Olesen, Pedersen (Danmörku)
Jurecki 6 (13 – 9) Romero 8
  3×  (Upplýsingasíða)   2× 

24. janúar
20:30
Slóvenía   35 – 37   Tékkland Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 5600
Dómarar: Kaschütz, Reisinger (Austurríki)
Kavtičnik 8 (12 – 21) Jicha 12
  3×  (Upplýsingasíða)   3× 

26. janúar
16:15
Slóvenía   28 – 37   Frakkland Olympiaworld, Innsbruck
Dómarar: Olesen, Pedersen (Danmörku)
Kavtičnik, Žvižej 6 (18 - 17) Guigou 10, Narcisse 5
  3×  (Upplýsingasíða)  3× 

26. janúar
18:15
Þýskaland   20 – 25   Spánn Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 7000
Dómarar: Nikolic, Stojkovic (Serbíu)
Gensheimer 5, Jansen 4 (9 - 14) Victor 6, Garcia 5
  3×  (Upplýsingasíða)   3× 

26. janúar
20:15
Pólland   35 – 34   Tékkland Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 5100
Dómarar: Abrahamsen, Kristiansen (Noregi)
Bielecki 7 (18 - 19) Jicha 7
  3×  (Upplýsingasíða)   3× 

28. janúar
16:30
Þýskaland   26 – 26   Tékkland Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 5200
Dómarar: Abrahamsen, Kristiansen (Noregi)
Kaufmann 7, Gensheimer 6 (16 - 14) Jicha 6
  2×  (Upplýsingasíða)   3× 

28. janúar
18:30
Slóvenía   32 – 40   Spánn Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 6400
Dómarar: Din, Dinu (Rúmeníu)
Žvižej 9 (14 - 20) Entrerrios 11
  3×  (Upplýsingasíða)   3× 

28. janúar
20:30
Pólland   24 – 29   Frakkland Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 7000
Dómarar: Nikolic, Stojkovic (Serbíu)
Bielecki 5 (10 - 15) Narcisse, Sorhaindo 6, Guigou 5
  4×  (Upplýsingasíða)   3× 

Lokaumferð breyta

Röðun í sæti breyta

30. janúar
11:30
Danmörk   34 – 27   Spánn Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 4000
Dómarar: Reisinger, Kaschütz (Austurríki)
Laen 8 (18 - 13) Malmagro 7
  2×  (Upplýsingasíða)   2× 

Undanúrslit breyta

  Undanúrslit Úrslit
30 janúar - 14:00 (Vínarborg)
   Ísland  28  
   Frakkland  36  
 
31 janúar - 17:30 (Vínarborg)
       Frakkland  25
     Króatía  21
Þriðja sæti
30 janúar - 16:30 (Vínarborg) 31 janúar - 15:00 (Vínarborg)
   Króatía  24    Ísland  29
   Pólland  21      Pólland  26


30. janúar
14:00
Frakkland   36 – 28   Ísland Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 9000
Dómarar: Olesen, Pedersen (Danmörku)
Karabatić 9 (16 - 14) Pálmarsson 6
  2×  (Upplýsingasíða)   1× 

30. janúar
16:30
Króatía   24 – 21   Pólland Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 11000
Dómarar: Abrahamsen, Kristiansen (Noregi)
Čupić 6 (9 - 10) Jurecki 7
  3×  (Upplýsingasíða)   3× 

Bronsverðlaunaleikur breyta

31. janúar
15:00
Ísland   29 – 26   Pólland Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 9000
Dómarar: Lazaar, Reveret (Frakklandi)
Sigurðsson 8, Gunnarsson 6 (18 - 10) B. Jurecki, M. Jurecki, Tluczynski 4
  3×  (Upplýsingasíða)   3× 

Úrslitaleikur breyta

31. janúar
17:30
Frakkland   25 – 21   Króatía Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 11000
Dómarar: Methe, Methe (Þýskalandi)
Karabatić 6, Abalo 4 (12 - 12) Zrnić 7
  3×  (Upplýsingasíða)   4×  1× 

Úrslit breyta

Hér að neðan má sjá lokaniðurstöðu keppninnar.

    Frakkland
    Króatía
    Ísland
4   Pólland
5   Danmörk
6   Spánn
7   Noregur
8   Tékkland
9   Austurríki
10   Þýskaland
11   Slóvenía
12   Rússland
13   Serbía
14   Ungverjaland
15   Svíþjóð
16   Úkraína
     Lið sem hlutu þátttökurétt á HM 2011

Tölfræði breyta

Bestu markmenn mótsins breyta

Bestu markmenn mótsins
Númer Nafn Lið Skot Varin % Leikir
1 Sławomir Szmal   Pólland 316 123 39 8
2 Thierry Omeyer   Frakkland 301 113 38 8
3-4 Mirko Alilović   Króatía 271 98 36 8
3-4 Mattias Andersson   Svíþjóð 64 23 36 3
5-10 Thomas Bauer   Austurríki 58 20 34 6
5-10 Johannes Bitter   Þýskaland 195 67 34 6
5-10 Martin Galia   Tékkland 174 59 34 6
5-10 Silvio Heinevetter   Þýskaland 56 19 34 6
5-10 Kasper Hvidt   Danmörk 176 59 34 7
5-10 Gennadiy Komok   Úkraína 83 28 34 3

Heimild: EHF

Tilvísanir breyta

  1. „EURO 2010 draw: live streaming on www.ehf-euro.com“. Sótt 16. janúar 2010.
  2. „2010 Men's European Championship Draw“. Sótt 16. janúar 2010.

Tenglar breyta